Þjóðviljinn - 02.08.1985, Síða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1985, Síða 11
James Garner í góðum félagsskap sem einkaspæjari Marlowe. Marlowe einkaspæjari Föstudagsbíómyndin nefnist Marlowe einkaspæjari og er bandarískfrá árinu 1969. Myndin er byggð á sögu eftir Raymond Chandler. Philip Marlowe einka- spæjara er falið að leita ungs manns, ráðinn til verksins af syst- ur þess týnda sem er sæt ljóska. Mál þetta leiðir Marlowe á tíðum í hinar verstu ógöngur. M.a. kemur í ljós að hvarf unga mannsins tengist fjárkúgun á öfl- ugum glæpamanni og Marlowe afhjúpar alls kyns furðulegar per- sónur sem á einhvern hátt eru flæktar í glæpavefinn. Auðvitað leysir hann málið að lokum. Sjónvarp kl. 22.05. Heldri manna líf í kvöld hefur göngu sfna nýr breskur heimildamyndaflokkur um aðalsmenn í Evrópu, hlut- verk þeirra í nútímasamfélagi, lifnaðarhætti þeirra og siði. I fyrsta þætti er ferðinni heitið til Frakklands og De Ganay mark- greifi sóttur heim. De Ganay fjöl- skyldan lifir enn í vel hirtri höll sinni við Courances og ríkmann- lega. En það má sem sanni segja að sósíalistinn Mitterand sé ekki heppilegasti valdhafinn fyrir að- alsmenn og þeirra lið. Mitterand hefur lagt aðlinum miklar skatta- skyldur á herðar og hann hefur neyðst til að breyta lffsvenjum sínum og nú hefur Ganay fjöl- skyldan í fyrsta sinn opnað svo- Mitterand Frakklandsforseti gerir að- alsmönnum þar í landi lífið leitt. lítinn hluta hallar sinnar almenn- ingi til að líta á. Myndin sýnir undirbúning þess og rekur fyrsta dag hins nýja fyrirkomulags. Einnig verða sýndar svipmyndir frá brúðkaupsveislu á ættarsetri markgreifans. Sjónvarp kl. 21.05. Utivist Verslunarmannahelgin 2.-5. ág- úst. 1. Hornstrandir-Hornvík. 2. Núpsstaðarskógar-Súlutindar o.fl. Tjaldað við skógana. Fallegt svæði vestan Skreiðarárjökuls 3. Kjölur-Kerlingarfjöll. Gist í húsi. Gengið á Snækoll o.fl. Hægt að fara á skíði. 4. Eldgjá-Landmannalaugar. Gist í góðu húsi sunnan Eldgjár. Hingferð um Landmannaleið. 5. Dalir-Breiðafjarðareyjar. Gist í húsi. 6. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar ferðir alla helgina. Brottför kl. 8.00 að morgni. Frábær gistiaðstaða í Útivistarskálanum Básum. Uppl. og farmiðar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Ferða- félag íslands Dagsferðir um Verslunarmanna- helgina: 1) 4. ágúst (sunnudag) kl. 13. Höskuldarvellir - Keilir. Verð kr. 400.00. 2) 5. ágúst (mánudag) kl. 13. Reynivallaháls - Þórufoss - Kjósarskarð. Verð kr. 400.00. 3) 5. ágúst (mánudag) kl. 08. Þórsmörk - dagsferð og fyrir sumarleyfísgesti. Verð kr. 650.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands ÚTVARP - SJÓNVARPf RÁS 1 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Morgunútvarp- ið. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegtmál. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ' ar. Dagskrá.8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö- Pórhildur Ólafs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:„Litliklár- inn“ 9.20 Leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Þa&ersvomargt aðminnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Útiíheimi", endurminningardr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þórles(22). 14.30 Mi&degistónleikar 15.15 Léttlög 15.40 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ásautjándu stunduUmsjón:Sig- riðuró. Harldsdóttirog Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttiráensku 17.05 Barnaútvarpi& Stjórnandi: Ragnheiður GyöaJónsdóttir. 17.35 Frá Atil BLétt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björg- vinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. ValdimarGunn- arssonflyturþáttinn. 19.55 Lögungafólks- ins. ÞóraBjörkThor- oddsenkynnir. 20.35 Kvöldvakaa. Vil- hjáimur á Bakka Gunn- arStefánsson les frá- söguþátt eftir Björn R. Árnason frá Atlastöðum í Svarfaðardal. b. Tví- söngur Jóhann Daní- elsson og Eirikur Stef- ánsson syngja við undi- rleikGuðmundarJó- hannssonar. c. Hugsað til fortí&ar Ævar Kjart- ansson lesfrásöguþátt eftir Viking Guðmunds- son bónda á Grænhóli viðEyjafjörð.d.Fjar- sýnir Ólafs Þorsteins- sonarÚlfarK. Þor- steinsson les f rásögn úr Gráskinnu hinni meiri. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.25 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Hamrahlíðarkór- inn og tónskáld. 22.00 HestarÞátturum hestamennsku í umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins.Orð kvöld- sins 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. RÚVAK. 