Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.04.1985, Blaðsíða 14
UM HELGINA UM HELGINA Leikfélag Akureyrar Piaf sýnd föstudag og laugardagkl. 20.30. Stúdentaleikhúsið Litli prinsinn og Píslarsaga Síra Jóns Magnússonar frumsýnd sunnudagskvöld kl. 21 ÍFélagsstofnunstú- denta við Hringbraut. Mið- apantanir f síma 17017. Iðnó Agnes, barn guðs sýnd á föstudag, Draumurá Jónsmessunótt sýndur laugardag, Gisl sýndur sunnudag, sfðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Þjóðleikhúslð Gæjar og píur föstudag og laugardag kl. 20. Kardi- mommubærinn laugardag og sunnudag kl. 14. Dafnis ogKlói sunnudagkl.20. Valborg og bekkurinn á Litla sviðinu sunnudag kl. 16. Alþýðuleikhúsið Klassapíur sýndar í Ný- listasaf ninu við Vatnsstfg sunnudag kl. 20.30. Miða- sala kl. 17-19, sfmi 14350. TÓNUST Norræna húsið Ingveldur Hjaltested og Jónína Gísladóttirflytja norrænlögviðopnun myndlistarsýningar T orfa Jónssonarsunnudag kl. 15. Kristskirkja, Landakoti Orgeltónleikar með verk- um eftir Bach mánudag kl. 20.30. Flytjendur Jón Björnsson, Orthulf Prunn- er, Hilmarörn Agnarsson, Úlrik Ólason, Kjartan Sig- urjónsson, Ingibjörg Þor- steinsdóttirog Guðmundur Þorsteinsson. Aðgangur ókeypis. 6Háskólabíó Sinfóniuhljómsveit Islands leikurá útskriftartónleikum fjögurra nemenda úr Tón- listarskólanum í Reykjavík. Þeireru:Valgerður Andrésdóttir, Nína Margrét Grímsdóttir og Hulda Geir- laugsdóttir, allar píanóleik- arar, og Elfsabet Waage einsöngkona. Laugardag kl. 14.30. Langholtskirkja Musica Antiqua heldur tón- leikaásunnudagki. 16. Gestasöngkona Eva Nassén frá Svíþjóð, aðrir flytjendur: Camilla Söder- berg, Heiga Ingólfsdóttir, Ólöf Sesselja Oskarsdóttir og Snorri Örn Snorrason. Norrænahúsið Norski harmónikkuleikar- inn Jostein Stalheim leikur sfgilda tónlist, gamla og nýja, á sunnudag kl. 20.30. Norræna húsið Christopher Keyte bass- bariton og Karen Woodho- use sópransöngkona halda tónleika á mánudag kl. 20.30. Breskur unglingakór The Kingsmead Singers syngja i Hveragerðiskirkju laugardag kl. 14, í Skál- holtskirkju sunnudag kl. 15 og í Fríkirkjunni í Reykjavík áþriðjudagkl. 20.30. Visnavinir Vísnakvöld verður á Hótel Borg á mánudag kl. 20.30. Fram koma hljómsveitin Tvíl, Davíð Þór Jónsson, Þorvaldur Örn Árnason og Kjuregei Alexandra, Guð- rún Hólmgeirsdóttir, Bjarni E. Sigurðsson og Hallgrfm- ur Hróðmarsson. þýðubankanum. Opið á sama tíma og bankinn. Listasafn ASf T eikningar og grafík eftir gríska listamanninn Fassi- anos. Seifur og félagar í holdlegum nútímamunaði. Opið 14-20 virka daga og 14-22 u m helgar f ram til 14.apríl. Hveragerðl Jónas Guðmundsson sýnir í Eden. Opið á venjulegum tima. Gallerí Langbrók Rúna (Sigrún Guðjóns- dóttir) sýnir teikningar og smámyndir. Opið virka daga kl. 12-18 og um helg- arkl. 14-18 framtil 14. apr- íl. Langholtskirkja Enska strengjasveitin Kreisler String Orchestra heldurtónleika laugardag kl. 17. MYNDLIST Kjarvalsstaðir Tvær sýningar opnaðar um helgina. I austursal er vorsýning FlM, 25félagar sýna, þar af 5 í kjarna. I vestursal og á lóðinni sýna 20 félagar Myndhöggvara- félagsins í Reykjavík skúlp- túra. Opiðalladagakl. 