Þjóðviljinn - 20.01.1985, Page 18

Þjóðviljinn - 20.01.1985, Page 18
BRIDGE SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA HÁALEITISBRAUT 11 - PÓSTHÓLF 5196 - 125 REYKJAVlK Tölvuþjónusta sveitarfélaga Útboð Óskað er eftir tilboði í gerð staðlaðs fjárhagsbókhalds fyrir sveitarfélög (S.F.S.) á einkatölvur (P.C.) með P.C. - D.O.S./M.S. - D.O.S. stýrikerfi. Útboðsgögn verða afhent hjá Tölvuþjónustu sveitarfélaga að Háaleitisbraut 11, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11.00 föstudaginn 15. febrúar 1985. Þriðjudaginn 29. janúar 1985 kl. 15.00 verður haldinn kynningarfundur þar sem mönnum gefst tækifæri til að afla nánari upplýsinga um verkið. F.h. Tölvuþjónustu sveitarfélaga, Logi Kristjánsson Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til fatlaðra Ráðuneytið tilkynnir hér með að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til fatlaðra skv. 27. I. 3. gr. tollskrárlaga er til 15. febrúar 1985. Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal um eftir- gjöf á sérstökum umsóknareyðublöðum og skulu um- sóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrif- stofu öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1985. Fjármálaráðuneytið 10. janúar 1985 St. Jósepsspítali Landakoti Ársstaða aðstoðarlæknis á barnadeild St. Jóseps- spítala Landakoti er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist til yfirlæknis barnadeildar fyrir 1. mars n.k. Birgðavörður óskast Starfssvið: Umsjón með birgðageymslum spítalans, vörumóttöku og dreifingu. Birgðavörður mun taka þátt í uppsetningu tölvustýrðs birgðakerfis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra spítalans. Reykjavík 18.1.1985 St. Jósepsspítali, Landakoti Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyf tara: Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna. Disillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliöarfærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboössölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nagrenr.i. Littu inn — við gerum þér tilboö. LYFTARASALAN HF.( Vitastíg 3, simar 26455 og 12452. Skútuvogur 7, Reykjavík Kauptilboð óskast í grunnbyggingu að iðnaðarhúsnæði við Skútuvog 7, Reykjavík, þ.e. sökklar og steypt plata að hluta, 4300 m3. Stærð lóðar er 11.155 m2. Tilboðseyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00, 5. febrúar n.k. Landsliðskeppni á dagskrá Bridgesamband íslands hefur ákveðið að senda þrjú landslið til keppni ytra á sumri komandi. Það eru: Á opinn flokk á Evrópu- mótið og í kvennaflokk á Evr- ópumótið og í yngri flokk spilara (fæddir eftir 1959) á Norður- landamótið. Evrópumótið v'erður haldið á Ítalíu dagana 22. júní - 6. júlf í Salsmaggiore og Norðurlanda- mótið í Danmörku, dagana 15. júlí - 19. júlí í Odense. Til vals á öllum þessum þremur liðum, hefur Bridgesambands- stjórn ákveðið, að efna til landsliðskeppni meðal spilara. Stefnt er að þátttöku 12-16 para í hverjum flokki, sem spila inn- byrðis (með Butler-útreiknings- sniði). Tvö efstu pörin öðlast síð- an rétt til að velja sér meðspilara úr hópi keppenda. Þessi tvö lið keppa síðan í einvígi um sigur. Sigurvegarar úr þeirri viðureign eru þarmeð komnir í landslið. Þriðja par í opinn flokk og kvennaflokk, verður síðan valið í samráði við landsliðsspilarana/- landsliðsfyrirliða. Landsliðskeppninni verður skipt í tvo hluta. Sjálft mótið og