Þjóðviljinn - 01.05.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.05.1985, Blaðsíða 16
1. MAÍ TRÉSMIÐIR! Sýnum öfluga samstöðu í kjarabaráttunni. Fjölmennum á útifundi og í kröfugöngu verkalýðsfélaganna. Trésmiðafélag Reykjavíkur Jámiðnaðarmenn Fjölmennið í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og takið þátt í hátíðahöldum dagsins. Gleðilega hátíð! Félag jámiðnaðarmanna Avarp frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík Úr yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. „Fatlaðir eiga rétt á fjár- hagslegu og félagslegu ör- yggi og mannsæmandi lífskjörum. Þeir eiga rétt á, eftir því sem hæfileikar þeirra leyfa, að fá atvinnu og halda henni eða taka þátt í nytsamlegu, frjóu og arðgefandi starfi og ganga í verkalýðsfélag. Fatlaðir eiga kröfu á að tekið verði tillit til sérþarfa þeirra á öllum stigum fjárhags- legrar og félagslegrar skipulagningar". Yfirlýsing Sameinuðu þjóð- anna um réttindi fatlaðra er okk- ar krafa. Á hátíðisdegi allra launþega fylkjum við liði og tökum þátt í kröfugöngu og útifundi með launþegum undir kröfum um og nágrenni vinnuvemd, jafnrétti til náms og starfs. Við bendum á réttindamál sem við berjumst fyrir. Okkar krðfur eru: Við leggjum áherslu á að fatlaðir eigi kost á vinnu á almennum vinnumarkaði og/eða starfi á vemduðum vinnustað í sinni heimabyggð. Við krefjumst þess að allt fatlað fólk, sem vinnur á vemduðum vinnustöðum og á al- mennum vinnumarkaði, njóti þess lagaréttar að eiga í raun að- ild að verkalýðsfélögum með full- um félagsskyldum og réttindum. Við krefjumst þess að veitt verði lán og/eða styrkur til að breyta almennum vinnustöðum, sem jafni aðstöðu fatlaðra á vinnu- markaðinum. Við leggum áherslu á að aukin verði endurhæfing og vinnumiðl- un. Við krefjumst þess, að fatlaðir njóti mannsæmandi lífeyris. Við hvetjum samtök launþega að vera vakandi fyrir rétti fatlaðra. Manngildi allra er jafnt. Jafnrétti er markmið okkar allra. 1 ^ Sendum viðskiptavinum vor- É um> starfsfólki okkar og öðru É vinnandifólki til lands og sjáv- É ar bestu kveðjur í tilefni dags- ^ ins. §§ ins. | | Gleðilega hátíð I | Síldarvinnslan hf. I Neskaupstað I BORGARNESDAGAR í L AUCARDALSHÖLL 2,- 5. MAÍ VÖRUSÝNING MYNDLISTARSÝNING „TÍSKUSÝNINGAR TOLVUKNATTSPYRNA GOLFVOLLUR OG LEIKIR SÖNGUR OG TÓNLIST SKEMMTUN OG FRÓÐLEIKUR FYRIR ALLA W OPIÐ FIMMTUDAG KL. 19-22 FÖSTUDAG LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.