Þjóðviljinn - 26.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.07.1985, Blaðsíða 11
Frístunda- hópurinn Hana-nú Félagar í frístundahópnum Hana-nú í Kópvogi takið eftir. jönguklúbbur hópsins tekur :il starfa laugardaginn 27. júlí. t/ið mætum að Digranesvegi 12 kl. 10.00 fyrir hádegi og göngum um bæinn og næsta nágrenni í klukkutíma. Allir Kópavogsbúar, ungir sem aldnir eru velkomnir með í labbið. Verkakv.f. Framsókn Sumarferð Hið árlega ferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður farið sunnudaginn 11. ág- úst n.k. Farið verður um Árnes- sýslu í Veiðivötn. Upplýsingar á skrifstofu Fram- sóknar í símum: 26930eða 26931. Nefndin. Þannig vann ég stríðið í kvikmyndinni Þannig vann ég stríðið, sem sjónvarpið sýnir í kvöld er gert napurt grín að stríðsbröltinu í heimsstyrjöldinni síðar. Myndin greinir frá hersveit Ljúfs liðsforingja og raunum þeirra, sem að mestu stafa af fár- ánlegum fyrirskipunum liðsforin- gjans. Ljúfur er eins konar Don Kíkóti breska hæsins og er lið- þjálfi hans, Transom, þá í hlut- verki Samcho Pansa. Með aðal- hlutverk í myndinni fara Michael Crawford, Lee Montague John Lennon, Roy Kinnear, og Jack Mac: Cowra. Sjönvarp kl. 21.50 DAGBOK ÚTVARF^JÓNWRPf RÁS 1 Föstudagur 26. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. Endur- tekinn þáttur Sigurðar G.Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ómmustelpa” eftir Ármann Kr. Ein- arsson Höfundur lýkur lestri sögu sinnar (12). 9.20 Leikfimi9.30 Til- kynningar. T ónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Mérerufornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þátt- inn. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfegnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Útiíheimi”, endurminningardr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þórles(17). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Ásautjándu stundu 17.00 Fréttiróensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir. 17.35 FróAtilBLétt spjall um umferöarmál. Umsjón: Björn M. Björg- vinsson og Tryggvi Jak- obsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál Valdimar Gunnars- son flytur þáttinn. 19.55 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka 21.35 Frótónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir einleiksverk eftir HjálmarH.Ragnars- son, Áskel Másson og Karólínu Eiríksdóttur. 22.00 Hestar Þáttur um hestamennsku i umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. RÚVAK. 23.15 Tónleikar Evrópu- bandalags útvarps- stöðva1985Suður- 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá Rás2tilkl.03.00. SJONVARPIO 19.25 Dýrasögur. Refur- Inn og bjöminn. Þýð- andi Kristín Mantylá. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). Ævintýri Berta. 2. þáttur. Sænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Agnetha án ABBA. (A som i Agnetha). Þátt- ur um söngkonuna Agn- ethu Fáltskog sem söng áðurmeð sænsku sveitinni ABBA en er nú aðhefjasjálfstæöan tónlistarferil. Þýðandi Veturliði Gúðnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.15 Njósnarafjöl- skyldan (A Family of Spies). Breskheimilda- mynd um mesta njósn- amál sem upp hefur komið í Bandaríkjunum umárabil. Walkerog fjölskylda hans seldu Rússum árum saman mikilvægar upplýsingar um varnarkerfi Atlants- hafsbandalagsins. I myndinni er reynt að gera grein fyrir afleið- ingum þessamikla njósnamáls. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. :21.50Þannigvannég stríðið. (How I Won the War). Bresk bíómynd fráárinu 1967. Leikstjóri Richard Lester. Aðal- hlutverk: Michael Craw- ford, Lee Montague, JohnLennon, RoyKinn- ear, Jack Mac Gowran. Myndingeristí heimsstyrjöldinni síðari og er gert napurt grin að stríðsbröltinu. Þettaer sagan af þvi hvernig Ljúfur liðsforingi leiddi herdeildsinatileins konarsigurs. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Fréttir i dagskrár- lok. r\ n RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Páll Þor- steinsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir. Spurningaþátt- urumtónlist.Stjórn- andi: Adólf H. Emilsson. 21.00-22.00 Bergmál. Stjórnandi:Sigurður Gröndal. 22.00-23.00 Ásvörtunót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 23.00-03.00 Næturvakt. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 19.-25. júlí er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Fytmefnda apótekið annast vörslu á Sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Slðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögurh frá-kl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísfma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laúgardaga 11-14. Smi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks simi 51600. Faðingardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. SL Jósefsspftali fHafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðAkureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16ogl9- 19.30. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi81200. - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkJ. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni f síma 3360. Slmsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur.....síml 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 56 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvlllð og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Selfl.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarfauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla- Uppl. f sima 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 1430-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19 00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kven naathyarf er að Hallveigargrtöðum, sími 23720, opiöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími82399kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrifstof a Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sfmi 1p282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 'MHz éða 21,74 metrar. Föstudagur 26. júlí 1985 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.