Þjóðviljinn - 05.05.1985, Qupperneq 5
Malasía vill
margfalda
íbúatöluna
íbúar Malasíu eru nú um 15
miljónir, en stjórnvöld vilja að
fólkinu fjölgi sem mest. Þau láta
sig dreyma um að Malasía verði
minniháttar stórveldi með um 70
miljónum íbúa um aldamót.
Þetta vekur nokkra furðu þeg-
ar tekið er mið af því, að í öllum
nágrannaríkjunum - Indónesíu
og Thailandi, að ekki sé talað um
Indland og Kína, - er mjög kvart-
að yfir offjölgun og stjórnvöld
hafa í þessum löndum - með mis-
jöfnum árangri að vísu, - reynt að
takmarka barnaeignir með ýms-
um ráðum.
Áform stjórnvalda í Malasíu
um að ýta undir fólksfjölgun eru
mjög tengd því, að þau vilja
stækka innanlandsmarkaðinn.
Auk þess er Malasía um margt
betur sett með náttúruauðæfi enn
grannlöndin. Landið er einn
helsti útflytjandi gúmís, pálma-
olíu, tins, eðalviðar og pipars í
heiminum. Malasía er einnig far-
in að flytja út olíu og jarðgas.
Þjóðartekjur á mann eru þar um
það bil 2000 dollarar eða helm-
ingi meiri en á Filipseyjum og í
Thailandi, svo dæmi séu nefnd.
Malasíumenn eru að velta fyrir
sér á hvaða sviði nútíma iðnaðar
þeir eigi að sérhæfa sig og eru
m.a. að velta fyrir sér bflafram-
leiðslu í samvinnu við Japani.
Fólksfjölgunin er mikil í
landinu sem stendur. En ráðherr-
Rokkhjartað:
Monaco
í sumar
Samtök áhugaleikfélaga halda
leiklistarhátíð í Monaco um mán-
aðamótin ágúst/sept. Fulltrúi ís-
lands á þessari hátíð verður
Leikfélag Hafnarfjarðar með
söngleikinn „Rokkhjartað slær“.
Á hátíðinni leikur hver hópur á
sínu móðurmáli og er því mikil-
vægt að áhersla sé lögð á sjónræn-
an þátt sýningarinnar og ekki
spillir að tónlistin skipi veiga-
mikinn sess. Sigrún Valbergs-
dóttir formaður BÍL segir að
Rokkhjartað uppfylli svo sannar-
lega þessar óskir, „það slær á máli
sem allir skilja, um leið og það
lýsir því hvernig alþjóðlegt „fár“
ryðst inn í menningarheim lítillar
þjóðar og tekur þar völdin um
stund".
Rokkhjartað hefur verið sýnt
tíu sinnum í Bæjarbíói Hafnar-
fjarðar við góðar undirtektir
áhorfenda. 11. sýning verður í
kvöld, föstudag, og 12. sýning á
morgun. Sýningar hefjast kl.
20.30. Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 50184.
ar vita líka, að með aukinni vel-
megun dregur úr barnaeignum
vegna þeirrar þægindasóknar
sem henni fylgir. Kannski verð-
um við aldrei 70 miljónir, segir
einn af embættismönnum stjóm-
arinnar og dæsir við....
Fjölskylda í Malasíu: barnafjöldinn á að standa undir efnahagsundri.
Kringlóttar
kinnar
Feitar kringlóttar kinnar smá-
barna eru vegna fitulags sem full-
orðnir hafa ekki í sínum kroppi.
Þetta fitulag hefur m.a. þann til-
gang að halda kinnunum þannig
að þegar smábörnin sjúga falli
kinnarnar ekki inn og loki fyrir
mjólkina, þegar barnið drekkur.
MÍR minnist
stríðsloka
Á morgun sunnudag, kl. 15,
efnir MÍR til samkomu og tón-
leika í Gamla bíói þar sem þess
verður minnst að rétt 40 ár eru
liðin frá því herir þýsku nasist-
anna gáfust upp í síðari
heimsstyrjöldinni.
Þar verða fyrst flutt tvö ávörp:
Évgení Kosarév sendiherra So-
vétríkjanna á íslandi og Margrét
Guðnadóttir prófessor. Síðan
verða tónleikar sovésku þjóð-
lagasöngkonunnar Ljúdmflu
Zykinu og hljómsveitarinnar
Rossía undir stjórn Viktors Gri-
din. Listafólkið hefur dvalið hér á
landi undanfarna daga og haldið
tónleika í Reykjavík og á
Norður- og Austurlandi en þetta
verða síðustu tónleikar þess.
* Mjólk: Nýmjólk, létfmjólk eða undanrenna
Á meðgöngutfmanum er konum ráðlagt að bœta við sig um það bil 400 mg viðbótarskammti
af kalki á dag. Pessari auknu þörf verður móðirin að mœta með aukinni kalkneyslu. Það er því
mikilvœgt að móðirin drekki hœfilega mikið af mjólkurdrykkjum fyrir sjálfa sig og barnið sem
hún fœðir. Afleiðingar kalkskorts geta valdið beinþynningu eftir að miðjum aldri er náð:
stökkum beinum, sem gróa illa eða skakkt saman og getur það bitnað illilegga á
útliti fólks. Lágmarkskalkskammtur fyrir ófrískar konur og brjóstmœður samsvarar
þremur mjólkurglösum á dag. Neysla mjólkureráreiðanlega einhversú besta leið
sem til er til þess að tryggja líkamanum nœgilegt kalkmagn og vinna þannig
gegn beinþynningu og afleiðingum hennar. 9
Mjólk í hvert mál
Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalki f mg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammturf mjólkurglösum (2,5 dl glös)**
Börn l-10ára 800 3 2
Unglingar 11 -18 ára 1200 4 3
Ungt fólk og fullorðið 800*" 3 2
Öfrfskarkonurog 1200"" 4 3
.
tnv:v
MJÓLKURDAGSNEFND
* Hór ©r gert ráð fyrir að allur dagskammturinn af kalki komi úr mjólk.
“Að sjálfsögðu ©r mágulegt að fá altt kalk s©m likaminn þarf úr öðrum matvœlum ©n mjólkurmat ©n slíkt krefst
nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœði. Hér ©r miðað vlð neysluvenjur ©ins og þœr tíðkast í dag hér á landi.
***Margir sórfrœðingar telja nú að kalkþörf kvenna ©ftir tíðahvörf só mun meiri ©ða 1200-1500 mg á dag.
****Nýjustu staðlar fyrir RDS f Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp.
Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vftamln,
A-vítamln, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn fil
^l^pijj^^^varíar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst
líkamsvókvum. holdvefjum og frumuhimnum, og er það
. nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrótt,
. % hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af
. /jHKHCI ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt
kalkið þarf hann D-vítamín, sem hann fœr m.a. með
sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi.
Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar
gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en
það er langt undir ráðlögðum dagskammti. Úr
mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr
u.þ.b. þremur glösum af mjólk.
’JÓNUSTAN - MJÓLK EB GÓÐ