Þjóðviljinn - 07.02.1985, Side 19
Blessuð
skepnan
í dag kl. 14.00 byrjar Bryndís
Víglundsdóttir lestur þýðingar
sinnar á sögunni „Blessuð
skepnan" eftir James Herriot.
Herriot er orðinn kunnur hér á
landi vegna bóka sinna og sjón-
varpsþátta sem hafa verið gerðir
eftir þeim. Herriot fæddist í Glas-
gow í Skotlandi fyrir u.þ.b. 70
árum og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við konunglega
dýralæknaskólann í Glasgow og
lauk þaðan prófi. Að loknu prófi
sótti hann um starf í Yorkshire,
fékk það og starfar enn í York-
shire við dýralækningar.
Herriot hefur skrifað fjórar
bækur og hafa þær allar orðið
metsölubækur. Síðasta bók hans,
sú er hér verður flutt, var um 6
mánaða skeið efst á sölulista New
York Times, auk þess sem hún
var valin vinsælasta bók ýmissa
bókaklúbba. Sögusviðið er sem
fyrr Yorkshire, seinni heimsstyjr-
öldinni er lokið, heimurinn hefur
breyst, eitt og annað heima fyrir
Fuglaverndar-
félag íslands
Næsti fræðslufundur Fuglavernd-
arfélags íslands verður haldinn í
fundarsal Raunvísindastofnunar
Háskólans að Hjarðarhaga 2,
fimmtudaginn 7. febrúar kl.
20.30.
Sigurlaug Bjarnadóttir, fv. al-
þingismaður, flytur fyrirlestur
með litskyggnum, sem hún nefn-
ir: „Náttúru- og fuglalíf í Vigur í
ísafjarðardjúpi".
Öllum heimill aðgangur.
Kvennalista-
fundur
Kvennalistinn heldur kynning-
arfund fimmtudaginn 7. febrúar í
félagsheimili Kópavogs, Fann-
borg 2 kl. 20.30 og í Félagsgarði
Kjós laugardaginn 9. febrúar kl.
14.00. Þingkona ræðir þingmál
og sagt verður frá innra starfi
kvennalistans í Reykjaneskjör-
dæmi.
Utivist
Fjallaferð á þorra. Helgarferð 8.-
10. febr. Gist í húsi. Sundlaug.
Uppl. og farmiðar á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606.
Gullfoss í klakaböndum sunnu-
daginn 10. febr. kl. 10.30. Einnig
farið að Brúarhlöðum, Geysi,
Haukadal, Bergþórsleiði og
víðar. Verð 650,- kr.
James Herriot, höfundur útvarps-
sögunnar sem hafinn verður lest-
ur á í dag kl. 14.00.
hefur breyst, en fellin og dalirnir í
Yorkshire standa þó óbreytt.
Þegar betur er að gáð er fólkið
raunar hið sama og áður.
En öll hugsun og skrif Herriots
dýralæknis og samskipti hans við
menn og dýr virðast endurspegla
einlæga væntumþykju á allri iif-
andi skepnu og ánægju þess
manns sem gleðst daglega yfir því
að vera til. Rás 1 kl. 14.00.
Kleifarvatn - Krísuvík og nágr.
Sunnudag kl. 13. Hverir og
frostmyndanir við Seltún. Létt
ganga. Verð 350.- kr., frítt f.
börn m. fullorðnum. Brottför í
ferðirnar frá Umferðarmiðstöð-
inni að vestanverðu. Sjáumst.
Útivistarfélagar munið að gera
skil á árgjaldinu. Pá fæst 10. ársrit
sent. - Ferðafélagið Útivist.
Bílasala
Hekla hf. hefur nú opnað nýja
bflasölu undir nafninu Bjallan og
verða þar seldir notaðir bflar ein-
göngu. Parna verða í sölu allar
tegundir fólksbfla, jeppa og
minni sendibfla auk notaðra bíla í
eigu Heklu hf.. Bflasalan Bjallan
mun leggja áherslu á trausta og
lipra þjónustu og hefur ráðið til
sín reynda menn á þessu sviði, þá
Arnbjörn Jónsson og Júlíus Ol-
afsson. Myndin er af þeim.
SJÓNVARPHD
Föstudagur
8.febrúar
19.15 Á döfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverf-
lnu.8. Póturtekur
áhættu.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fráttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Margeir og Agde-
stein. Þriðja einvígis-
skákin. Jóhann Hjartar-
son flyturskákskýring-
ar.
20.55 Kastljós. Þátturum
innlend málefni.Um-
sjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.25 Með grimmdina i
klónum-Haukar. Ástr-
ölsk náttúrulífsmynd
gerð af sömu aðilum og
myndumfálka sem
Sjónvarpiðsýndiný-
lega.
21.55 Við freistingum
gæt þín. (The Marriage
of a Young Stockbrok-
er). Bandarísk bíómynd
frá 1971. Leikstjóri
LawrenceTurman. Að-
alhlutverk: Richard
Benjamin, Joanna
Shimkus, Elizabeth As-
hleyog Adam West.
23.30 Fréttir i dagskrár-
lok.
RÁS I
Fimmtudaaur
f .UVI «VWUimw9.... . . __
ir. Bæn Á virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð-Valdís
Magnúsdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morg'unstund
barnanna: „Perla"
eftirSigrúnu Björg-
vinsdóttur Ragnheiður
Steindórsdóttir les (4).
