Þjóðviljinn - 01.05.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.05.1985, Blaðsíða 11
1. mai- fundir Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir dagskrá 1. maí funda á nokkrum stöðum á landinu: Reykjavík: Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna, BSRB, og INSI gangast fyrir fundi á Lækjartorgi. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 13.30 og gengið þaðan á Lækjartorg þar sem útifimdur hefst kl. 14.30. Ræður flytja þeir Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssamb- ands iðnverkafólks og Einar Ól- afsson formaður Starfsmannafé- lags ríkisstofnana, Kristinn R. Einarsson formaður INSÍ flytur ávarp. Fundarstjóri verður Björk Jónsdóttir Verkakvennafélaginu Framsókn. Sönghópurinn Hálft í hvoru skemmtir. gamla verkalýðshúsið kl. 13.30 og gengið í kröfugöngu að Skip- agötu 14. Lúðrasveit Akureyrar leikur. Jökull Guðmundsson málmiðnaðarmaður flytur ávarp dagsins en aðalræðumaður er Jón Karlsson formaður Verkamann- afélagsins Fram á Sauðárkróki. Hólmfríður Jónsdóttir bókavörð- ur flytur ávarp Launa- og kjaran- efndar kvenna 1985, Ásbjörn Dagbjartsson náttúrufræðingur flytur ávarp áhugamanna um úr- bætur í húsnæðismálum og Sævar Frímannsson varaformaður Ein- ingar flytur lokaræðu fundarins. Karlakór Akureyrar syngur á fundinum. í húsi aldraðra verður haldin bamaskemmtun kl. 16 og kaffisala verður á vegum 1. maí nefndar á Hótel Varðborg að loknum útifundinum. Veist þú um stað? þar sem umhverfi er notalegt, veitingar fróbœrar og þjönusta góð. Þaö vitum við. Nefniiega Goöheima, veitingasal Hötels Hofs. Þú ótt mikið eftir, ef þú hefur ekki reynt kökuhlaðborðið okkar. Þar eru úrvals tertur af öllum gerðum. 4-JóieLíjok Rauöarárstig 18 ** Reykjavík Simi 28866 Samtök kvenna á vinnumark- aði gangast fyrir útifundi á Hall- ærisplaninu. Gengið verður I kröfugöngu frá Hlemmi á planið kl. 14. Hafnarfjörður: Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna og Starfsmannafélag bæjar- ins halda fyrst útifund við Bæjar- útgerðina kl. 14. Þar flytur Sig- urður Hallgrímsson ávarp dags- ins og Bergþóra Árnadóttir og Graham Smith skemmta. Frá BÚH verður gengið í kröfugöngu að Lækjarskóla. Þar flytur Guð- mundur Hallvarðsson varafor- maður Sjómannasambandsins ræðu, Friðrik Hilmarsson nemi, Lína Jóhannsdóttir starfsmaður BÚH og Sigurður Þórðarson fulltrúi Starfsmannafélagsins flytja ávörp. Borgarnes: 1. maí hátíðarhöldin verða haldin í Hótel Borgarnesi. Karl Steinar Guðnason varaformaður Verkamannasambandsins flytur ræðu og þau Jón Agnar Eggerts- son verkalýðsfélaginu, Guðrún Jónsdóttir Verslunarmannafé- laginu og Finnbogi J. Jónsson iðnsveinafélaginu flytja ávörp. Samkór Borgarness syngur, lúðr- asveitin leikur og ýmislegt annað verður til skemmtunar. Kaffi verður í Snorrabúð að loknum hátíðarhöldum og öllum börnum er boðið á kvikmyndasýningu kl. 14 í Samkomuhúsinu. Grundarfjörður: Verkalýðsfélagið Stjaman stendur fyrir fundi kl. 14 í Sam- komuhúsinu. Tryggvi Þór Aðal- steinsson framkvæmdastjóri MFA flytur ræðu. Kjartan Ragn- arsson leikari flytur eigin ljóð og lög og Guðrún Ásmundsdóttir leikari les upp. Þá mun Guðrún Hólmgeirsdóttir syngja íslensk baráttuljóð við undirleik Am- þórs Helgasonar. Stykkishólmur: Þeir sem eru fatlaðir sjást ekki oft á ferli hér á Samt eru blindir, heymarskertir og þeir sem em meira eða minna hreyfíhamlaðir allt að því tíundi hluti þjóðarinnar. Það er hægt að gera miklu meira til að auðvelda þeim að komast um: Vera viðbúinn að aðstoða. Leggja aldrei bíl þannig að hann hindri umferð gangandi fólks eða hjólastóla. Gera sitt til að gangstqttum sé haldið greiðfærum. Gera sitt til að auðvelt verði fyrir fatlaða að athafna sig á fleiri vinnustöðum. - Fylgja því eftir að ákvæði byggingarreglugerðar um tillit til fatlaðra séu haldin (T.d. merkt bílastæði sem næst inngangi, fullnægjandi salemi, rétt gerð handriða). Verkalýðsfélag Stykkishólms minnist 70 ára afmælis síns með hátíðarfundi í Félagsheimilinu og hefst hann kl. 15. Asmundur Stef- ánsson forseti ASÍ flytur ræðu, lúðrasveit bæjarins leikur og ým- islegt til fróðleiks og skemmtunar verður á dagskrá fundarins. Með- al annars munu nokkrir félagar rifja upp sögu félagsins og fjórir af fyrrverandi formönnum verða heiðraðir. Viðhorf okkar og kröfur ráða miklu um það Sveitarstjórnarmenn! Til eru lög frá 1981 hvað gert verður til að auðvelda fötluðum sem skilgreina hlutdeild ríkis og sveitarfélaga að komast leiðar sinnar. Víða er hægt að gera þegar gerðar eru endurbætur á opinberum endurbætur án mikils kostnaðar. byggingum. „ ...til þess að auðvelda fötluðu fólki aðkomu og umferðV Akureyri: Safnast verður saman við ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 SAMSTARFSNEFND UM FERLIMÁL FATLAÐRA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.