Þjóðviljinn - 16.06.1985, Side 11
Dagskrá
hátíða-
haldanna
Framhald af bls. 24.
kirkju en kl. 13.30 leggja skrúð-
göngur af stað, þær mætast við
Skólabraut og ganga að hátíðar-
svæðinu. Kl. 14 setur Magnús
Sigsteinsson oddviti hátíðina og
síðan verða flutt skemmtiatriði
og tónlist. Hluti af dagskránni fer
fram inni í íþróttahúsinu við
Varmá. Hestamannafélagið
verður með sýningu og kaffisala
verður frá kl. 15.30. Um kvöldið
er fjölskylduskemmtun,
fegurðarsamkeppni og fleira í
Varmárskóla og að lokum
hátíðardansleikur og unglingadi-
skótek til kl. 00.30.
Hafnfirðingar verða með fjöl-
breytt skemmtiatriði sem hefjast
kl. 10 með íþróttakeppni á ýms-
um stöðum í bænum, en kl. 13.45
verður safnast saman í Hellis-
Þjóðhátíð
í Reykjavík
I. Dagskráin hefst:
Kl. 9.55 Samhljómur kirkjuklukkna i
Reykjavik.
Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar,
Magnús L. Sveinsson, leggur
blómsveig frá Reykvikingum á
leiói Jóns Siguróssonar i
kirkjugaröinum viö Suöurgötu.
Lúörasveit verkalyösins leik-
ur: Sjá roöann a hnjúkunum
háu. Stjórnandi: Ellert Karls-
son.
II. Viö Austurvöll:
Lúörasveit verkalýösins leik-
ur ættjaröarlög á Austurvelli.
Kl. 10.40 Hátíöin sett: Kolbeinn H.
Pálsson, formaöur Æskulýös-
ráös Reykjavikur, flytur ávarp.
Karlakór Reykjavikur syngur:
Yfir voru ættarlandi. Stjórn-
andi: Páll Pampichler Pálsson.
Forseti islands, Vigdis Finn-
bogadóttir, leggur blómsveig
frá islensku þjóóinni aö minn-
isvaröa Jóns Sigurössonar á
Austurvelli.
Karlakór Reykjavikur syngur
þjóösönginn.
Ávarp forsætisráöherra,
Steingrims Hermannssonar.
Karlakór Reykjavikur syngur:
íslandögrum skoriö.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúörasveit verkalýösins leik-
ur: Ég vil elska mitt land.
Kynnir: Ásdis J. Rafnar.
Kl. 11.15 Guösþjónusta í Dómkirkjunni.
Prestur séra Agnes M.
Siguröardóttir. Dómkórinn
syngur undir stjórn Marteins
H. Friörikssonar. Einsöngvari
Magnús Jónsson.
III. Akstur gamalla
bifreiöa og sýning:
Kl. 11.00-12.00 Félagar úr Fornbila-
klúbbi íslands aka gömlum
bifreiöum um borgina.
Kl. 13.30 Hópakstur Fornbilaklúbbs ís-
lands: Vestur Miklubraut og
Hringbraut, umhverfis Tjörn-
ina og aö Kolaporti.
Kl. 14.30—17.00 Sýning á bifreióum
Fornbilaklúbbs Islands i Kola-
porti.
IV. Hallargarðurog
Tjörnin: ki. 13.00-19.00
í Hallargaröi veröur mini-golf.
Á Suöurhluta Tjarnarinnar veröa
róörabátar frá siglingaklúbbi
Æskulýösráös Reykjavikur.
JÚNÍ1985
DAGSKRA
V. Útitafl:
Kl. 13.30 Ungiingar tefla á útitafli.
Skáksveitir ur tveimur skólum
aöstoöa viö skákina.
VI. Hljómskálagarður:
Kl. 14.00-18.00 Skátadagskrá.
TjaldbúÖir og útileikir.
Kl. 14.30—15.15 Glímusýning.
Golfsýning.
Kl 16.00 Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen.
Kl. 17.30 Leikþáttur fyrir börn.
Randver Þorláksson, Sigurður
Sigurjónsson og örn Árnason.
VII. Skrúðganga:
Kl. 14.00 Safnast saman viö Hlemmtorg.
Kl. 14.20 Skrúðganga niöur Laugaveg og
Bankastræti. Lúörasveitin Svanur
leikur undir stjórn Kjartans óskars-
sonar. Skátar ganga undir fánum
og stjórna göngunni. Fólagar úr
Þjóödansafélagi Reykjavikur taka
þátt í göngunni í þjóðbúningum.
VIII. Dagskrá í miö-
bænum: Lækjartorg,
Lækjargata; Bankastræti
Kl. 14.30 Leikþáttur fyrir börn
a Lækjartorgi.
