Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 11
Evrópa hf
Evrópa heitir ný hársnyrtistofa til
húsa á Laugavegi 92 (í portinu
við Stjörnubíó). Boðið er upp á
alla almenna hársnyrtiþjónusta
fyrirdömurog herra. 20% afslátt-
ur verður veittur á miðvikudögum
fyrir fatlaða og ellilífeyrisþega.
10% afsláttur mánudaga til
föstudaga fyrir viðskiptavini sem
koma reglulega innan sex vikna.
Opið á laugardögum og ferm-
ingardagana og engin álagning
þá daga.
Sportveiði
James Hardy, sem er
heimsþekkturveiðimaður, kemur
i heimsókn til íslands dagana
12.-16. apríl.
Nafn hans tengist heims-
þekktu fyrirtæki HOUSE OF
HARDY á sviði sportveiðivöru -
framleiðslu.
Þeir sem áhuga hafa á viðtali
við hann, geta komið í versl.
Veiðimanninn, Hafnarstræti 5,
föstudaginn 12. apríl milli kl.
13.30-17.30.
Baráttan um brauðið
Baráttan um brauðið er efni breskrar heimildarmyndar sem sjón-
varpið sýnir í kvöld. Þar er fjallað um offramleiðslu vestrænna þjóða á
landbúnaðarvörum og hatramma baráttu þeirra fyrir mörkuðum. Of-
framleiðsla á matvælum er algeng í ofþróuðum Vesturlöndum og þykir
eðlilegt í hinum siðaða heimi að kveikja heldur í korninu en nota það
til að metta hungraða - offramboðið veldur enda verkfalli.... Matvæli
eru eitt af mörgum valdatækjum stórveldanna ekki síður mikilvæg en
hefðbundin vopn þó leynt fari og hikstalaust notuð sem slík. Sjónvarp
kl. 21.40.
Martröð
„Martröð“ er nafn föstudagsmyndarinnar og efnið er í stuttu máli
þetta: Ung fyrirsæta finnst myrt og systir hinnar myrtu hefur samstarf
við hinn grunaða til að finna morðingjann. Myndin er bandarísk frá
árinu ’41, fær 2 stjörnur í kvikmyndahandbók og er sögð góður þriller
með mikilli spennu. Sjónvarp kl. 22.30.
I DAG
Korsíkubúi óskar eftir að komast í
samband við íslenska pennavini
á íslandi. Hann talar frönsku,
ítölsku og smávegis í spænsku
og ensku. Nafn hans og heimilis-
fang er:
Lorenzi Antoin
M.A. 13 Rue Notre Dame
202000 Bastia France
Pennavinur
inVARP - SJONVARPf
RÁS 1
Föstudagur
12. apríl
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegtmál.
Hndurtekinn þáttur Sig-
urðar G. T ómassonar
frákvöldinuáður.
8.00 Fróttir. Tilkynning-
ar. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgun-
orð-Elín ErlaHans-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Kalli ullar-
skott“ oftir R.W. Esc-
ameyer Guðrún Snæ-
björnsdóttir iýkur lestri
þýðingar Eyjólfs Guð-
mundssonar (3).
9.20 Leikfimi.9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45Þingfréttir.
10.00 Fróttir. 10.10
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þétturStjórnandi: Páll
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir
sprettlr Stjórnandi: Jón
Ólafsson. Þriggja mín-
útna fréttir sagðar klukk-
an: 11:00,15:00,16:00
23:15-03:00 Næt-
urvaktin Stjórnendur:
VignirSveinssonog
Þorgeir Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar
að lokinni dagskrá rásar
1.
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Þaðersvomargt
aðminnastá“Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Eldraunin“eftir
Jón Björnsson Helgi
Þorláksson les (14).
14.30 Á léttu nótunum
Tónlist úr ýmsum áttum.
15.30 Tiikynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Óbókonsert í C-dúr
eftir Joseph Haydn. Kurt
Kalmusleikurmeð
Kammersveitinni í
Múnchen;Hans Sta-
dlmairstjórnar. b.
