Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Spilakvöld - lokaslagur Síöasta spilakvöld vetrarins veröur þriðjudagskvöldið 16. apríl á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20 stundvíslega. Gestur kvöldsins veröur Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. Kvennafylkingin Morgunrabb á laugardegi Hittumst í morgunkaffi kl. 11-14 á laugardaginn. Kjördæmisráð AB Reykjanesi Sveitarstjórnarmál Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík heldur fund um sveitarstjórnarmál í Þinghóli laugardaginn 13. apríl nk. kl. 13.00. Dagskrá: 1) Frumvarp til sveitarstjórnarlaga. Framsögumenn verða Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi, Logi Kristjánsson for- stöðumaður tölvuþjónustu sveitarfélaga og Skúli Alexandersson alþingismaður. 2) Samstarf sveitarstjórnarmanna Alþýðubandalagsins í kjördæminu. Framsögumaður Jóhann Geir- dal bæjarfulltrúi. Áhugamenn um sveitarstjórnarmál hvattir til að koma á fundinn. Stjórn Kjördæmisráðs AB Alþýðubandalagið Suðurlandi Ráðstefna um atvinnu- og efnahagsmál verður haldin í Hveragerði 12.-13. apríl. Ráðstefnan verður sett í Gagnfræðaskólanum föstu- dag 12. apríl kl. 20. Þá mun Svavar Gestsson ávarpa samkomuna ásamt fleiri góðum körlum og konum. Áfram verður síðan haldið á laugardagsmorgun kl. 9, en þá í félagsheimili Ölfusinga. Unnið verður svo til sleitulaust fram til 18.30, en þá er kominn tími til að bregða sér í betri búninginn, gleyma öllu amstri og skemmta sjálf- um sér og öðrum á margrómaðri árshátíð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi. Sjáumst. stjórn kjördæmisráðs. Árshátíð Alþýðubandalagsins á Dalvík Árleg árshátíð AB á Dalvík verður haldin laugardaginn 13. apríl í Bergþórshvoli og hefst kl. 20.30. Allt verður með hefðbundnu sniði, létt borðhald, skemmtiatriði og dans. Þátttakendur láti gjarnan af sér vita fyrir 13. apríl í síma 61411 (og 61460 Svanfríður). Nefndin. AB Borgarnesi Opið hús í Röðli verður föstudaginn 12. apríl kl. 20.30. Gestir samkomunnar verða þær Bjarnfríður Leósdóttir formaður verka lýðsmálaráðs AB og Herdís Ólafsdóttir fyrrv. formaður kvennadeildar Verkalýðsfélags- BJarn,nöur ins á Akranesi. Umræðuefnið verða verkalýðsmálin. Allir eru ein- dregið hvattir til að mæta. Stjórnin Herdís AB Norðuriandi vestra Kjördæmisráð á Blönduósi Næstkomandi sunnudag koma forystumenn Alþýðubandalagsfé- laga í Norðurlandskjördæmi vestra saman til fundar á Blönduósi. Fundurinn verður haldinn á hótelinu sunnudaginn 14. apríl og hefst kl. 14. Ragnar Arnalds aljjingismaður kemur á fundinn. Rætt verð- ur um niðurstöður af atvinnumálaráðstefnum sem haldnar hafa verið víða í kjördæminu að undanförnu - og um önnur verkefni kjördæmisráðs. Allir Alþýðubandalagsmenn eru velkomnir á fundinn. Stjórn kjördæmisráðs. vESKULÝÐSFYLKINGIN Hvað er marxisminn? 4. fundur í fundarröð ÆFR um sósíalismann verður haldinn þriðju- daginn 16. apríl kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á fundinn kemur Pétur Tyrfingsson og mun hann halda stutt inngangserindi áður en umræður hefjast. Fyrir þá sem vilja kynna sér efni fundarins betur hafa verið teknar saman nokkrar stórmerk- ar greinar um málefnið og getur fólk nálgast þær á skrifstofu ÆFAB að Hverfisgötu 105. Félagsmálanefnd ÆFR Stofnfundurverður haldinn að H-105 þriðjudaginn 16. apríl klukkan 20.30. Fyrsta mál á dagskrá verður að skipuleggja ferð sem áætl- að er að fara hvítasunnuhelgina 24.-27. maí nk. Kaffi og kökur, - allir velkomnir. Félagsmálaráðherra ÆFR Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Stjórnarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. apríl kl. 17.00 að Hverfisgötu 105. Nauðsynlegt að rukkarar mæti og skili af sér. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BUEHI OG STRÍEHJ 2 3 □ ■ 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 1S 16 n 17 18 • 19 20 21 n 22 23 □ 24 n 25 7 KROSSGÁTA NR. 17 Lárétt: 1 kepp 4 litla 8 manns 9 árna 11 skriðdýr 12 keyrsla 14 flan 15 æðir 17 pening 19 gufu 21 hrópa 22 heiti 24 þref 25 mjúkt. Lóðrétt: 1 Ijóma 2 endanlega 3 skífan 4 digra 5 ásamt 6 snemma 7 hraðanum 10 skel 13 ánægja 16 dýr 17 ávana 18 hræðist 20 utan 23 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skak 4 spik 8 meinaði 9 rómi 11 etir 12 áhaldi 14 nn 15 auða 17 ágeng 19 tón 21 mun 22 afli 24 arna 25 firn. Lóðrétt: 1 skrá 2 amma 3 keilan 4 sneið 5 pat 6 iðin 7 kirnana 10 óhugur 13 duga 16 atli 17 áma 18 enn 20 óir 23 ff. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. apríl 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.