Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 8
GL4ETAN
Ðubbi og Ragnhildur
innlend goð
Glætunni barst í hendur
nýjasta hefti Æskunnar en þar
er meðal annars að finna úr-
slit í vinsældavali ársins 1984.
Þar eð Æskan er eini íslenski
fjölmiðillinn sem kannar ár-
visst vinsældahlutfall í dæg-
urlagaheiminum þótti Glæt-
unni ekki úr vegi að birta
niðurstöðurnar á þessum síð-
um, lesendum til gagns og
gamans.
Innlendi markaðurinn er líkari
því sem verið hefur. Par er Bubbi
rokkkóngur einvaldur sem fyrr.
Hann er langvinsælasti söngvar-
inn, vinsælasta poppstjarnan og á
fjórðu vinsælustu plötuna.
Hljómsveitin hans, Das Kapítal,
er jafnframt vinsælasta hljóm-
sveitin, með vinsælustu plötuna
og vinsælasta lagið. Ragnhildur
Gísladóttir er vinsælasta söng-
konan og næst vinsælasta popp-
stjarnan. Og þá er bara að gjöra
svo vel...
(Staðan úr síðustu könnun er
innan sviga)
Úrslit í síðasta vinsaéldavali eru
nokkuð forvitnileg, sérstaklega
vegna þess að þetta eru einu yfir-
gripsmiklu kosningarnar sem
haldnar hafa verið hérlendis á
þessu sviði síðan rás 2 fór að móta
músíksmekk æskunnar. Áhrif
rásar 2 eru reyndar afgerandi
hvað varðar erlendan hluta vin-
sældavalsins. Þar skipta Duran
Duran, Wham og Cyndi Lauper
með sér sætum.
Vinsælasta hljómsveitin
Stig
1. (-) Das Kapítal........705
2. (2) Stuðmenn...........426
3. (-) Grafík.............396
4. (-) HLH-flokkurinn....325
5. (-) Kukl...............274
í næstu sætum koma Dúkkulís-
urnar, Kan, Mezzoforte, íkarus,
Tíbrá og Kikk. Aðrar hljóm-
sveitir fengu innan við 200 stig.
Vinsætasti söngvarinn
Stig
1. (1) Bubbi Morthens........927
2. (3) Egill Ólafsson........354
3. (2) Megas.................240
4. (-) Laddi.................235
5. (-) BjörgvinHalldórss. ...222
Helga Björnsson, söngvara
Grafíkur, vantaði aðeins 3 stig til
að komast í 5. sætið með Björg-
vini. Aðrir söngvarar fengu innan
við 100 stig.
Vinsælasta söngkonan
Stig
1. (1) Ragnhildur Gíslad. ...816
2. (3) Björk Guðmundsd....280
3. (-) SigríðurBeinteinsd....276
4. (-) Erla Ragnarsd.....132
5. (2) Bergþóra Árnadóttir.. 51
Aðeins fimm söngkonur til við-
bótar fengu atkvæði. Þar af fengu
þrjár fleiri en eitt atkvæði. í þeim
hópi sigraði Ellý úr Q4U með 21
stig.
Vinsælasta poppstjarnan
Stig
1. (1) Bubbi Morthens........588
2. (2) Ragnhildur Gíslad ....264
3. (-) Egill Ólafsson........126
4. (3) Megas..................99
5. (-) Björk Guðm.d...........87
f næstu sætum voru Helgi
Björnsson; Tolli; Mike Pollock,
gítarleikari Das Kapital; og Jak-
ob Magnússon, bassaleikari Das
Kapítal.
Margir spurðu hvers vegna
kosið væri um vinsælustu popp-
stjörnuna. Svarið við þeirri
spurningu er: Þessi liður á að
skera úr um stöðu einstakra
poppara, óháð. því hvort um
hljóðfæraleikara, söngvara, laga-
smið eða annað er að ræða.
3. Get ég tekið cjéns?
með Grafík...............243
4. Ný spor
með Bubba................240
5. Jól í góðu lagi
með ýmsum................141
Aðrar plötur sem fengu yfir
100 stig, voru: í stuttbuxum og
strigaskóm með HLH, Egó með
samnefndri hljómsveit, Dúkku-
lísurnar með samnefndri hljóm-
sveit, Rás 5-20 með íkarusi, í
ræktinni með Kan og Línudans
með Bubba.
Vinsælasta hljómpiatan
Stig
1. Lili Marlene
með Das Kapítal........456
2. Hvítir mávar
með Stuðmönnum.........366
Vinsælasta lagið
Stig
1. Lili Marlene
með Das Kapítal.........278
2. 1000 sinnum segðu já
með Grafík...............249
3. Launaþrællinn
með Das Kapítal..........237
4. Vertu ekki að plata
með HLH..................213
5. Húsið og ég
með Grafík...............159
Næstu fjögur lög voru Svartur
gítar, Leyndarmál frægðarinnar,
Blindsker og Snertu mig. Þau eru
öll með Das Kapítal. Tíunda
vinsælasta lagið var jafnframt
með höfuðpaurnum, Bubba
Morthens. Það var Strákarnir á
Borginni.
Erlendur markaður
Vinsælasta hljómsveitin
Stig
1. (-)Wham..............969
2. (-) Duran Duran......798
3. (2) Culture Club.....283
4. (-) Frankie Goes
to Hollywood...........277
5. (1) UB40.............268
Næstar komu U2, Kiss, Big
Country og Queen. Þess má geta'
að það hefur aldrei verið jafngóð
þátttaka í erlenda liðnum og nú.
Áður sleppti helmingur kjósenda
erlenda markaðnum en í þetta
skipti slepptu fleiri innlenda
markaðnum.
Vinsælasti söngvarinn
Stig
1. (-) George Michael...516
2. (-) Simon Le Bone....450
3. (2) Boy George.......365
4. (-) Michael Jackson..359
5. (-) Limahl...........357
Aðrir vinsælir söngvarar voru
Nik Kershaw, David Bowie, Paul
McCartney, Paul Young, Prince,
Billy Idol og Julian Lennon. Til
gamans má geta þess að sendi-
herra Sovétríkjanna fékk eitt at-
kvæði (væntanlega frá einhverj-
um sem var staddur á áramóta-
fagnaði Stuðmanna í Sigtúni).
Vinsælasta söngkonan
Stig
1. (-) Cindy Lauper.....570
2. (2) Nena.............462
3. (-) Sade.............195
4. (-) Tracey Ulman.....186
5. (-) Tína Turner......177
Sigurvegari undanfarinna fjög-
urra ára, Nína Hagen, varð að
láta sér nægja 7. sætið. Bonnie
Tailer var í því sjötta.
Vinsælasta platan
Stig
1. Arena með
Duran Duran...........510
2. Make it Big með
Wham..................447
3. Thriller með
Michael Jackson........96
4. Diamond Life með
Sade...................96
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. apríl 1985