14- 22 frá laugardegi til 5. maí. Norrænahúsið Tvær sýningar hefjast um helgina. Á morgun, laugar- dag opnar Björg Þor- steinsdóttir sýningu á „collage“-myndum í kjall- ara og á sunnudag opnar Torfi Jónsson sýningu á vatnslitamyndum í anddyri. Sýning Bjargar opin dag- lega frá 14-22 til 28. apríl. Sýning Torfa opin á sama tfmaog Norræna húsið. Llstamiðstöðin Skurðlistarskóli Hannesar Flosasonar heldur vinnu- sýningu um helgina, þ.e. laugardag og sunnudag kl. 14-16. Ásmundarsalur Hanna Gunnarsdóttirsýnir 40 vatnslitamyndir. Opið virka daga frá kl. 16-22 og 14-22 um helgar fram til 21. apríl. Ásmundarsafn Safnhúsið við Sigtún verð- ur lokað fram í maí vegna framkvæmda. Bogasalur Sýning á Ijósmyndum Pét- urs Brynjólfssonarsem starfrækti myndastofu ( Reykjavík á árunum 1902- 15,Opinsunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. ÝMISLEGT Lögberg Félagið Ingólfur heldur ráöstefnu á laugardag kl. 14 um efnið: Varðveisla minjafrá liðinni tíð. Ýmsir safnamenn flytja erindi og eru áhugamenn velkomnir. Á eftir verður svo aðalfund- urfélagsins. Hjátpartækja- sýnlng Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra efnir til hjálpar- tækjasýningar að Hótel Loftleiðum, opið föstudag, mánudag og þriðjudag kl. 16-22 ogkl.14-22 um helgina. Samhliðaverða flutt erindi, svarað fyrir- spurnum og boðið upp á tískusýningu, kvikmynda- sýningarog skemmtiatriði. Sjá nánar á fréttasíðum. Norræna húsið Sænsku rithöfundarnir Kri- stina Lugn og Erik Beck- man lesa upp úrverkum sínum.bæði laustog bundið, laugardag kl. 17. Listmunahúsið Sæmundur Valdimarsson opnará morgun, laugar- dag, sýningu á 16 högg- myndum unnum úr reka- við. Opið virka daga nema mánudagakl. 10-18ogkl. 14-18umhelgarframtii 28. apríl. Útlvist Dagsferð sunnudaginn 14. aprílkl. 13.00 Langavatn-Fossvellir. Lóttgangaumfalleg heiðalönd austan Reykja- vikur. Verð 250 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- förfrá BS(, bensinsölu. Gallerí Borg Valgerður Hauksdóttir sýnir grafík og myndir unn- ar með blandaðri tækni. Opiðfrákl. 12-18virka daga og kl. 14-18 um helg- arframtil 16. aprfl. Nýlistasafnið, Vatnsstíg Ragna St. Ingadóttiropnar sýningu á málverkum ( kvöld, opin til 21. apríl. Mokka Helgi Þorgils Friðjónsson og Kristinn Guðbrandur Harðarson sýna bók- og dúkristur sem þeir hafa unniðísameiningu. Akureyri Gunnar Dúi Júlíusson listmálari sýnir verk sfn í Al- Ferðafélag fslands Dagsferðirsunnudag 14. april: 1. Kl. 10.30. Skíðaferð frá Stiflisdal um Kjöl að Fossá. Ekið í Kjós- arskarðoggengið þaöan að Stíflisdal, þar sem sklða- gangan hefst. Verð kr. 400- 2. Kl. 13.00. Gengiðfrá Reynivöllum upp Kirkjustíginn yfir Reynivallaháls að Fossá. Gömul gönguleið. Verðkr. 400.- Brottför frá Umferðar- miðstöðinni austanmegin. Farmiðarviðbíl. Fríttfyrir börn í fylgd fullorðinna. Dóttir mín, móöir okkar, tengdamóðir, amma og systir Annie B. Friðriksdóttir sjúkraliði Tjamarbóli 14 lést aö morgni 5. apríl á Landspítalanum. Útförin fer fram frá Langholtskirkju mánudaginn 15. apríl kl. 15. Friðrik Jóhannsson Sólveig H. Jónsdóttir Þór Axelsson Sigrún D. Jónsdóttir Friðrik H. Jónsson Dröfn Palmberg barnabörn og systkini hinnar látnu. Norrœna húsið Sœnsk skáld lesa upp Tveir sænskir rithöfundar, þau Kristina Lugn og Erick Beckman, lesa upp úr verkum sínum í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 17. Þau eru velþekktirrithöfundar íheimalandi sínu, hafagefiö út fjölda bóka og upplestrar þeirra hafa vakiö mikla at- hygli. Á dagskránni sem sænska sendiráðiö og Norræna húsið standa að er bæði bundið mál og laust og að því er segir í frétt frá Norræna húsinu hefur efni henn- ar „fengið orð fyrir að vera beinskeytt, hæðið og ákaflega skemmtilegt." - ÞH Fjórir einleikarar útskrifast Ámorgun, laugardag, kl. 14.30 halda Sinfóníuhljóm- sveit íslands og Tónlistar- skólinn í Reykjavík útskriftar- tónleika í Háskólabíói. Þar komafram fjórir nemendur sem eru að Ijúka hluta ein- leikaraprófs. Valgerður