Þjóðviljinn - 02.08.1985, Page 5

Þjóðviljinn - 02.08.1985, Page 5
Upplýsingatœkni til aldamóta Fiskeldi - 11 miljarðar í útflutningsverðmæti eftir nokkur ár? Meira en þorskurinn er í ár. - Mynd.... Samkeppnisstaða okkar í fisk- vinnslu á komandi árum er undir því komin hvort við höfum vit á því að nýta líftæknina í okkar þágu eða ekki. Þetta er samdóma niðurstaða ungra sérfræðinga sem hafa tjáð sig um þessi mál að undanförnu. í september í fyrra var unnin áætlun um líftækni á vegum Raunvísindastofnunar há- skólans, Líffræðistofnunar há- skólans, Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Iðntækinstofn- unar. Verkefnið er ensímvinnsla úr íslenskum hráefnum, annars vegar úr fiskúrgangi, hins vegar með aðstoð hveraörvera. í áætl- uninni er gert ráð fyrir þriggja ára undirbúningsvinnu, þ.e. rann- sóknum, frumvinnslu, tilrauna- vinnslu,hagnýtingu og markaðs- könnun og er kostnaður áætlað- ur um 16,4 miljónir króna. Petta ber að leggja áherslu á: Að hag- nýting hinna nýju möguleika tekur tíma. Margskonar rann- sóknir þurfa að vera í gangi sam - dugir ekki að láta markaðsfrelsið og kreddurnar ná yfirhöndinni; þá verður ríkið að þora að hafa frumkvæði, eða eins og Jón Bragi Bjarnason, lífefnafræðingur, kemst að orði: „Á þessu sviði liggja miklir möguleikar sem við getum nýtt okkur með samvinnu vísinda- manna og fiskverkefna, en það er mikilvægt að ríkið tryggi frumstig þróunarrannsókna og að grund- vallarrannsóknir fari fram.“ Tölvur og sjávar- útvegur Og frá líftækninni skal vikið að hátæknimöguleikum. Þar hefur til dæmis komið fram að fyrirtæk- ið Marel hf. hefur margfaldað umsvif sín á síðustu árum. Fyrir- tækið framleiðir tölvuvogir og stýrikerfi meðal annars til út- hér á landi. Rannsóknir benda til þess að kíslina sem fellur til í Svartsengi megi selja fyrir I milj- ón dollara á ári - 40 miljónir króna. Rannsóknir hófust 1982 og þeim verður haldið áfram um nokkurra ára skeið - en þarna eru enn möguleikar handa íslensku hugviti og skynsamlegri forystu í iðnaðar- og rannsóknarmálum. Fleira - og fleira Dr. Þorkell Helgason hefur greint frá nýrri fræðigrein, „best- unarfræði" og möguleikum henn- ar fyrir íslenskt atvinnulíf..,Best- unarfræði" er hroðalegt orð, en þýðir: Reikniaðferð sem á að nota sem hjálpartæki í stjórnun, skipulagi og framleiðslu til að finna stystu leiðina að ákveðnu marki. Þessi grein hefur verið kennd í 13 ár við Háskóla íslands 11 miljarðar króna Hér er margt ótalið en ekki þarf fleiri vitna við: Hvarvetna blasa við tækifærin. Verður að lokum bent á enn einn þáttinn - fiskeldið. Það eru stórfelldir möguleikar, en eins og bent hefur verið á í Þjóðviljanum er talið að þar sé um að ræða útflutnings- verðmæti upp á 11 miljarða króna- meira en allur þorskurinn - þegar allt er talið og öllu verður til skila haldið svo sem best verð- ur á kosið. Efni þessara tveggja greina er þetta: 1. í sjávarútvegi eru enn rnögu- leikar - að lítt breyttum afla - á 12-15% aukningu þjóðar- framleiðslu. 2. Unnt er að auka verðmæti út- fluttra sjávarafurða um þriðj- ung. Vilborg Harðardóttir Maria Regina Kula Gylfi Aðalsteinsson Dr. Þorkell Helgason hliða-fráleitt er að gera kröfur til þess að árangur skili sér á einni nóttu, eins og íslendingar gera raunar kröfur um því við erum bráðlátir, - ekki síst v'ð sem störfum að stjórnmálum. „Á þessu sviði er ekki að vænta kraft- averka á einni nóttu,“ segir dr. María Regina Kula, prófessor í líftækni við háskólann í Braunschweig, í blaðaviðtali við Þjóðviljann nýlega. Hún og aðrir sérfræðingar eru hins vegar sam- mála um að leggja áherslu á að nýta möguleikana út í æsar. Þá flutnings. Það hefur stofnað dótt- urfyrirtæki í Kanada. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, Gylfi Aðalsteinsson, leggur áherslu á að á þessu sviði eru íslendingar fyllilega samkeppnisfærir - þ.e. svo lengi sem við leggjum áherslu á góða menntun. Á þessu sviði virðast vera ótæmandi mögu- leikar. Kísl Kísl? Hvað er það? í sumar hefst tilraunaframleiðsla á kísl og hefur þegar sýnt gildi sitt, meðal annars hefur aðferðum hennar verið beitt til þess að reikna út bestu tækni við gler- skurð o.fl. Einnig mætti hugsa sér að tengja hana við samgöngu- og dreifikerfið hér á landi - og það þarf ekki að spyrja að því hvað væri „best“ í olíudreifingunni - eða hvað? Þá er ónefnt framleiðniátak iðnaðarins, en Iðntæknistofnun beitir sér nú fyrir aðgerðum á því sviði undir forystu Hermanns Að- alsteinssonar. Hermann Aðalsteinsson 3. Unnt er að ná 11 miljörðum króna í útflutningsverðmæti af fiskeldi. 4. Unnt er að gera ráð fyrir 18000 nýjum störfum í upplýs- ingatækni hverskonar um aldamót. 5. Gera má ráð fyrir 3.000 nýjum störfum í sjávarútvegi á næstu fimm til 10 árum. 6. Hátæknigreinar geta í senn skapað ný verðmæti og vísað á leiðir til þess að auka þau verðmæti sem þegar eru til staðar. Svavar Gestsson skrifar x 2. grein nýiðnaðarkosti - en í næstu grein verður vikið að helstu Iciðum tii þess að ná því fram sem birtist í atvinnugreinum okkar. 1800 störf til aldamóta Vilborg Harðardóttir/varafor- maður Alþýðubandalagsins, segir í grein í Þjóðviljanum 13. júní sl., frá nokkrum hinna nýju greina í iðnaði, þe. rafeinda- tækni. upplýsingaiðnaði, fjar- skiptatækni, lífefnaiðnaði og efn- istækni. Hún minnir á að á þess- um sviðum eiga íslendingar að geta náð jafnlangt og aðrar þró- aðar iðnaðarþjóðir. Hún bendir á að þessar greinar standa sjaldan einar sér - nauðsynlegt er að þær tengist innbyrðis og um leið að þær byggist á því sem fyrir er - í okkar tilfelli m.a. á sjávarútveg- inum. Vilborg fjallar um upplýs- ingatæknina sérstaklega, en Ál- þýðubandalagið varð fyrsti stjórnmálaflokkurinn til þess að fjalla um upplýsingatækni á fundi flokksráðsins sl. haust. Með grein Vilborgar fylgir tafla um þróun þessara iðngreina á íslandi og í Svíþjóð. Þar kemur meðal annars fram: 1. Að störf í rafeindaiðnaði hér á landi gætu orðið um 10.600 um aldamótin ef rétt væri á haldið. 2. Að störf við hvers konar verk- fræði og tækniþjónustu gætu orðið um 900 um aldamótin. 3. Að störf við fjarskipti og út- 18000 störf —15 miljarðar króna í fyrstu grein minni var fjallað um möguleika sjávarútvegsins og sýnt fram á nýja möguleika til hagvaxtar upp á miljarða króna frá því sem þegar er um að ræða. Það sem þarf er meðal annars viðhorfsbreyting í stjórn sjávar- útvegsmála. f þessari grein verð- ur hins vegar fjallað nokkuð um varp gætu orðið um 900 um aldamótin, eru nú um 140 tals- ins. 4. Að störf í hugbúnaðariðnaði gætu orðið um 5.500 um alda- mótin. Niðurstaða hennar er sú að störf við upplýsingatækni - en svo nefnast þessar iðngreinar í heild - gætu orðið 18.000 um aldamótin en eru liðlega 500 nú. Jafnframt að framleiðsluverðmæti slíkra starfa gætu numið um 15 miljörð- um íslenskra króna um alda- mótin. Það er um það bil 17% aukning þjóðarframleiðshinnar! Vilborg starfar sem upplýsing- afulltrúi Iðntæknistofnunar og þekkir því grannt þau störf sem hér er um að ræða og þá mögu- leika sem þau bjóða. Líftæknin Föstudagur 2. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.