einvígi. Landsliðskeppnin verður spiluð helgina 10. - 12. maí og einvígin fara fram helgina 17. - 19. maí. Frestur til að tilkynna þátttöku til keppni í öllum flokkum, renn- ur út mánudaginn 15. apríl. Koma skal þátttökutilkynningum til skrifstofu Bridgesambands ís- lands skriflega, með nöfnum um- sækjenda. Berist fleiri umsóknir en keppnistilhögun gerir ráð fyrir, mun Bridgesambands- stjórn velja úr hópi væntanlegra þátttakenda, eftir stigafjölda, fyrri árangri etc. Vakin er athygli á því, að öllum er heimil þátttaka í þessum mótum. Nánari upplýsingar um spila- stað o.fl. verður auglýst síðar. Skipting sveita á svæði fyrir íslandsmótið í sveitakeppni 1985: Reykjavík Reykjanes Suðurland Austurland Norðurl. eystra Norðurl. vestra Vestfirðir Vesturland íslandsmeistarar 3 plús 7 : 10 sv. 2 plús 1 : 3 sv. 1 plús 2 : 3 sv. 0 plús 1 : 1 sv. 0 plús 1 : 1 sv. 1 plús 2 : 3 sv. 0 plús 1 : 1 sv. 0 plús 1 : 1 sv. 1 : 1 sv. 8 sveitir 24 sveitir Varasveitir eru: 1. varasveit á Reykjanes 2. varasveit á Reykjavík 3. varasveit á Suðurland 4. varasveit á Austurland Undanrásir fyrir íslandsmótið í sveitakeppni 1985 verða spilaðar helgina 29. - 31. mars. 3 riðlar verða spilaðir t Reykjavík og 1 riðill á Ákureyri. Dregið verður í riðla skv. reglugerð Bridgesam- bands íslands. Er því nauðsyn á því að svæðasambönd á landinu hafi haldið sínar undankeppnir með nægjanlegum fyrirvara, til að hægt sé að skipa sveitir í riðla. Öllum úrslitum þar að lútandi skal koma til skrifstofu Bridge- sambands íslands. í framhaldi má geta þess, að undanrásir fyrir íslandsmótið í tvímenning, verða spilaðar helg- ina 20. - 21. apríl í Iðnabæ Reykjavík. Urslit í sveitakeppninni verða um páskana á Loftleiðahótelinu. Úrslit í tvímenningskeppninni verða einnig á Loftleiðum helg- ina 4. - 5. maí. Keppnisgjöld pr. sveit og par, verða birt síðar. stig 1. sv. Úrvals 121 2. sv. Jóns Baidurssonar 120 3. sv. Guðbrandar Sigurbergss. 104 4. sv. Þórarins Sigþórssonar 102 5. sv. Jóns Hjaltasonar 98 6. sv. Sigmundar Stefánssonar 94 7. sv. Sigurðar B. Þorsteinssonar 94 Vakin er athygli á því, að næstu fjórar umferðir verða spilaðar á laugardaginn (í dag) í Hreyfils- húsinu og hefst spilamennskan kl. 12 á hádegi. Opna mótið á Akureyri Skráning í Opna Minningar- mótið á Akureyri, sem verður helgina 15. -17. febrúar er komin á fullt skrið. Stefnt er að þátttöku minnst 60 para. Fyrirkomulagið verður þannig, að fyrst verður öllum pörum skipt í jafnstóra riðla, spilaðar þrjár umferðir (tvímenningur) í undanrás, slönguraðað. Að þeim loknum, komast 22 efstu pörin í úrslit, barometer. Þar verða spiluð 3 spil milli para, alls 63 spil, sem hefjast á laugardagskvöldinu, og lýkur á sunnudagseftirmiðdaginn (fyrir kvöldflug til Reykjavíkur). Keppnisgjald verður kr. 1200 pr. par. Alls verða um 40-60.000 kr. í verðlaun, eignabikar og silf- urstig. Þátttakendur geta komist að mjög hagstæðum samningum við Flugleiðir og hótelin á Akur- eyri, svoka'laðan helgarpakka (þó ýmsu verði nú aö sleppa sem honum fylgir....). Á Akureyri taka stjórnarmenn þar við þátttökutilkynningum, en í Reykjavík sér Ólafur Lárusson um að skrá væntanlega þátttak- endur, í s: 18350 á skrifstofu Bri- dgesambands íslands. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út fimmtudaginn 7. febrúar nk. Skagfirðingar í hóp þeirra stœrstu Aðalsveitakeppni Bridgesam- bands Skagfirðinga í Reykjavík hófst sl. þriðjudag. Til leiks mættu 16 sveitir. Sem þýðir, að félagið er nú sennilega það fjórða stærsta á landinu þessa stundina. Aðeins Breiðfirðingar í Reykja- vík, Akureyringar og Bridgefélag Reykjavíkur eru með meiri spil- arafjölda á kvöldi. í aðalsveitakeppninni, eru spil- aðir tveir leikir á kvöldi, allir v/ alla. Eftir fyrstu tvær umferðirn- ar, eru þessar sveitir efstar: stig 1. sv. Magnúsar Torfasonar 50 2. sv. Hjálmars Pálssonar 45 3. sv. Friðriks Indriðasonar 38 4. sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 36 5. sv. Leifs Jóhannessonar 34 6. sv. Gísla Stefánssonar 33 Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 7. janúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 14 sveita. Spilaðir eru 16 spila leikir. Staða efstu sveita eftir 4 um- ferðir stig 1.-2. sv. Gunnlaugs Þorsteinss Friðjóns Margeirss. 60 Reykjavíkurmótið Eftir 6 umferðir í undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni, er staða efstu sveita þessi: 3. sv. Sigurðar ísakssonar 59 4. sv. Ragnars Þorsteinss. 57 5. sv. Viðars Guðmundssonar 54 6. Þóris Bjarnasonar 46 Frá Bridgefélagi Grundarfjarðar Firmakeppni félagsins var haldin í lok desember. 10 pör tóku þátt í keppninni. Þrjú efstu pörin urðu, meðalskor 81. 1. Ragnar - Óli (Samvinnubankinn) 105 2. Ásgeir - Þórólfur (Rafv.t. Guðni Hallgr.ss.) 97 3. Pálmar - Kristján (Vörufl. Ragnars Haraldss.) 87 4. Oddrún - Guðni (Sæfang) 86 5. Júlíus - Gísli (Hraðfrystihús Grundarfj.) 82 Félagið vill þakka fyrirtækjum fyrir þátttökuna. Snæfellsmótið var haldið í Grundarfirði 29. desember, þátt- takendur voru frá norðanverðu Nesinu, alls 24 pör. Sigurvegarar urðu: 1. Jón Steinar - Þorsteinn Stykkish. 186 2. Ellert - Kristinn Stykkish. 138 3. Eggert - Erlar Stykkish. 55 4. Ragnar - Óli Grundarf. 46 5. Júlíus - Gísli Grundarf. 44 Bridgefélagið þakkar öllum þátttakendum fyrir góða og skemmtilega keppni. Frá Bridgeklúbb Akraness Fimmtudaginn 20. des. s.l. lauk sveitarkeppni Bridgefélags Akraness þar sem spiluð voru 16 spil á milli sveita. 10 sveitir tóku þátt í þessari keppni og urðu úrslit þessi: stig 1. sv. Alfreðs Viktorssonar 201 2. sv. Skúla Ketilssonar 169 3. sv. Guðmundar Sigurjónss. 147 Auk Alfreðs Viktorssonar spil- uðu þeir Karl Alfreðsson, Guð- jón Guðmundsson og Ólafur G. ólafsson í sigursveitinni. Um þessar mundir stendur yfir keppni, Board and Match og taka 11 sveitir þátt í þeirri keppni og mun henni ljúka n.k. fimmtudag þ. 10. jan. Að þeirri keppni lokinni hefst svo Akranesmótið í tvímennings- keppni sem verður með „baro- meter“ fyrirkomulagi og verða spiluð 7 spil á milli para. Mikil þátttaka hefur verið í mótum B.A. í vetur og er útlit fyrir að svo verði áfram. Margir okkar bestu spilarar hafa verið á loðnuvertíð en eru nú að koma í land og verða væntanlega með í næstu mótum félagsins. Frá Bridgeklúbbi hjóna Þriðjudaginn 8/1 var spiluð eins kvölds tvímenningskeppni, með þátttöku 32 para. Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi: Stlg A) Edda-Sigurður 249 Sigrún-Haukur 249 Sigriður-Jóhann 247 Sigríður-Ingólfur 242 B) Ólöf-Gísli 286 Halla-Bjarki 256 Erla-Kristmundur 247 Ásthildur-Jónas 220 Aðaltvímenningskeppni klú- bbsins hefst svo næsta þriðjudag, 22/1. Spilað er í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Formaður klúbbs- ins er Valgerður Eiríksdóttir. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.