Þjóðviljinn - 07.02.1985, Page 20

Þjóðviljinn - 07.02.1985, Page 20
ALÞÝÐUBANDALAGK) Neytendamát Alþýðubandalagið í Reykjavík Neytendamál - kjaramál Fimmtudaglnn 7. febrúar verður haldinn félagsfundur um neytendamál. Frummælendur: Jóhannes Gunnarsson, form. Neytendasamtakanna ræðir um frjálsa álagningu, verlagsákvæði og neytend- amál. Steinar Harðarson varaform. Neytendasamtakanna ræðir um starfsemi Neytendasamtakanna. Gísli Gunnarsson stjórnarm, í Neytendasamtökunum ræðir efnið: Hversvegna eiga sósíalistar að styðja Neytendasamtökin. Fundurinn hefst klukkan 20.30 að Hverfisgötu 105. Fjölmennið á þennan fyrsta félagsfund ársins. Neytendamál eru til umræðu á fundi ABR í kvöld. - Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fundur um atvinnumál Alþýðubandalagið í Keflavík og kjördæmisráð AB halda fund um atvinnumál í húsi Stangveiðifélagsins Suðurgötu 4 Keflavík, mánu- daginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Atvinnumál á Suðurnesjum. Frummælendur: Elsa Kristjánsdóttir, Jóhann Geirdal og Sig- urður St. Helgason lífeðlisfræðingur. Geir Gunnarsson alþm. mætir á fundinn. Alþýðubandalagið í Fteykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging atvinnulífs Félagsfundur fimmtudaginn 14. febrúar. Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging at- vinnulífs. Frummælendur: Már Guðmundsson Sigurjón Pétursson Vilborg Harðardóttir Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, en miðstjórnar- menn Alþýöubandalgsins sem búsettir eru í Reykjavík eru sérstak- lega boðaðir til fundarins. Stjórn ABR Már Sigurjón Vilborg Stokkseyri - nágrenni Alþýðubandalagið í lágsveitum Árnessýslu heldur opinn fund um þióðmálin í samkomuhúsinu Gimli, Stokkseyri, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 20.30. Gestir fundarins verða Svavar Gestsson og Guðmundur J. Guðmundsson. - Stjórnin. Svavar Guðmundur J. Alþýðubandalagið Garðábæ og Hafnarfirði Árshátíð Árshátíö Alþýöubandalagsfélaganna í Garðabæ og Hafnarfiröi verður haldin í Garðaholti laugardaginn 9. febrúar nk. Nánar aug- lýst síðar. Miðapantanir í símum 43956 (Guðmundur) og 43809 (Hilmar) í Garðabæ og 54065 (Páll) í Hafnarfirði. - Skemmtinefndin. ÁSTaRBIRNIR Veðurfregnirnar segja að hlýnandi veður geti orsakað snjóflóð uppi í fjöllunum Eg held að við séum ekki svo hátt uppi, en veistu hvað á að gera ef snjóflóð kemur, Birna? Oskra og æpa og hlaupa til og frá eins og vitleysingur. Þetta virðist vera hinir stöðluðu fordómar. GARPURINN FOLDA Þetta er ástæðan fyrir því > að við háskólamenn þurtum, aó tiytja tn utianaa m ao nyia þekkingu okkar. í BliDU OG STRÍÐU Hérna er búðarlistinn minn. • Sumt fæst hjá búsáhalda deildinni og mundu að kaupa storan kalkún. Lisa vill t /f koma með. ' 'k ' li 14 19 12 16 21 17 13 18 20 10 15 11 KROSSGÁTAN NR. 54 Lárétt: 1 baldin 4 tala 6 málmur 7 áræði 9 fjanda 12 spíraöi 14 lík 15 tími 16 hagnaður 19 grafi 20 kvabb 21 þjálfir Lóðrétt: 2 hreinsa 3 glufa 4 tram- paði 5 þreyta 7 rok 8 ýfði 10 gáf- aðar 11 nuddaði 13 hagnað 17 sveifla 18 dvelji Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 aura 4 serk 6 rok 7 stoð 9 æska 12 firra 14yst 15 und 16 asnar 19 dúsk 20 uggi 21 tálma Lóðrétt: 2 urt 3 arði 4 skær 5 rok 7 skylda 8 oftast 10 saurga 11 andlit 13 rán 17 ská 18 aum 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. febrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.