23.15 „West Side Story" -söngieikureftir Leonard Bernstein Umsjón: Magnús Einars- son. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp f rá RÁS 2 til kl. 03.00. SJÓNVARPIÐ 19.25 Ævintýri Berta (Huberts sagor) 3. þátt- ur. Sænskurteikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Svona gerum við (Sá görman-badkar) H vernig ba&ker verð- urtil. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Skonrokk Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.05 Heldri manna lif (Aristocrats) Breskur heimildamyndaflokkur um aðalsmenn i Evr- ópu, hlutverk þeirra i nú- timasamfélagi, lifnaðar- hætti þeirraogsiði. ( fyrsta þætti er ferðinni heitiðtil Frakklandsog De Ganay markgreifi sótturheim. Einnig verða sýndar svipmynd- irfrá brúðkaupsveislu á ættarsetri mark- greifans. Þýðandi Þor- steinn Helgason. 22.05 Marloweeinka- spæjari (Marlowe) Bandarísk bíómynd frá árinu1969,byggðá sögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri Paul Bogart. Aðalhlut- verk: JamesGarner, Gayle Hunnicutt, Carrol OConnor, Rita Noreno og Sharon Farrell. Marl- oweeinkaspæjaraer faliðaðleitaungs manns. Þaðverðurtil þess að hann dregst inn í marglsungin og dular- full glæpamál. Þýðandi EllertSigurbjörnsson. 23.35 Fréttir i dagskrár- lok. RÁS 2 10:00- 12:00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Jón Ólafs- son Þriggjamínútnafréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Hlé 20:00-21:00 Lögog lausnirStjórnandi: Adolf H. Emilsson 21:00-22:00 Bergmál Stjórnandi: Sigurður Gröndal 22:00-23:00 Ásvörtu nótunum Stjórnandi PéturSteinnGuð- mundsson 23:00- 03:00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdarað lokinni dagskrá rásar 1. DAGBÓK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 2.-8. ágúst er f Lyfja- búð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fýrmefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvðrslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sf&amefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjar&ar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörsiu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfsfma 22445. Apótek Keflavtkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað ihádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Gaiðabæjar er opið mánudaga-föstudaga W. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Helmsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftatlnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- flarðarApótekssími 51600. Fæ&ingardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni ÍÖ b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kieppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali ÍHafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- ,19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftallnn: Göngudeild Landspitaians opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 511 oo. Garöabær: Fieilsugæslan Gaiðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....símí 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 56 Hafnarfj......sfmi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sfmi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöltln eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardaisiaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brei&holti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið f Vesturbæjariauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga f rá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundiaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14 30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropln mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veítukerf i vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simiáhelgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. Fer&lr Akraborgar: FrA Frá Akranesi Reykjavfk kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaath varf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarýtöðum, sími 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla v/irka Hana Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennará&gjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistö&in Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 1 p282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, Iaugardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHz eba 21,74 metrar. Föstudagur 2. ágúst 1985 , ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.