Þjóðviljinn - 16.06.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.06.1985, Blaðsíða 9
Gamlir hermenn franskir heiðraðir fjórtánda júlí: Æran, fáninn, heiður föðurlandsins... ur okkur til dæmis þær upplýsing- ar um júlímánuð, að hann byrji á þjóðhátíðardegi Kanada, þann fjórða koma bæði Bandaríkin og Filippseyjar (sem Bandaríkin komu víst á fót á sínum tíma), þann fimmta koma Venezúela og Grænhöfðaeyjar saman, Bahamaeyjar þann tíunda, Mongólía þann ellefta, þann fjórtánda er þröng á þingi, Fra- kkar, írak og Laos í einni bendu, Kólúmbía heldur hátíð þann tutt- ugasta, Belgía þann tuttugasta og fyrsta, Pólverjar tuttugasta og annan, Egyptar tuttugasta og þriðja, Líbería tuttugasta og sjötta, Perú tveim dögum síðar og frændur okkar Færeyingar reka lestina, þeir eru skráðir á 29. júlí. Segi menn svo að það sé ekk- ert að gerast í diplómatíunni í stórum höfuðborgum með mörg- um sendiráðum. Á myrkum tímum Þjóðhátíðardagar eru eins og margt annað sem endurtekur sig: svo fer að menn verða dálítið leiðir á þeim og hafa jafnvel til- hneigingu til að snúa út úr fyrir þeim sem taka þá mjög hátíðlega. En það þýðir vitaskuld ekki að þeir séu úrelt þing. Það vita menn sem dvelja lengi erlendis, að allt í einu lyftist sautjándinn gamli í vitundinni og verður einkenni- lega hlýlegur og bjartur. Og á þrengingatímum þjóða, þegar háski vofir yfir eða landið er her- tekið, þá endurvakna með merki- legum hætti þær vonir og sú sam- kennd sem láta kannski ekki mikið fyrir sér fara á svokölluð- um normaltímum. Að ekki sé tal- að um þá helgi sem leggst á gamla þjóðhátíðardaga ríkja, sem eitthvert hinna stærra velda hefur gleypt í sögunnar og frekjunnar rás. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur... Norskar telpur uppábúnar í tilefni sautjánda maí: Miklu stærri dagur en þjóð- hátíðir í fiestum konungsríkjum. Ódýrar og pottþéttar pakkningar í bílvélar Við eigum a lager pakkningar 1 ílestar tegundir bilvéla - viðurkennd vara sem notuð er aí mörgum biíreióaíram- leiðendum. AMC, BMW, Buick. Chevrolet, Daihatsu, Datsun. Dodge, Fiat, Ford, Land Rover. Mazda, M. Benz, Mitsubishi, Moskvitch, Opel, Perkins, Peugeot, Range Rover, Renault, Saab, Scania, Subaru, Suzuki, m i)ícoíiutrmit Diitrt Nýbýlavegi 26 sími 42541. Tökum að okkur veislumat úti í bœ. Huggulegur veitingasalur. Bjórkrá. Kristján Óskarsson leikur fimmtud. kl. 22-02, föstud. kl. 19-02 og sunnud. kl. 19-02. Ath. Sérstaklega fjölbreyttur matseðill um helgar. Sunnudagur 16. júnf 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.