Þjóðviljinn - 18.05.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.05.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö- Helgi Þor- láksson talar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 tilkl. 03.00. Sunnudagur 19. maí 8.00 Morgunandakt. SéraÓlafurSkúlason dómprófasturflytur ritn- ingaroröogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr.dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Hvaöhirðiégum heiminn?“kantatanr. 94 á 6. sunnudegi eftir 3 aðalleikarar sólarupprisunnar: Frá hægri getu- laus blaðamaður, ástríðufull hefðarkona og ung- ur ástsjúkur rithöfundur - hvílík þrenning Tilfinningaflækjur Bíómynd laugardagskvöldsins heitir á ís- lensku Og sólin rennur upp. Myndin er bandarísk gerð 1957 eftir fyrstu skáldsögu Hemingsways. Myndin fær 2 stjörnur og er talin þokkaleg tilraun til að kvikmynda erf- iða skáldsögu þó sinnemaskópið reddi ekki langdregnum seinnihluta fyrir horn. Efnis- þráðurinn er á þá leið að getulaus blaða- maður (!) kynnist ástríðufullri konu af góð- um ættum. Er sagt frá samskiptum þeirra og dapurlegum ævintýrum sem þau og sér- stæður vinahópur þeirra lendir í út um borg og bý í Evrópu millistríðsáranna. Sjónvarp laugardag kl. 22.10. arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyriralla. SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00Hérognú. Frétta- þátturívikulokin. 15.15 Listapopp- Gunn- arSalvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón: Njöröur P. Njarö- vík. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Á óperusviðinu. Umsjón:LeifurÞórar- insson. 18.10Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón: örn Árnason og Siguröur Sigurjóns- son. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les ar- abískarsögurúrÞús- und og einni nótt í þýö- ingu Steingríms Thor- steinssonar(3). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:Högni Jóns- son. 20.50 Sjálfstættfólkí Jökuldalsheiði og grennd. 1. þáttur: Jörö- inogfólkið.Gunnar Valdimarsson tók sam- an. Lesarar: Guörún BirnaHannesdóttir, Hjörtur Pálsson og Kle- menz Jónsson. (Áöur útvarpaðíjúl(1977). 21.45 Kvöldtónleikar. Þættirúrsígildumtón- verkum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst inn í hug- arheim og sögu Ken- ya. 3. og siöasti þáttur. Skúli Svavarsson segir frá og leikur þarlenda tónlist. 23.15 Hljómskálamúsík. Umsjón: Guðmundur Gilsson. páska, ettir Johann Se- bastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher syngja meðTölzer- drengjakórnum og Concentus musicus- kammersveitinni í Vin- arborg;NikolausHarn- oncourtstjórnar. b) Sin- fónía nr. 1 í c-moll op. 11 eftir Felix Mendelssohn. Filharmóniusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25Stefnumótvið Sturlunga. EinarKarl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa hjá HJál- præðishernum. Ofur- stalautinant Guðfinna Jóhannesdóttir predik- ar. Lúðrasveit Musteris- ins í Osló leikur Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 „Brúðuandlit“ eftir þýsku skáldkonuna Angeliku Mechtel. Þýðing og formáli eftir Hrefnu Backmann. Tón- listúrTristanog Isolde eftir Richard Wagner. Geirlaug Þorvaldsdóttir 14.35 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins i Austurbæjarbiói i september sl. Edith Picht-Axenf eld leikur á píanó Sónötu í A-dúr D. 959 eftir Franz Schu- bert. 15.15 Revian. Umsjón: Ásta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. (Áöurút- varpaö8. april sl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veöurfregnir. 16.20 Feigðarflan. Ölvun viöakstur. Umsjón: Ragnheiöur Davíðsdótt- irogSiguröurKr.Sig- urðsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Með á nótunum. Spurningakeppni um tónlist. 6. þáttur. Stjórn- andi: Páll Heiðar Jóns- son.Dómari:Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallarviö hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþáttur- ummp-sjónvarpjl inn. Viðtals-ogum- ræðuþáttur um frétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduöum þætti fyrir unqlinga. 20.50 Islensk tónlist. a) „Adagio“fyrirflautu, hörpu, píanó og strengi eftirJón Nordal. Strengjasveit Tónlistarskólansí Reykjavík leikur; Mark Reedmanstjórnar. b) „Kurt, hvarertu Kurt?“ eftir Atla Heimi Sveins- son. Félagar úr Islensku hljómsveitinni leika; Guðmundur Emilsson stjórnar. c) „Davíð 116“ eftir Mist Þorkelsdóttur. Islenska hljómsveitin leikur. Stjórnandi Guð- mundur Emilsson. Ein- söngur: William H. Sharp. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöf- undur les þýðingu sína (8). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Um- sjón: Ingólfur Hannes- son. 22.45 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.15 Diassþáttur. - Jón MúliÁrnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. SéraSigurður Árni Þórðarson, Ásum, flytur(a.v.d.v.). Ávirk- um degi. - Sefán Jök- ulsson, María Maríus- dóttir og Hildur Eiríks- dóttir. 7.20 Leikf imi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.).7.30 Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15Veður- fregnir. Morgunorð- Ebba Sigurðardóttir tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barn- ið“ eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýðingusína(11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- 13.30„Djass“. 14.00 „Sæiir eru syndug- ir“ eftir W.D. Valgard- son. GuðrúnJöru- ndsdóttirlesþýðingu sína(11). 14.30 Miðdegistónleikar. Kvintettíg-mollop.56 eftirFranz Danzi. Blás- arakvintettinn í New York leikur. 14.45 Popphólf ið. - Sig- urðurKristinsson. (RU- VAK) 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Píanótónlist. a. Fant- asía eftir Franz Liszt um stef úróperunni „Ri- enzi" eftir Richard Wagner; Eckart Sell- heim leikur. b. „Scar- amouche", svíta fyrir tvö pianóeftirDariusMil- haud.GreteogJosef Dichlerleika. c. Þsattir úr „Eldfuglinum", ball- etttónlist eftir Igor Sra- vinsky. Höfundurinn leikur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10Siðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00Snerting. Um- sjón:Gísliog Arnþór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Vald- emar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Jón R. Hjálmars- son fræðslustjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ég naut þeirra sérréttinda aðveramóðir. Jó- hanna Aðalsteinsdóttir á Húsavík segir frá í við- tali við Þórarin Björns- son. Hljóðritað á vegum safnahússins á Húsa- vík. b. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur. Stjórnandi:Ruth L. Magnússon. c. Austur- veguráSelfossi. RagnarÁgústsson flyturfrásöguþátt. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" SJONVARPIÐ Laugardagur 18. maí 13.15 Enska knattspyrn- an. Everton-Man- chester United. Bein útsendingfráúrslita- leik ensku bikarkeppn- innará Wembley- leikvangi í Lundúnum. 16.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.25 Sögustundin. Emma bangsiog Leyndarmál Elsu. Sænskar barnamyndir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarp- ið).- 19.50 Fréttaágripátákn- mali. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Kvikmyndahátíðin 1985. Kynningarþáttur í umsjón Árna Þórarins- sonar og Sigurðar Sverris Pálssonar. 20.50 HótelTindastóll. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttumum seinheppinn gestgjafa, starfslið hans og hótel- gesti. Aðalhlutverk: JohnCleese. Þýðandi GuðniKolbeinsson. 21.20 Gestir hjá Bryn- dísi. Bryndís Schram tekurámótigestumí sjónvarpssal. Stjórn- andi Tage Ammendrup. 21.10 Ogsólinrennur upp. (The Sun Also Ris- es). Bandarísk bíómynd frá 1957, gerð eftir fyrstu skáldsögu Ernest Hemingways. Leikstjóri Henry King. Aðalhlut- verk:Tyrone Power, AvaGardner, Errol Flynn, Eddie Albertog Mel Ferrer. Myndinger- ist í París og á Spáni eftir lok fyrri heimsstyrjaldar. I hópi rótlausra ensku- mælandi manna í París á þeim árum er ungur Tónlistarkrossgátan no 26 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins Rás 2 Hvassaleiti 60 108 Reykjavík merkt Tónlistarkrossgátan Bresk náttúrulífsmynd um Magellan- mörgæsina (asnamör- gæs) í Suður-Ameríku. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirog veður. 20.35 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátíð- in 1985. Kynningarþátt- ur í umsjón Árna Þórar- inssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar. sjónvarpsmynd, byggð ásmásögueftirJames Joyce. Leikstjóri: John Lynch. Aðalhlutverk: Sián Philips, Mick Lally, Ray McAnnally, Olwen Fouere. Miðalda bank- astarfsmaðurkynnist skipstjórafrú en tíðar- andinn og samfélagið setja sambandi þeirra þröngarskorður. Þýð- andi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.35 Iþróttlr 22.55 Fréttir í dagskrár- lok. kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur Dýrmundsson ráðunauturtalarum itöluogafréttarmál. 