Píanókonsertop.38
eftirSamuelBarber.
John Browning leikur
með Sinfóníuhljóm-
sveitinni i Cleveland;
George Szell stjórnar.
17.10 Siðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.55 Daglegtmál. Vald-
imar Gunnarsson flytur
þáttinn.
20.00 Lögungafólksins
20.40 Kvöldvakaa. Sig-
urður Pétursson og
Stellurímur Guðrún
Björk Ingólfsdóttir tekur
saman og flytur. b. Frá
Elrfki i Snæhvammi
Rósa Gísladóttir frá
Krossgerði les úr þjóð-
sagnasafni Sigfúsar
Sigfússonar. c. Söngfé-
lag Skaftfellinga i
Reykjavfksyngur
undlr stjórn Þorvalds
Björnssonard. Guð-
laug H. Þorvaldsdóttir
Svanhildur Sigurjóns-
dóttir les kafla eftir Emil
Björnssonúrbókinni
„Móðir mín húsfreyjan“.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Andrezej Panufn-
ik Atli Heimir Sveinsson
22.00 „Hliðin á slétt-
unnl“SiljaAðal-
steinsdóttir les Ijóð eftir
Stefán Hörð Grímsson.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 Úr blöndukútnum
-SverrirPáll Erlends-
son.(RÚVAK).
23.15 Ásveitalfnunni
Umsjón: HildaTorfa-
dóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok. Næturútvarp frá
RÁS2til kl. 03.00.
SJÓNVARPIÐ
19.15 ÁdöfinniUmsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn
Fjórði þáttur. Breskur
myndaflokkur i sex þátt-
um um unglingsstúlku
sem langar til aðverða
knapi. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Auglýsingarog
veður
20.40 KastijósÞátturum
innlend málefni. Um-
sjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.15 Skonrokk Umsjón-
armenn Haraldur Þor-
steinssonogTómas
Bjarnason.
21.40 Baráttanum
brauðiðBreskheim-
ildamynd um offram-
leiðslu á landbúnaðar-
vörum og baráttu vest-
rænna þjóða um mark-
aði fyrir korn og önnur
matvæli. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.30 Martröð(I Wakeup
Screaming) Bandarísk
biómyndfrá1941.s/h.
Leikstjóri: H. Bruce
Humberstone. Aðalhlut-
verk: Bette Grable, Vict-
or Mature, Carole
Landis, LairdCregar.
Ungogfallegstúlkaá
uppleið í skemmtana-
bransanum finnst myrt.
Lögreglumaðurinn sem
hefur rannsókn málsins
með höndum reynir eftir
bestu getu að koma
sökinniávelgjörðar-
mann hinnarlátnu. Þýð-
andi Kristmann Eiðs-
son.
23.55 Fréttir í dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna12.-18.aprílerí
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alladaga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frétkl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvl apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingarem
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabasjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspitalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar em
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin em opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks sími
51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
öldmnarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftaia: '
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardagaogsunnu- ■
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig effir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
fHafnarfirðl:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsiö
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítallnn:
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna em i
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Gaiðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
sima51100.
Akureyrl:
Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingarhjá
heilsugæslustöðinni i síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökvllið og sjúkrabflar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum eropið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið ÍVestur-
bæjaríauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudagakl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Álaugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana áveitukerfi
vatns- og hitaveltu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
SkrifstofaAkranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vlnnumarkað-
inum í Kvennahúsinu er
opinfrákl. 18-20eftirtalda
daga í febrúar og mars: 6.,
20.og27.febrúarog 13.
og 27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathyarf er að
Hallveigarsrtöðum, sfmi
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
t/irka Hanfl
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtingunaí
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingarhjáSvövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræöilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtökáhugafólks um á-
fengisvandamálið, Sfðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Slðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur sími 81615.
SkrlfstofaAI-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaog sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tlma. Sentá 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Föstudagur 12. apríl 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11