Þjóðviljinn - 02.08.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.08.1985, Blaðsíða 10
Sími: 18936 Frumsýnum stórmyndina: Blað skilur bakka og egg (Razor’s Edge) Ný, vel gerð og spennandi banda- rísk stórmynd byggð á samnefndri sögu W. Somerset Maugham. Að- alhlutverk: Bill Murray (Stripes, Ghostbusters), Thersea Russell, Catherine Hicks. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd I A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Dolby Stereo. Síðasti Drekinn Teiisir J PÍWGDJNJ Aðalhlutverk leika Vanity og Taim- ak, karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náö geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna myndina um heim allan. Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýning Purpurahjörtun PiipleHeakis Al>CÐCOWnWrl)ÍLÍA» ... . —:r-o Frábær og hörkuspennandi ný, am- erisk mynd. Leikstjór snillingurinn Sidney J. Furie. Dr. Jardian skurð- læknir - herskyldaður í Víetnam. Ekkert hefði getað búið hann undir hætturnar, óttann, ofbeldið... eða konuna. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Ster- eo, sýnd í Eprad Starscope. Ken Wahl, Gheryl Ladd. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Hefndin (UTU) T.W. er stoltur maöur. Hann kemst að því, að ættbálki hans hefur verið útrýmt af hvíta manninum. Með ó- aldarliði sinu leitar hann hefnda gegn þeim með skæruhernaði. Gagnvart hvíta manninum er hann ekkert annað en villimaður, en T.W, vill aðeins hefna sín og eins og Ma- oríar hrópa „UTU“. Leikstjóri: Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Anzac Wallace og Bruno Lawrence. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir: Glæfraför Peir fóru aftur til vítis til að bjarga félögum sinum,— Hressilega I spennandi ný bandarísk litmynd, um lóvenju fífldjarfa glæfraför, með Gene Hackman - Fred Ward - Reb Brown - Robert Stack - Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. Stjörnuglópar Snargeggjaðir geimbúar á skemmti- ferð í geimnum verða að nauðlenda hór á jörð, og það verður ekkert smá uppistand... Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd með furöulegustu uppákomum... með Mel Smith og Griff Rhys Jones. Leikstjóri: Mike Hodges. Myndin er með steríóhljóm. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. , * Korsíku- bræðurnir Bráðfjörug, ný grínmynd með hinum vinsælu Cheech og Chong sem allir þekkja úr „Up the smoke” (I svælu og reyk). Aðlhlutverk: Cheech Mart- in og Thomas Chong. Leikstjóri: Thomas Chona. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15 Bönnuð innan 16 ára. Fálkinn og snjómaðurinn Afarvinsæl njósnaog spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum. Fálkinn ogsniómaðurinnvoru menn sem CIA oy fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á aö ná. Titillag myndarinnar „This is not America” er sungið af Dawid Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton(Ord- inary People), Sean Penn. Leikstjóri: John Sclesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05. Lögganí Beverly Hilis Eddy Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun I bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. .9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Tortímandinn THE TERMIÍMPCTOR * ORsOiÍ PKWHfS ÁMwr ÍR[ Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Mlchael Biehn, Linda Ham- ilton. Sýnd kl. 9.15 og J1.15 Bönnuð innan 16 ára. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS T LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 SALUR A Myrkraverk Áðurfyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir að hann hitti Díönu á hann erfitt með að haida lífi. Nýjasta mynd Johns Landis. (Ánimal house, American were’wolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The big chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Áukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl.. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SALUR B Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th century fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn um allan heim. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR C Frumsýning Djöfullinn í fröken Jónu ThcDcvil rnJVÍÍSSig ones Ný mjög djörf bresk mynd um kyn- svall í neðra, en því miður er þar allt bannað sem gott þykir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Vitnið Spennumynd sumarsins. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann í stórborg sem veit of mikið. Eina sönnunargagnið hans er lítill drengur sem hefur séð of mikið. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kelly Mc. Gillis. Leikstjóri: Peter Weir. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sími: 11544 Að vera eða ekki að vera (To Be or Not to Be) Hvað er sameiginlegt með þessum topp kvikmyndum? „Young Frank- enstein", „Blacing Saddles", „Twel- ve Chairs”, „High Anxiety", „To Be or Not to Be". Jú það er stórgrínárinn Mel Brooks og grin, staðreyndin er að Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka til að springa úr hlátri. „Að vera eða ekki að vera” er myndin sem enginn má missa af. Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó ------------------ Síðasti drekinn ★ Karat og mússík. Myndarlegt fólk, litlir lelkarar, söguþráður af allra ein- faldasta tagi. Filman er búin til oní svarta slömmæsku, - það skemmtilegasta við hana er hvað allir hvitingjarnir eru miklir lúðar. Tónabió --------------------- Purpurahjörtun ★ Spítalarómantík úr Víetnamstriðinu. Aldrei verulega vond, aldrei veru- lega góð. En ósköp fara Vietnam- stríðs-klisjurnar þeirra að verða þreytandi. TJALDK) Hinn skráþþykki Jón Páll Schwarz- enegger er þéttur á velli og þéttur í lund einsog sýslumenn eiga að vera. Upplögð mynd fyrir hasarað- dáendur sem ekki gera óhóflegar kröfur um uppákomur i þræði, raun- verublæ eða túlkunarpælingar. Bang-plaff-bang! Regnboginn ---------------- Glæfraför ☆ Bandariskir ofurhugar frelsa félaga sína fangna hjá illmennunum i Viet- nam. Þetta óvenju leiðinga kvik- myndaefni fær hér óvenju leiðinlega útreið. Kvikmyndalistarinnar vegna er óskandi að heimsveldið i vestri tapi ekki fleiri styrjöldum. Stjörnuglópar ★ Sjónvarpsskemmtiteymi býr til dellumynd. Öðru hverju hægt að glotta út í annað. Korsíkubræðurnir ★ Farsi í þessi-dettur-á-rassinn- og-þessi-er-hommi-ha-ha-ha-stll. Þunnt, auðvitað, en þeir Cheech og Chong eru gamanleikarar yfir meðallagi. Fálkinn ★★★ Ágætur leikstjóri með góða mynd um kórbræður, stórveldatafl, dóp, samfélagsupplausn og samvisku. Góðir leikarar, sannfærandi frá- sögn, leikstjórn og taka með ágæt- um. Jaðrar við fjórar stjömur. AIISTurbæjaRRÍíI Sími: 11384 Salur 1 Frumeýnlng: Sveifluvaktin Skemmtileg, vel gerð og leikin, ný, bandarísk kvikmynd í litum. * Seinni heimsstyrjöldin: eiginmennirnir eru sendir á vígvöllinn, eiginkonurnr vinna f flugvélaverksmiðju og eignast nýja vini - en um síðir koma eiginmennirnir heim úr stríðinu - og þá... Aðalhlutverk: ein vinsælasta leik- kona Bandaríkjanna í dag: Goldie Hawn ásamt Kurt Russell. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Glæný kvikmynd eftir sögu Agöthu Christie: Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) Mjög spennandi, ný, ensk- bandarísk kvikmynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Agöthu Christie. - Saklaus maður er sendur I gálg- ann - en þá hefst leitin að hinum rétta morðingja. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Sarah Miles, Christopher Plummer, Faye Dun- away. Bönnuð innan 12 ára. (sl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Blade Runner Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið Eddie Murphy fer á kostum. Tortímandinn Háskólabíó ----------------- Vitnið irkirk Harrison Ford stendur sig prýðisvel í hlutverki óspilltu löggunnar í glæpa- mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði er teflt saklausu trúfólki aftanúr öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli. Laugarásbíó -------------- Myrkraverk kkk Skemmtileg spennumynd/sþenn- andi skemmtimynd þarsem allt og allir fara á vænum kostum, leikur pottþéttur, handritið gott, húmorinn viðfelldinn, uppákomur óvæntar. Áin ★★ Dugnaðarhjón í sveit. Stórmál á dagskrá, - góð viðleitni en fullmikið tilfinningajukk sem kemur niðrá al- varlegum og vandlegum efnis- tökum. Mel Gibson er afar myndar- legur en hinsvegar ekki stórbrotinn leikari, veldur varla heilli mynd einn. Undarleg paradís ★★★ Mynd sem velur sér eigin leiðir um Ameríku með lunknum húmor og skondnu vonleysi. Sérkennileq, góð. Nýja bíó---.-------------- Að vera... kirk Mel Brooks og félagar gantast með Hitler, gyðinga, leikhús, homma, MelBrooks og félaga. Hafa gertbet- ur, en aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Austurbæjarbíó -------------- Sveifluvaktin ★ Áhugavert efni: í stríðinu fara stelp- urnar heima að skipta máli og tengj- ast hver annarri; eiginmenn fjarri og tilfinningarnar í endurmat; karlmenn sem sitja heima með móral; stóra- bróðursvipur á heimavígstöðvun- um... En þessu fólki hér tekst að klúðra þessu niðrí dauflegan bak- grunn til að geta selt okkur enn einu sinni gömlu stælana hennar Goldie Hawn. Þreytt, - því miður. Bleidrönner kkk Traustur SF-ari; Harrison Ford f hlut- verki meindýraeyðis, eða þannig... Raunir saklausra ★ Flóð af frægum leikurum dugir ekki til. Sagan er slöpp og ekki vel sögð; þetta verður aldrei neitt-neitt. B/óhöllin ------------------- Víg í sjónmáli ★★ Morðin í sókn en húmorinnáundan- haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar átakasenur, lélegur leikur. • Máraþonmaðurinn ★★ ★ Ágæt spennumynd, traust leik- stjórn, - Hoffmann bregst ekki. Næturklúbburinn Leikstjórinn Coppola Ifkir eftir sinum eigin Guðföður: ekkialveg nógu vel. Dálega sungið og dansað. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Föstudagur 2. ágúst 1985 Salur 1 Frumsýnir nýjustu mynd Randals Kleiser: í banastuði (Grandview U.S.A.) Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser sem geröi myndirnar „Blue Lagoon" og „Grease” er hér aftur á ferðinni með einn smell í viðbót. Þrælgóð og bráðskemmtileg mynd frá CBS með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C.Thomas Howeel, Patrick Swa- yze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randal Kleiser. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 A View to a Kill (Víg í sjónmáli) James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á Islandi, Bond f Frakklandi, Bond i Bandarikjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á (slandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. Miðasala hefst kl. 4.30. Salur 3 Frumsýnir grínmyndina Allt í klessu (Scavenger hunt) Þátttakendurnir þurftu að safna saman hinum furðulegustu hlutum til að erfa hinar eftirsóttu 200 milljónir dollara. Frábær grínmynd með úr- valsleikurum sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Robert Morley, James Coco, Arnold Schwarzenegger, Ruth Gordon o.m.fl. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 7.30. „Maraþonmaðurinn" Stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um allan heim, enda með betri myndum sem gerðar hafa ver- ið. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider. Leikstjóri: John Schlesinger Sýnd kl. 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Salur 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábæriega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.