Þjóðviljinn - 05.07.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 05.07.1985, Page 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ SKUMUR Hellissandur Opinn fundur Ólöf Hildur Jónsdóttir formaöur kjördæmisráðs Alþýðubandalags- ins á Vesturlandi og alþingismennirnir Skúli Alexandersson, Svav- ar Gestsson og Guðmundur J. Guðmundsson verða framsögu- menn á opnum stjórnmálafundi í Röst á Hellissandi fimmtudaginn 11. júlí kl. 20.30. Fyrirspurnir. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Sumarferð á Norðurlandi vestra: í Svarfaðardal Að þessu sinni verður sumarferð Alþýðubandalagsins á Norður- landi vestra í Svarfðardal laugardag og sunnudag 6. og 7. júlí n.k. Farið verður frá Hvammstanga kl. 9 að morgni laugardag um Blönduós, Varmahlíð, Sauðárkrók, Hofsós og Ketilós yfir Lágheiði um Ólafsfjörð í Svarfaðardal. Alþýðubandalagsmenn á Norðurlandi eystra halda sumarhátíð í Svarfaðardal um þessa helgi á Flötutungum undir Stólnum sem skilur að Svarfaðardal og Skíðadal. Gert er ráð fyrir að hópurinn verði kominn í Svarfaðardal kl. liðlega 14 en kl. 15 verður gönguferð upp að Nykurtjörn undir leiðsögn Hjartar Þórarinssonar á Tjörn. Um kvöldið verður samverustund við tjaldstæðið og sameiginlegt útigrill. Haldið verður heim á leið seinni hluta sunnudags. Fargjald verður kr. 1200 en hálft gjald fyrir börn 14 ára og yngri. Nánari upplýsingar gefa: Örn Guðjónsson, Hvammstanga, s. 1474, Guðmundur Theo- dórsson, Blönduósi, s. 4196, Eðvarð Hallgrímsson, Skaga- strönd, s. 4685, Ingibjörg Kristinsd., Skagaströnd, s. 4790, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki, s. 5289, Benedikt Sig- urðsson, Siglufirði, s. 71588, Brynja Svavarsdóttir, Siglufirði, s. 71142, Gísli Kristjánsson, Hofsósi, s. 6341. Ball/teiti/knall/skrall Ball verður haldið að Hverfisgötu 105, laugardaginn 6. júlí og hefst kl. 21.00. Verður dansað fram eftir sumarnóttinni og ýmislegt gert til þess að skemmta sér. Arthur Scargill heldur ræðu og Mick Jaggér tekur lagið við undirleik Steinanna. Veitingar verða á boðstólum og því þarf kvenfólkið aðeins að koma ný rakað og karlmennirnir vel málaðir. Undirbúningsnefndin fyrir 12. heimsmót æskunnar. ps. takið með ykkur vini og félaga. Mér varð Ijóst þegar ég var að tala við Bangsimon í dag að ég er mjög hamingjusamur að vera giftur þér. ASTARBIRNIR K ----------------'T Það er ekki þar með sagt að mér væri þetta ekki Ijóst án þess að hafa talað við hann. GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ________________ Ferðalangar Ath. Sumarferð Æskulýðsfylkingarinnar er frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna. - Ferðanefnd. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. UUMFERÐAR RÁÐ . 12 SÍÐA - ÞJÓÐVI! iNN Föstudagur 5. júlí 1985 KROSSGÁTA NR. 54 Lárétt: 1 þukl 4 skoðun 6 tíðum 7 skák 9 gangur 12 karlmannsnafn 14 hljóð 15 egg 16 svali 19 strengur 20 ríkuleg 21 krota Lóðrétt: 2 fæða 3 jarðvegur 4 spil 5 reið 7 bikkja 8 gaffall 10 ær 11 stigi 13 launung 17 bleyta 18 ílát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 saur 4 bálk 6 úða 7 flím 9 refi 12 harmi 14 tau 15 gól 16 gæfar 19 kaus 20 saug 21 liðir Lóðrétt: 2 afl 3 rúma 4 barm 5 lyf 7 fátæki 8 íhugul 10 eigrar 11 lllugi 13 rof 17 æsi 18 asi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.