Þjóðviljinn - 05.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1985, Blaðsíða 11
Barnaútvarp Barnaútvarpið er á sínum stað sem fyrr og stjórnandi þess er Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Að þessu sinni er þátturinn allur leikinn af hljómplötum og víst að þar verður á ferðinni fullt af skemmtilegri tónlist af ýmsu tagi. Ragnheiður tjáði okkur að börn- in hefðu sjálf valið hluta tónlist- arinnar, en annað er á ábyrgð stjórnandans. Þeta verða bæði ís- lensk og erlend lög, kannski að mestu popptónlist, en vonandi slæðist eitthvað annað með. Rás 1 kl. 17.05. Utivist Sunnudagur 7. júlí. Kl. 13.00 Draugahlíðar- Brenn- isteinsfjöll. Ekið nýja Bláfjalla- veginn að Selvogsleiðinni. Ganga að Draugahlíðum og í Brennisteinsnámurnar ef tími vinnst til. Verð 400,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Ferðafélag íslands Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 7. júlí: 1. kl. 08. Dagsferð í Þórsmörk. Verð kr. 650.- 2. kl. 09. Þríhyrningur (Fljóts- hlíð). Verð kr. 600.- 3. kl. 13. Gengið meðfram Hengladalaá (Hellisheiði). Verð kr. 350.- Miðvikudag 10. júlí: 1. kl. 08. Þórsmörk - dagsferð og sumarleyfisfarþegar. 2. kl. 20. Bláfjöll (kvöldferð) farið með stólalyftunni. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar v/ bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. í kvöld endursýning Sjónvarpið mynd, sem gerist í Grímsey að vori til og er um nokkur börn sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út á bjargið. Sjónvarp kl. 19.25. Illa útleikin bifreið eftir hryðjuverk mafíunnar. Drengskaparmeim Drengskaparmenn nefnist bresk heimildamynd um starf- semi mafíunnar á Sikiley, ftalíu og í Bandaríkjunum og er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld. Lög- reglu bæði vestanhafs og austan hefur orðið vel ágengt í baráttu sinni gegn þessum voldugu glæp- asamtökum og er það mest þakk- að uppljóstrunum mafíuforingj- ans Tommaso Buscetta, sem fjal- lað er um í myndinni. Sjónvarp kl. 21.15. ÚTVAR^SJÓNWrÉT RÁS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt þátturSigurðarG. Tóm- assonarfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.8.15Veður- fregnir. Morgunorð- Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Litli bróðii og Kalliá þakinu“ eftir Astrid Lindgren. Sigurö- ur Benedikt Björnsson les þýðinguSigurðar Gunnarssonar(14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Það er svo margt aðminnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Verachini, Vivaldi, Corelli og Marc- ello. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00„Útiíheimi", endurminningar dr. Jóns Stetánssonar Jón Þ. Þór les(3). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Ásautjándu stundu.Umsjón:Sig- ríðuró. Haraldsdóttirog Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ftagnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Léttspjall um umferðarmál. Um- sjón.BjörnM.Björg- vinsson og Tryggvi Jak- obsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. ValdimarGunn- arssonflyturþáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir íslensk tónskáld og Skálholtstónleika. 22.00 Hestar. Þáttur um hestamennsku í umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands i Garðabæ. 14. septembersl.Stjórn- andi: Klauspeter Seibel. Einsöngvari: Kristinn Sigmundsson. Ein- leikari: Rut Ingólfsdóttir. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. V, RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónÓlafsson. Þriggja mínútnafréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lög og lausnir. Spurningaþátt- urumtónlist. Stjórn- andi: Adolf H. Emilsson. 21:00-22:00 Bergmál. Stjórnandi:Sigurður Gröndal. 22:00-23:00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 23:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 SJÓNVARPIÐ 19.25 Bjargið. Endursýn- ing.Myndingeristí Grímsey að vori til og er um nokkur börn sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út á bjargið. Umsjón og stjórn: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.40 Sögur og draugar. Finnskbarnamynd. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.15Drengskapar- menn. Bresk heimilda- mynd um starfsemi maf- íunnar á Sikiley, Italíu og ÍBandarikjunum. Lög- reglu bæði vestanhafs og austan hefurorðið vel ágengt undanfarið í baráttu sinni gegn þess- um voldugu glæpasam- tökum og er það mest þakkað uppljóstrunum mafíuforingjans Tom- masoBuscetta sem fjallað er um i myndinni. Þýðandi Björn Baldurs- son. 22.00 Konuraunir. (Poor Cow). Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjóri Ken Loach. Aðalhlutverk: Carol White, Terence Stamp, John Bindonog Kate Williams. Sögu- hetjan er gift atvinnu- glæpamanni og stendur uppi ein með ungan son þeirra þegar maðurinn ei dæmdurtilfangelsis- vistar. Hún reynirað bjargasérmeð ýmsu móti og kynnist mörgu misjöfnu í þvi þasli. Þýð- andi Kristmann Eiös- son. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. júlí er í Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið íþví apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl, 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga- föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladaga kl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru • gefnarísímsvaraHafnar- fjarðarApótekssími ■' 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðAkureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. UEKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýslngar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinniísíma511oo. Gaiðabær: Heilsugæslan Gaiðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst I hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......simi 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá ki. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga ki. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböö og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opiö 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla.- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Girónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingarhjáSvövu Bjarna- dótturísíma 84002 Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir i Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Föstudagur 5. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.