Þjóðviljinn - 26.07.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1985, Blaðsíða 6
MANNLÍF LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Deildarfulltrúi til aö veita forstööu unglingadeild fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Áskilin er háskólamenntun á sviöi uppeldis- og félagsmála ásamt a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar F.R., í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 6. ágúst 1985. • Blikkiðjan lönbúö 3, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI 46711 Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress Haföu þá samband við afgreiðslu Þjóðviljaiis, sími 81333 Laus hverfi: Hj arðarhagi-Kvisthagi- Eiðistorg Það bætir heilsu c að bera út Þjóðvi Betrabla ?£haS iljann d Auglýsið í 1 Þjóðviljanum Faðir okkar Ágúst Friðriksson járnsmíðameistari andaðist að Hrafnistu 24. júlí. Fyrir hönd aðstandenda. Ásta Ágústsdóttir Ragna Agústsdóttir „Því internationalinn mun tengjaströnd við strönd." Það var glatt yfir mannskapnum á Laugarvatni og þessi hluti af níutíu manna hópnum sem þar dvelur núna raulaði Nallann á meðan beðið var eftir að myndatöku lyki. Mynd jis. öllu og krakkarnir eru eldhressir. Við höfum hérna sundlaug, ekta gufubað með sjóðandi hver beint undir og svo reynum við að fá fólkið til að hreyfa sig sem mest. Þau sem ekki fara í gönguferðirn- ar skella sér í leikfimi í góða veðr- inu og krakkarnir fara í alls konar leiki úti í guðs grænni náttúrunni. Það er svolítið skemmtilegt“, bætti Steinunn við, „ að þetta eru mikið til sömu fjölskyldurnar sem koma árlega og krakkarnir sem hittast hér á hverju ári halda alltaf vinskapinn, þótt þau sjáist aðeins hér á Laugarvatni. Dag- skráin er frjálsleg en yfirleitt er byrjað á því að fara í sund fyrir hádegi og „frúarleikfimi" í íþrótt- ahúsinu, nema gott sé veður, en þá er bara hoppað úti. Eftir há- degi fer meirihluti hópsins í gönguför og eftir kvöldmat eru kvöldvökur sem skemmtinefndir úr hópnum skipuleggja. Þar er oft mikið fjör, að maður tali nú ekki um lokaslúttið en síðasta kvöldið verður heljarmikil mat- arveisla. Svo eru stundum fundir hjá okkur, við fáum heimsóknir og núna á eftir koma til dæmis Svavar Gestsson formaður og Margrét Frímannsdóttir til okkar og ætla að spjalla við okkur um flokksstarfið og fleira, sagði Steinunn Jóhannesdóttir að lok- um. -vd. Á meðan beðið var eftir því að göngufólkið sneri aftur litu blaðamaður og Ijósmyndari við í Gróðrarstöðinni á Laugarvatni, og þar hittum við Ingólf Kjartansson starfsmann við vinnu sína í hitabeltisloftslagi. „Það er ódýrt að kynda hér, hverirnir eru beint fyrir neðan og sums staðar er moldin rjúkandi heit,“ sagði hann um leið og hannstraukafsérsvitann. „Þetta er mikil vinna við ræktunina en túristarnir kaupa tómatana í kílóatali." Myndjis. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur „Héreryndislegtað vera, maður slappar bara at, borðar og sefur. Það er hreinasta kóngafæði hérna, svo að maður verður að skreppa í sund öðru hvoru til að hlaupa ekki í spik," sögðu þeir félagarnir Stefán Steingrímsson og Hallsteinn Tómasson (til vinstri). „Svo er gufubaðið alveg endurnýjandi, það fer maður í á hverjumdegi". Myndjis. „Já, já, það er rétt, við erum hérna tvær langömmur með barnabarnabarnið með okkur. “ Margrét og Gunnhildur með Hjördísi Elsu 5 ára á milli sín. „Ég er að koma hingað í fjórða sinn, svo þið sjáið að maður skemmtir sér vel,“ sagði Margrét við blaðamann Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.