9.20 Leikfiml. 9.30TH-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.). Tón-
11.00 „Ég man þátíð“
Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Fyrrverandi þing-
menn Vesturlands
segja f'rá Eðvarð Ing-
ólfsson ræðir við Hall-
dórE. Sigurðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Um-
sjón: Sólveig Pálsdóttir.
13.3U lomeiKar
14.00 „Blessuð
skepnan" eftir James
Herriot Bryndis Víg-
lundsdóttirbyrjar lestur
þýðingarsinnar.
14.30 Á frívaktinni Sig-
rún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fróttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. SeptettíB-dúreftir
Franz Benvald. Melos-
kammersveitin leikur. b.
Fiðlusónata í A-dúr eftir
Cesar Franck. Christian
Ferras og Pierre Barbiz-
etleika.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar.-
9.50 Daglegt mál. Si-
gurðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
20.00 HvískurUmsjón:
HörðurSigurðarson.
20.35 „Kanarffuglinn i
kolanámunni“
Sveinbjörn I. Baldvins-
sonsérumþáttum
bandaríska rithöfundinn
Kurt Vonnegut. Lesari
ásamthonum: Sigurður
Skúlason.
21.20 Samlelkurogein-
lelkur í útvarpssal Jón
A. Þorgeirsson og
Guðný Ásgeirsdóttir
DAGBOK
APÖTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 1. til 7. febrúar er f
Holtsapóteki og Laugavegs-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um f rídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan
hvernlaugardagfrákl. 10-13,
og sunnudaga kl. 10-12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sór um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið
frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingarem
gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30og 14.
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartimi laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Barnaspftali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15-16, laugar-
daga kl. 15-17 og sunnudaga
kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild Land-
spftalans Hátúni 10 b:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkurvlð Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
(Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspftallnn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálf svara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sfma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni I síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabflar:
Reykjavfk.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholtf
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa i afgr.
Sími75547.
Vosturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardagakl.7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Biöðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudagakl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Ferðir Akraborgar:
Frá
Akranesi
Frá
Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
SkrifstofaAkranesisími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik slmi
16050.
Átt þú við áfengisvandamál
að strfða?
Ef svo er þá þekkjum við leið
sem virkar. AA siminn er
16373kl. 17til20alladaga.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
leika á klarinettu og pí-
anó. a. Sónata I Es-dúr
op. 120 nr. 2eftirJo-
hannes Brahms. b. Þrjú
einleiksverkeftirlgor
Stravinský.
21.45 „Oftáfundmeð
frjálslyndum“ Dr.
BroddiJóhannesson
lesúrljóðumGíslaÓI-
afssonar frá Eiríksstöð-
um og flytur inngang um
skáldið.
22.00 LesturPassfu-
sálma (4)
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins
22.35 Flmmtudags
umræðan
Umsjón: Guðrún Guð-
laugsdóttir.
23.45 Fróttir. Dagskrár-
lok.
RÁS II
Fimmtudagur
10.00-12.00 Morgunþátt-
urStjórnaendur: Krist-
ján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00-15.00 Dægurflug-
ur Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi:Leópold
Sveinsson.
15.00-16.00 ígegnum
tfðina Stjórnandi: Þor-
geirÁstvaldsson.
16.00-17.00 Bylgjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnendur: Ásmundur
Jónsson og Árni Daníel
Júliusson.
17.00-18.00 Einusinnl
áður var Vinsæl lög frá
1955 til 1962 = Rokk-
tlmabilið. Stjórnandi:
Bertram Möller.
Hlé
20.00-21.00 Vinsælda-
listi hlustenda rásar 2.
10vinsælustu lögin
leikin. Stjómandi: Páll
Þorsteinsson.
21.00-22.00 Númáég
Gestir I stúdíói velja lögin.
22.00-23.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar
Gests.
23.00-24.00 Söngleikir
Cats og Evita. Stjórn-
andi:Jón Ólafsson.
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf erað
Hallveigarstöðum, slmi
23720, opiöfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík. í
Gírónúmer 44442-1
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Minningarkort
Sjálfsbjargar.
í Reykjavík og nágrenni
fást á eftirtöldum stöðum;
Reykjavíkurapóteki Aust-
urstræti 16, Garðsapóteki
Sogavegi 108, Vesturbæ-
jarapóteki Melhaga 22,
Bókabúðinni Ulfarsfell
Hagamel 67, Versluninni
Kjötborg Ásvallagötu 19,
Bókabúðinni Álfheimum 6,
Bókabúð Fossvogs
Grímsbæ við Bústaðaveg,
Bókabúðinni Emblu
Drafnarfelli 10, Bókabúð
Safamýrar Háaieitisbraut
58-60, Kirkjuhúsinu Klapp-
arstíg 27, Bókabúð Olivers
Steins Strandgötu 31
Hafnarfirði, Pósthúsinu
Kópavogi og Bókabúðinni
Snerru Þverholti í Mosfells-
sveit.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Skrlfstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum I Kvennahúsinu er
opin frá ki. 18-20 eftirtalda
dagaffebrúarog mars:6„
20. og 27. febrúarog 13.
og27.mars.