Þjóðviljinn - 07.02.1985, Síða 17

Þjóðviljinn - 07.02.1985, Síða 17
I I 1 I I ! srmKT HÁRSNYRTISTOFA smmiT Veitum alla hársnyrtiþjónustu DÖMU-, HERRA- OG BARNAKLIPPINGAR DÖMU- OG HERRA PERMANENT LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - Sími: 46422 I I J I i Hvers vegna íslensku bætief nabelgirnir ? Hvers vegna MAGNAMÍN ? • Fyrir aöeins 100 árum voru íslendingar upp til hópa erfiðísvinnufólk sem brenndi að jafnaði (fullorönir) 4000- 5000 hitaeiningum á dag og þurfti því að borða í samræmi við það. Nú vinna flestir kyrrsetustörf, hafa hitaveitu, horfa á sjónvarp og aka bllum. Dagleg orkuþörf er því aðeins um 2000-3000 he á dag. Af þessu leiðiraö íslendingar þurfanú aðfáöll lífsnauðsynleg næringar - efni (öðru nafni bætiefni) úr helmingi minni matarskammti en forfeöur þeirra. Að þessu hlaut að koma. Rannsóknir og framleiðsla: Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavik. Því miður hefur fæðið ekki batnað í samræmi við breyttar aðstæður. Nú fá íslendingar um 20% orkunnar úr sykri og álíka mikla orku úr mettaðri (harðri) fitu, þ.e. allt að 40% af orkunni eru „tómar hitaeiningar“, matur sem gef- ur engin bætiefni! Þessar staðreyndir hljóta að magna þörfina fyrir fjörefni þar sem tekið er mið af þörfum íslendinga. Árangurinn: MAGNAMÍN -magnaðfyrirbæri. msm mm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.