Randver Þorláksson, Siguröur
Sigurjonsson og Örn Arnason.
Kl. 14.50 Bjössi bolla og Jón Páll a
Lækjartorgi.
Kl. 15.00 Sultuleikhúsiö flytur syning-
una ..Hunangsmáni i Lækjar-
götu, a Lækjartorgi og 1
Bankastræti.
Sýningin fjallar um prms og
prinsessu a bruökaupsferöa-
lagi, meö þeim eru ýmsir
skemmtikraftar og aö sjalf-
sögöu lifveröir. A vegi þeirra
veróur dreki sem hyggst
ræna brúöhjónunum en þau
þekkja tröll sem geta hjálpaö
Kl. 15.45 Reiösýning. Félagar úr Félagi
tamningamanna sýna hesta
sina i Lækjargötu.
Kl. 15.45 Tóti trúöur skemmtir a Lækj-
artorgi.
16.00 Leikþáttur fyrir börn
endurtekinn a Lækjartorgi.
16.30 Stjúpsystur skemmta
a Lækjartorgi.
16.45 ..Hunangsmáninn endurtekinn
Kl. 17.00 Félagar úr Vélflugfélagi ís-
lands fljuga flugvélum sinum
yfir borgina.
Ath.: Týnd börn veröa i umsjá
gæslufólks i M.R.
IX. Geröuberg:
Kl. 15.00—18.00 Blönduö dagskrá fyrir
eldri borgara. Umsjón
Hermann Ragnar Stefansson.
X. Kjarvalsstaöir:
Kl. 16.00—18.00 Blönduö dagskrá. ís-
lenska Hljómsveitin. Þjóölaga-
flutningur. Þjóödansafelag
Reykjavikur sýnir dansa og
kynnir islenska búninga.
XI. íþróttir:
Kl. 15.00 Reykjavikurmótiö i sundi
i Laugardalslaug.
Kl. 16.00 Knattspyrna i Laugardal.
Úrvalsliö drengja, Reykjavik —
Landiö.
Kl. 17.15 Úrvalsliö kvenna, Reykjavik —
Landiö.
XII. Kvöldskemmtun í
miöbænum:
Kl. 19.30-23.30 Leikiö fyrir dansi.
Hljómsveit Magnúsar Kjart-
anssonar, Riksaw og
Léttsveit rikisútvarpsins leika
fyrir dansi.
XIII. 17. júni tónleikar í
Höllinni:
Kl. 21.00—00.30 Kvöldskemmtun i
Laugardalshöll.
Fram koma hljómsveitirnar:
Mezzoforte,
Grafik,
Gipsy,
Megas.
Lúörasveitin Svanur leikur viö
innganginn.
Verö aögöngumiöa kr. 100,—
Forsala aögöngumiöa hefst
sunnudaginn 16. júni i miö-
bænum og Laugardalshöll kl.
14.00-18.00.
Sjúkrastofnanir:
Bjössi bolla og Jón Páll heimsækja
barnadeildir Landspitalans og Landa-
kotsspitala um morguninn.
gerði. Skrúðgangan fer af stað að
lokinni helgisturíd kl. 14 og verð-
ur gengið að Lækjarskóla, þar
sem fjölbreytt skemmtiatriði
hefjast kl. 15, handknattleikur
verður við Lækjarskóla kl. 17 og
unglingadansleikur kl. 18. Um-
kvöldið verður kvöldvaka við
Lækjarskóla og hefst hún kl.
19.45. Leikfélag Hafnarfjarðar
skemmtir og danssýning, tónlist
og fleira verður til skemmtunar.
^SÖLUBOÐ
LENI s£ ilernispappír
LENI ei dhúsrúllur 4 rúllur í pk
wtÆww Ka irtöfluskrúfur
3 tej ^undir: venjulegar með papriku með salti og pipar
ikómalt 400 gr
^ftfi1 Ki ryddblanda
6 glös í pk
Sanitas A ppelsínusafi 1,81
£Tl Li s. VJu RÚSSNESK ngonberry ilta 450 gr
EPUé K- \UÐ EPLI
...vöruver ð í lágmarki $AMVINNU$OtUBOÐMR 10
BEINT
FLUCmfniÍUMEBTERRU
NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR AÐ TRYGGJA SÉR SÆTI í ÍTALÍUFERÐIRNAR OKKA
;RJUERNÆRe^Rf,LTT'L
j SUMAR MEÐ TER
;rdvölámjöghagstæðu
J\Ð -
GARDAVATNIÐ
EÐA
rOLSKU RIVIERUNNI
^HSÆLUSTUOGRSGURSTU
,UM ÍTALÍL) -
Á t—* i ✓ i—\ i r— t—' -t" r—■ i i iv i k ii
LAUGAVEGI 28. 101 REYKJAVIK.