Andrésdóttir leikur píanókonsert í d-moll eftir Bach, Nína Margrét Grímsdóttir leikur píanókonsert nr. 21 K 467 í c-dúr eftir Mozart, Elísabet Waage syngur aríur úr óperum eftir Cluck, Mascagni og Mozart og Hulda Geirlaugsdóttir leikur pí- anókonsert nr. 1 í c-dúr opus 15 eftir Beethoven. Stjórnandi á tónleikunum er Páll P. Pálsson. - ÞH Listmunahúsið Alþýðulist úr rekavið Á morgun, laugardag, opnar Sæmundur Valdimarsson sýningu á höggmyndum úrtré í Listmunahúsinu viö Lækj- argötu. ÞarsýnirValdimar16 myndir unnar úr rekavið. Sæmundur er 66 ára að aldri, fæddur að Krossi á Barðaströnd. Um þrítugt fluttist hann til Reykjavíkur og hefur síðustu þrjátíu árin unnið í Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi. Fyrir 15 árum fór hann að setja saman myndir úr steinum og rekavið og á þjóðhátíðarárinu 1974 sýndi hann fyrst opinberlega á sýningu sem ungir myndlistarmenn settu upp í Gallerí SÚM við Vatnsstíg en þar voru sýnd verk eftir al- þýðulistamenn. Þessi sýning er sú sjötta sem hann heldur en auk þess hefur hann tekið þátt í sam- sýningum. Sýningin verður opin virka daga nema mánudaga frá kl. 10- 18 og kl. 14-18 um helgar fram til 28. apríl. - ÞH Hanna Gunnarsdóttir sýnir vatnslitamyndir Á morgun, laugardag, opnar Hanna Gunnarsdóttir sýningu ávatnslitamyndum íÁsmund- arsal við Freyjugötu. Þarsýnir hún um 40 myndir, allar mál- aðar á þessu ári og í fyrra. Hanna nam myndlist við Mynd- listarskólann í Reykjavík og ýmsa skóla í Englandi og Þýska- landi. Árið 1978 lauk hún burtfararprófi í innanhússhönn- un og myndlist frá Cuyahoga Col- lege í Ohio í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum erlendis en þetta er þriðja einkasýning hennar í Reykjavík. Sýningin verður opin frá kl. 16 - 22 virka daga og kl. 14 - 22 um helgar fram til 21. aprfl. - ÞH Leikfélag Hgfnarfjarðar Enn slœr rokkhjartað „Ég er alveg skotheld skvísa, skverleg augun lýsa,“ syngja stelpurnar hjá Leikfélagi Hafn- arfjarðar þessa dagana. Hlussu- drottningar geta ekki tekið undir og þær fá ekki að vera með í hljómsveit strákanna. En þær finna ráð og syngja: „Klæddumst því karlföt í, klæðin reyndust vera allt.“ Næstu sýningar á Rokkhjart- anu verða í kvöld föstudag 12. aprfl, og sunnudaginn 14. aprfl (9. sýning). Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 50184. Seinni hluta aprflmánaðar verða sýningar á fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum og hefj- ast kl. 20.30. Ig! Tilkynning S til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars er 15. apríl nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og af- henda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið. ÚTBOÐ Tilboð óskast í heildarinnanhússfrágang í 1. hæð B-álmu Borgar- spítalans, þ.e. smíði og uppsetningu veggja, hurða, lofta og hand- riða, ásamt málun, dúkalögn og fleira. Allt innanhúss í B-álmu Borgarspítalans. Svo og raflagnir, hreinlætis- og gaslagnir og loft- ræstilagnir fyrir Byggingadeild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. apríl nk. kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Lausar stöður Nokkrar stöður vegna sumarafleysinga í lögreglu og tollgæslu á Keflavíkurflugvelli, eru lausartil umsóknar. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist til skrifstofu minnar fyrir 21. apríl nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 11. apríl 1985. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! | UMFERÐAR Iráð 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. apríl 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.