Þjóðviljinn - 20.08.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.08.1985, Blaðsíða 11
I DAG Ég elskaði Charlie heitir nýr breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld. Þættirnir fjalla aö mestu um einkaspæjarann Charlie, einkalíf hans og atvinnu og er hvort tveggja í ólestri. Konan hans er nýfarin frá honum með börnin þeirra þrjú. Framtíðin virðist ekki brosa við honum og til að kóróna allt saman dregst hann á óvæntan hátt inn í flókið sakamál. Með aðalhlutverk í þáttunum fara David Warner og Michael Aldridge. Sjónvarp kl. 21.10 Hvalveiðar í vísindaskyni Síðast á dagskrá sjónvarps í kvöld er umræðuþáttur í beinni útsendingu um fyrirhugaðar hvalveiðar fslendinga í vísinda- skyni. Einar Sigurðsson mun stjórna umræðunni og meðal gesta hans í sjónvarpssal eru Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra og vísindamenn sem hafa látið málið til sín taka, bæði með og á móti hvalveiðum. Þá mun Einar skjóta inn við- tölum við erlenda vísindamenn sem voru hér á landi nýlega og eru ekki alveg sáttir við þessar áætlanir íslendinga, sem sé að veiða hvorki meira né minna en 200 hvali árlega til vísindarann- sókna. Eins og öllum er kunnugt er hætta á því að með ákvörðun um veiðarnar gætu íslendingar stefnt fiskmörkuðum sínum erln- dis í voða. Sjónvarp kl. 22.00 Ollum kom hann til nokkurs þroska f kvöld er útvarpið með dag- skrá um Þorstein M. Jónsson í umsjón Sverris Pálssonar skóla- stjóra á Akureyri. Þátturinn er gerður í tilefni af aldarafmæli Þorsteins. Sverrir flytur erindi um Þor- stein og Guðmundur Gunnars- son les kafla úr skólasetningar- ræðu Þorsteins frá 1950. Þor- steinn var skólastjóri Gagnfræða- skóla Akureyrar í tuttugu ár, frá 1935-55. Hann kenndi í Borgar- firði eystra frá 1909 og frá 1921 á Akureyri. Hann sat í bæjarstjórn Akureyrar frá 1942-56 og var al- þingismaður frá 1916-1923. Hann átti sæti í Sambandslaganefnd- inni 1918, sem samdi við Dani um að ísland yrði sjálfstætt ríki innan dansk-íslenska konungdæmisins. Þorsteinn var mikill bókasafnari. Rás 1 kl. 20.40 DAGBOK UTVARP - SJONVARP rás 1 Þriðjudagur 20. ágúst 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp- ið. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunn- laugssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð- JónÓlafurBjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgstund barn- anna: „Margtferöðru- vísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veöur- fregnir. Forustgreinar dagblaðannafútdr.). Tónleikar. 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragn- heiður Viggósdóttir sér umþáttinn 11.15 Ifórum minum. Umsjómlnga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 13.40 Léttlög. 14.00 „Lamb“ eftir Bern- hard MacLaverty. Er- lingur E. Halldórsson les þýðingusína(10). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr.4ÍD-dúr ettirLuisdeFreitas Branco. Sinfóniu- hljómsveit portúgalska útvarpsins leikur; Silva Pereira stjórnar. 15.15 Út og suður. Endur- tekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonarfrá sunnudegi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upptaktur. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „H vers vegna, Lamía?“ eftir Patriciu M.St. John. Helgi Elíasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (7). 17.40 Síðdegisútvarp- Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli. Sig- rún Halldórsdóttir raþb- arviðungtfólk. 20.40 Öllum kom hann til nokkurs þroska. Minnst aldarafmælis Þorsteins M. Jóns- sonar. Umsjón: Sverrir Pálsson. RUVAK. 21.20 Pianósónata í A- dúr K. 331 eftirWolf- gang Amadeus Moz- art. Wilhelm Kempff leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðs- son frá Kaldaðarnesi þýdi. Hjalti Rögnvalds- sonles (2). k V RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14.00-15.00 Vaggog velta. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Meðsinu lagi. Lög leikin af ís- lenskumhljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlaga- þáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþáttur. Stjórn- andi:Eðvarðlngólfs- son. Þriggja minútna f réttir sagðarklukkan:11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 22.35 Leikrit: „Boðiðupp ímorð“eftir John Dickson Carr. Sjötti og síðasti þáttur endurtekinn: Svörvið níu spurningum. Þýð- ing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, María Sigurðardótir, Sigurður Karlsson, Aðalsteinn Bergdal, EyþórÁrna- son, Kristján Franklín Magnús, Helgi Skúla- son, SigurðurSigur- jónsson og Arnar Jóns- son 23.30 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ _____u----- 19.25 Sólogströnd. Fimmti þáttur, og teiknimynd um Millu Maríu. (Nordvision - Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónarmað- urSigurðurH.Richter. 21.10 Charlie. 1. Ég elsk- aði Charlie. Nýr, bresk- ur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk: David WarnerogMichael Aldridge. Charlieer einkaspæjari. Kona hans er nýfarin frá hon- um með börnin þeirra þrjú. Framtíðin virðist ekki brosa við Charlie, og hann dregst á óvæntan hátt inn í flókið sakamál. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Hvalveiðar i vís- indaskyni. Umræðu- þáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal um fyrirhugaðar hvalveiðar ivísindaskyni. Umsjón- armaður Einar Sigurðs- son. 23.00 Fréttir í dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikunal 6.-22. ágúst er i Ing- ólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliöa því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfsíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftallnn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftir samkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar ern opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- irtgar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísímsvaraHafnar- flarðar Apóteks sími • 51600. Fæðlngardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla dagavik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. L4EKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftallnn: Göngudeild Landspítalans opin millikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Gaiðabær: Heilsugæslan Garðafiöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftir kl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garöabær.......sími 5 11 66 Slökvillð og sjúkrabilar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karia.- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virkadagafrá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Fré Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720,opiðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga ki. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa A'- Anon, aðstand Jkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbyigjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Þriðjudagur 20. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.