Þjóðviljinn - 18.05.1985, Page 10

Þjóðviljinn - 18.05.1985, Page 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími: 11200 Kardemommubærinn í dag kl. 14 sunnud. kl. 14. Síðustu sýningar á leikárinu. íslandsklukkan í kvöld kl. 20 sunnud. kl. 20. Litla sviðiö: Valborg og bekkurinn sunnud. kl. 16 miðvikud. kl. 20.30. Miðasala 12.15-20. Leðurblakan I kvöld kl. 20 föstud. 24. maí kl. 20 mánud. 27. maí kl. 21. ..Óhætt er að segja að Islenska óperan hati bætt einni skrautfjöður í hatt sinn..." Rögnvaldur Sigurjónsson Þjóðviljanum 1 maí Upplýsingar um hópatslátt í sima 27033 kl. 9-17 Ath.: Aðeins þrjár sýningarhelgar. Miðasalaeropinfrákl. 14-19, nema sýningardaga til kl. 20, simar 11475/621077. / LEIKFÉLAG REYKiAVlKUR SífT.i: 16620 3. sýning í kvöld kl. 20.30. Rauð kort gilda. Uppselt 4. sýning sunnud. kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýning miðvikud. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning fimmtud. kl. 20.30. Græn kort gilda. Draumur á Jónsmessunótt föstud. kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. NEMENDA LEIKHÚSIÐ II IKJ ISIAHSKOt IISIANDS LINDARBÆ sim ?i-».~ Fugl sem flaug á snúru 6. sýning sunnud. 19. maí kl. 20.30. 7. sýning þriðjud. 21. mai kl. 20.30. 8. sýning fimmtud. 23. maí kl. 20.30. Miðasala opin sýningardaga kl. 18- 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 21971. Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dulartulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttir, Eggert Þorleifsson, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðs- son. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkost- legur, bæði umhverfið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegisnóttum þegar tungiið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlistin ekki svo litlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þættir eru ákaflega góð- ir. Hljóðuþptakan er einnig vönduö, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbýið drynur... En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar. .. Hann fer á kost- um í hlutverki bróðurins, svo unun er að fylgjast með hverri hanshreyf- ingu“. Snæbjörn Valdimarss., Mbl. 10. april. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Dalalíf ki. 3 sunnudag: Þá er hún komin - grín- og spennu- mynd vorsins, - snargeggjuð og æs- ispennandi keppni á ógnandi fljót- inu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti. - Góða skemmtun. Tim Matheson — Jennifer Runyon Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Geimstríö II - Reiði Khans Spennuþrungin ævintýramynd, um átök og ævintýri úti I geimnum, með William Shatner - Leonard Nim- oy. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Leiðin til Indlands Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri. David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 9.15. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha- ing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oldfield. Sýndkl. 3.10, 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. CAL „Aleitin, frábærlega vel gerð mynd sem býður þessu endalausa ofbeldi á Norður-írlandi byrginn. Myndin heldur athygli áhorfandans óskiptri." R.S. Time Magazine. Leikstjóri: Pat O'Connor. Tónlist: Mark Knopfler. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hvítir mávar Sýnd kl. 3.15 og 11.15. Skuggahliðar Hollywood Spennumögnuð ný bandarísk lit- mynd um morðgátu i kvikmynda- borginni, hina hliðina á bak við allt glitrandi skrautið, með James Garner, Margot Kidder, John Lith- gow. Leikstjóri: Stuart Margolin. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. KVIKMYNDAHÚS LAUGARÁS B| Simsvari _______I 32075 SALUR A Tank Bráðfjörug gamanmynd með James Garner í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára Stórskemmtileg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni samt allt í haginn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og íí. Kl. 3 sunnudag: Lassie SALUR C Klerkar í klípu Sumir gera allt til að vera elskaðir, en það sæmir ekki presti að haga sér eins og skemmtikraftur eða bar- þjónn i stólnum. Er það rétt að segja fólki það sem það vill heyra eða hvíta lygi í staðinn fyrir nakinn sann- leikann? Ný bandarisk mynd með úrvalsleik- urunum Jack Lemmon, Zeljko Ivanek, Charles Durning og Lou- ise Latham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sunnudag kl. 3: Ungu ræningjarnir KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1985 LAUGARDAGUR 18. MAÍ Salur 1 Carmen - Carmen Verðlaunamynd spánska leikstjór- ans Carlos Saura. Ástarsagan sí- gilda er sviðsett í lifi og list flamenco dansara. Aðalhlutverk: Antoni Ga- des, Laura del Sol. Sýnd kl. 17 og 19. Eigi skal gráta Keine Zeit fur Tránen Áhrifamikil mynd um hið fræga Bachmeier-mál í Vestur-Þýskalandi þegar móðir skaut morðingja dóttur sinnar til bana í réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm, gestur Kvikmyndahá- tíðar sem verður viðstaddur sýning- una. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 21. Sjö Samurajar Sichinin no Samurai Ein frægasta mynd japanska meistarans Akira Kurosawa í fyrsta sinn sýnd hér í fullri lengd. Sígilt meistaraverk sem Hollywood sauð m.a. uppúr myndina Sjö hetjur. Sýnd kl. 23. Salur 2 OttÓ er nashyrningur Otto er et næsehorn Bráðskemmtileg dönsk barnamynd unT ungan dreng sem eignast töfra- blýant þeirrar náttúru að teikningar hans breytast í lifandi verur. Leik- stjóri: Rumte Hammerich. Sýnd kl. 15 og 17. Segðu mér söguna aftur Napló gyermekeimnek Ungversk verðlaunamynd, gerð af Márta Mészáros og byggist á per- sónulegri reynslu hennar og æsku á tímum Stalinismans í heimalandi hennar. Mynd Mörtu Ættleiðing var sýnd á kvikmyndahátíð 1978, en hún þykir einn mesti leikstjóri austantjalds í dag. Sýnd kl. 19 og 21. Ungliðarnir Die Erhen Óhugnanlega raunsæ lýsing á upp- gangi nýnasisma í Evrópu. Þessi austurríska mynd hefur vakið mikla athygli enda hafa nýnasistar víða reynt að stöðva sýningar á henni. Leikstjóri: Walter Banner. ATH. Myndin er ekki með skýringa- texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.23.10. R^WHASKQLABIO I l:^ŒHE23 SJMI22140 Löggan í Beverly Hill ^jÍÍf 3fl á/ I3IZV1ERLY HIIJJ5 Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murphy I 48 stundum og Trading Places (Vistaskipt) þar sem hann sló svo eftirminnilega I gegn? En í þess- ari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddy Murphy) í millihved- inu á í höggi við ótýnda glæpamenn. „Oborganleg afþreying“. „Þetta er besta skemmtun i bænum og þótt víðar væri leitað". ÁÞ. Morgunbl. Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlut- verk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Aston. Myndin er í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Harðsnúna gengið Suburbia Harkaleg bandarísk kvikmynd um utangarðsunglinga í bandarískri stórborg, eiturlyf og ofbeldi. Leik- stjóri: Penelope Spheeris. Nótt SanLorenzo La Notte di SanLorenzo Itölsk verðlaunamynd eftir Paolo og Vittorio Taviani um flótta hóps þorpsbúa á lalíu undan hersveitum nasista árið 1944. Mögnuð mynd að hluta byggð á bernskuminningum höfunda. Fékk m.a. verðlaun dóm- nefndar í Cannes 1982. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 19, 21.10 og 23.15. SUNNUDAGUR 19. MAÍ Salur 1 Sjö Samurajar Sichinin no Samurei Sýnd kl. 13. Ronja ræningjadóttir Ronja rövarsdotter Margrómuð sænsk ævintýramynd, gerð eftir sögu Astrid Lindgren sem komið hefur út í íslenskri þýð- ingu. Myndin hefur hvarvetna notið gífurlegra vinsælda, ekki síður en bókin. Leikstjóri: Tage Danielsson. Sýnd kl. 17. Eigi skal gráta Keine Zeit fur Tránen Sýnd kl. 19.30, 21.30 og 23.30. Salur 2 Carmen Sýnd kl. 15 og 17. Skýjaborgir Silver City Næm lýsina á hlutskipti pólskra inn- flytjenda í Ástraiiu eftir seinna stríð. Ein af toppmyndum nýju áströlsku kvikmyndbylgjunnar. Leikstjórinn Sophia Turkiewicz byggir þessa mynd á persónulegri reynslu. Sýnd kl. 19 og 21. Gammurinn Alsino y el Condon Ein besta mynd suður-ameríska leikstjórans Miguel Littin sem lýsir styrjaldarátökunum í Nicaragua frá sjónarhóli lítils drengs. Gammurinn var útnefndur til Oscarsverðlauna sem besta erlenda myndin 1983. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 23. Salur 3 Bjargi sér hver sem betur getur Sauve qui peut (la vie) Ein athyglisverðasta mynd Jean- Luc Godard sem sló i gegn í Banda- ríkjunum og fjallar á nýstárlegan hátt um ástríðusamband kynjanna, frels- ið og peningana. Aðalhlutverk: Isa- belle Huppert, Nathalie Baye, Jacques Dutronc. Sýnd kl. 15, 17, 19, 21 og 23. Sheena Hörkuspennandi ævintýramynd um frumskógardrotninguna Sheenu og baráttu hennar við fégráðuga skúrka, sem vilja sölsa undir sig lönd hennar. Aðalhlutverkin leika Tanya Ro- berts (A View to a Kill, Charlie's Angels), og Ted Wass (Löður). Myndin er tekin í Kenya. Leikstjóri er John Guillermin (The Blue Max, The Towering Inferno, Death on the Nile og King Kong), og kvikmyndun annaðist Pasqualino De Santis (Death in Venice, The Innocent og A special Day). Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd í A-sal kl. 2.50, 5, 7 og 11.05. Dolby Stereo. Saga hermanns (A Soldier’s Story) Spennandi, ný bandarísk stórmynd sem var útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1984. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd i B-sai kl. 5, 9 og 11. í fylgsnum hjartans Ný bandarísk stórmynd, útnefnd til 7 Óskarsverðlauna. Sally Field sem leikur aðalhlutverkið hlaut Óskars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 7. Hækkað verð. MANUDAGUR 20. MAÍ Salur 1 Harðsnúna gengið Suburbia Sýnd kl. 15, 17, 19 og 21. Carmen Carmen Sýnd kl. 23. __________Salur 2_________ Ottó er nashyrningur Otto er et næsehorn Sýnd kl. 15. Eva í mannslíki Ein Mann wie Eva Ein sérstæðasta mynd sem gerð hefur verið um hinn sérstæða per- sónuleika R. W. Fassbinder. Leik- stjóri er Radu Gabrea sem nú vinn- ur að mynd um Nonna bækurnar. Aðalhlutverk: Eva Mattes. Sýnd kl. 17, 19 og 21. Peningar L’Argent Umtöluð mynd franska snillingsins Robert Bressont, um örlög ungs fjöl- skyldumanns, sem lendir saklaus I fangelsi. Myndin fékk m.a. verðlaun dómnefndar í Cannes 1983. Sýnd kl. 23. Salur 3 Ungliðarnir Die Erben Sýnd kl. 15. Hvernig ég var kerfisbundið lagður í rúst af fíflum Skemmtileg júgóslavnesk skop- ádeila um frelsið, byltinguna og ein- staklinginn. Höfundurinn Slobodan Sijan hefur vakið mikla athygli fyrir persónulegan stíl og dirfsku í efnis- vali. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 17, 19 og 21. Býflugnabúið La Colmena Athyglisverð spænsk verðlauna- mynd um litríkt mannlífið kringum kaffihús eitt á árunum eftir borgara- styrjöldina. Leikstjóri: Mari Camús. Sýnd kl. 23. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. maí 1985 TÓNABÍÓ Sími: 31182 Borgarmörkin ars vegar eru Snarfarar og hins veg- ar DA. Þeir hafa skipt borginni á milli sín og dregið skýr mörk á milli yfir- ráðasvæða... Aöalhlutverk: Darell Larson, John Stockwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Satur 1 FRUMSÝNIR GRINMYND ÁRSINS Hefnd busanna (Revence of the nerds) Það var búið að traðka á þeim, hlæm að þeim og stríða alveg miskunna laust. En nú ætla aulabárðarnir í busahópnum að jafna metin. Þá er beitt hverri brellu sem í bókinni finnst. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd siðari ára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Cassy. Leikstjóri. Jef Kanew Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Splunkuný og þrælfjörug dans- og skemmtimynd um ungar stúlkur sem setja á stað heilsuræktar- stöðina Heavenly Bodies og sér- hæfa sig í Aerobics þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu i mikilli samkeppni sem endar með mara- þon einvígi. Ttillag myndarinnar er hið vinsæla The Beast In Me. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band. Aerobics fer nú sem eldur í sinu um allan heim. Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Ric- hard Rebiere, Laura Henry, Walt- er G. Alton. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Næturklúbburínn Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekk- ert til sparað við gerð hennar. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk- ins. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er I Dolby Sterio og sýnd i Starscope. Loðna leynilöggan Sýnd kl. 3. Salur 4 2010 Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.