Þjóðviljinn - 05.05.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.05.1985, Blaðsíða 13
Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagnastofnun. Ut- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11:00 f.h. 15. maí nk.. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkr- unarfræðing og Ijósmóður til sumarafleysinga. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94- 1386. Bæjarritari Staða bæjarritara hjá Ólafsvíkurkaupstað er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi við- skiptamenntun og/eða starfsreynslu á sviði viðskipta. Laun samkvæmt B.S.R.B. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1985. Bæjarstjórinn í Ólafsvík. Útboð Tilboð óskast í jarðvegsskipti og endurnýjun holræsa og vatnslagna í eftirtöldum götum sumarið 1985. a) Lækjargötu, 170 metrar. b) Brekkugötu, 230 metrar. c) Höfðabraut, 120 metrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvammstanga- hrepps gegn 1000 kr. skilatryggingu og þangað ber að skila tilboðum fyrir kl. 11 þann 15. maí n.k., en þá verða tilboðin opnuð. Tæknifræðingur Hvammstangahrepps. Fóstrur - kennarar Forstöðumann vantar að leikskóla Hvammstanga. Umsóknarfrestur til 20. maí n.k. Einnig vantar kennara til starfa við Grunnskóla Hvammstanga næsta vetur. Nánari upplýsingaráskrifstofu Hvammstangahrepps, sími 95-1353. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps. Sementsverksmiðja ríkisins Sementsafgreiðsla Frá og með mánudeginum 6. maí 1985, verður sekkj- að sement eingöngu selt á brettum (minnst 2 tonn) hjá afgreiðslu verksmiðjunnar að Sævarhöfða 11, 110 Reykjavík. Frá sama tíma verður hægt að kaupa sekkjað sement á höfuðborgarsvæðinu hjá eftirtöldum aðilum: BYKO Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi sími 41000/ 41849 BYKO Dalshrauni 15, 220 Hafnarfirði sími 54411 Dvergur h/f Flatahrauni, 220 Hafnarfirði sími 50170 Fínpússning s/f Dugguvogi 6,104 Reykjavík sími 32500 JL byggingarvörur h/f Hringbraut 120, 107 RVK sími 28600 JL byggingarvörur h/f v/Stórhöfða, 110 RVK sími 671102 Sambandið-byggingarvörur Suðurlandsbr. 32,105 RVK sími 82033 SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÖLUDEILD SÆVARHÖFÐA 11 110 REYKJAVlK - SlMI 83400 Svefnlyf Uridin er máske svefnlyf sem líkaminn framleiðir sjálfur. Til- raunarottur hafa verið látnar vaka von úr viti og kemur þá í ljós að þær framleiða uridin í nokkr- um mæli. Hins vegar sofna rottur að bragði þegar þær hafa verið látnar eta efnið. Efnið hefur ekki verið reynt á mönnum. Lífslíkurnar meirl 13% karla í Bandaríkjunum sem búa með konum, sem eru yngri en þeir sjálfir lifa lengur en meðaltalið. Á hinn bóginn deyja 20% þeirra sem búa með konum sem eru eldri en karlar þeirra fyrr en meðal bandaríkjamaðurinn. Svo er að sjá af tölfræðinni, að konur veiti lífskrafti sínum yfir til karlanna, því ógiftar konur lifa mun lengur en giftar. Húsnseóisstofnuii ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R S/rni 28500 Útboó Eyrarbakkahreppur Stjórn verkamannabústaða, Eyrarbakkahreppi, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja einbýlishúsa 65 m2, 324 m3. Húsin verða byggð við Túngötu, Eyrarbakka, og skal skila fullfrágengnum 31. okt. 1986. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Eyrarbakkahrepps og hjá tæknideild Húsnæðisstofn- unar ríkisins frá þriðjudeginum 7. maí nk., gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði, eigi síðar en mið- vikudaginn 29. maí nk. kl. 11 og verða þau opnuð af viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. NYJUNG oc ALFA-LAVAL VARMASKIPTAR Á undanförnum áratugum hafa ALFA LAVAL varmaskiptar sann- að ágæti sitt á hitaveitusvæðum um land allt. Nú hefur ALFA LAVAL hafið framleiðslu á nýrri tegund af varmaskiptum af gerðinni CB-12 og CB-25. Hitarar þessir henta í mörgum til- fellum betur en hinir viðurkenndu PL-01 varma- skiptar, auk þess að vera hagkvæmari í verði. Sem fyrr bjóðum við upp á hina viður- kenndu PL-01 og PL-22 plötuvarma- skipta frá ALFA LAVAL með stuttum fyrirvara. Helstu kosti ALFA-LAVAL varmaskipta: • Þeir eru virkir og einfaldir • Plöturnar úr ryðfríu stáli sem tærast ekki við öll venjuleg skilyrði • Þrýstiþol mikið • Þeir taka lítið pláss • Nýtingin mjög góð Við veitum allar tæknilegar upplýs- ingar, svo og hvers konar upplýsingar aðrar um ALFA-LAVAL varmaskipt- ana. LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.