10.00Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“. Lög fráliðnumárum. Umsjón:Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dóttur frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöf- undur les þýðingu sína (9)- 22.00Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 Skyggnstumá skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum ís- lensku hljómsveitar- innar f Bústaðakirkju í janúarsl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvarar: Jón Þor- steinssonogBruce Kramer. a. „Þúfubjarg" eftir Kjartan Ólafsson, tónverkvið kaflaúr „Kolbeinsslagi“eftir Stephan G. Stephans- son. Kynnir: Ásgeir Sig- urgestsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Meistarinn Marconi Marconi Síðast á sunnudagskvöld er á dagskrá sjón- varps kanadísk heimildamynd um ítalska verkfræðinginn Gluglielmi Marconi. Marc- oni sem fæddist fyrir rúmri öld 1874 og dó árið 1937 var brautryðjandi í þráðlausum skeyta- og útvarpssendingum. Fyrir þau störf hlaut hann Nóbelsverðlaunin 1909. En á þessu herrans ári 1985 eru 80 ár liðin síðan fyrstu þráðlausu fréttaskeytin bárust til íslands með uppfinningu Marconis en þá var loftskeytastöð sett upp við Rauðará og barst fyrsta skeytið 9. júní frá Cornwall í Englandi. Sjónvarp sunnudag kl. 22.25. 20.50 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 21.05 Hvaðankomum við? Annar þátturaf þremur. Svipmyndirúr daglegu lífi og störfum svéitafólks á síðustu öld eftir Árna Björnsson, þjóðháttafræðing. Flytj- andi Borgar Garðars- son.Stjórnupptöku: ÞrándurThoroddsen. 21.30 Til þjónustu reiðu- búinn. Sjötti þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Leikstjóri And- rew Davies. Aðalhlut- verk:JohnDuttineog Belinda Lang. Efni síð- asta þáttar: David fær stöðuhækkun en efast þó um hæfni sína þegar tilraunirhanstilað hjálpa nemanda í vanda komafyrirekki. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Marconi-meistari nýrrartækni. Kanadísk heimildamyndum ítalska verkfræðinginn Gluglielmo Marconi (1874-1973) semvar brautryðjandi í þráð- lausum skeyta- og út- varpssendingum og hlaut fyrir það Nóbels- verðlaun 1909. Á þessu ári eru 80 ár síðan fyrstu þráðlausu fréttaskeytin bárusttil íslands með uppfinningu Marconis ogdeilur risu umsím- amál. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 23.25 Dagskrárlok. RAS II blaðamaöur. Hanner ástfanginn af glæsilegri konu, sem hjúkraði hon- um særðum, en menjar striðsins meina þeim að njótast. Þóttsamband þeirra virðist vonlaust treystir hvorugt þeirra sértilaðbindaendaá það. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leynilögreglu- meistarinn Karl Blóm- kvist. Endursýning- Síðari hluti. Leikrit i tveimurhlutum.gert eftirsöguAstridLind- grens. Frumsýnd í „Stundinniokkar" 1968. 18.40 Miljón mörgæsir. Mánudagur 20. maí 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með teiknimynd- um: Tommi og Jenni, bandarisk teiknimynd og teiknimyndaflokk- arnir Hattleikhúsið og Stórfótur frá T ékkósló- vakíu. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Kvikmyndahátíðin 1985 Umsjón og stjórn: Sigurður Sverrir Páls- son og Ámi Þórarins- son. 20.50 Sterkasti maður i heimi Sjónvarpsþáttur fráaflraunakeppnii Mora í Sviþjóð, þar sem Jón Páll Sigmarsson fór meðsigurafhólmi. 21.45 Hörmulegtatvik (A Painful Case). (rsk Laugardagur 18. maí 14.00-16.00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24.00-0.45 Listapopp. Endurtekin þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 0:45-3.00 Næturvaktin. Stjórnandi:Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 19. maí 13.30-15.00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2. 20vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Ás- geirTómasson. Mánudagur 20. maí 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Jón AxelÓlafsson. 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Jóreykurað vestan Stjórnandi: Ein- ar Gunnar Einarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítónlist Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17:00-18:00 Takatvö Lögúrþekktumkvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00,15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 18. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.