Þjóðviljinn - 20.08.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐURANDALAGHD
Sunnlendingar athugið!
Síðsumarferð ABS
Athugið breytta tímasetningu Síðsumarferðar Alþýðubandalagsins
á Suðurlandi til Víkur í Mýrdal. Farið verður helgina 31. ágúst til 1.
september. Fararstjóri verður Ingi S. Ingason og honum til aðstoðar
verður Margrót Einarsdóttir.
Lagt verður af stað laugardaginn 31. ágúst frá Messanum Þor-
lákshöfn kl. 8.30, Olís Hveragerði kl. 9.00 og frá Kirkjuvegi 7 Selfossi
kl. 9.30. Þeir sem vilja slást í hópinn á austurleið verða teknir í hópinn
eftir samkomulagi.
Byggðasafnið á Skógum verður skoðað, ekið að Sólheimajökli og
Dyrhólaey skoðuð. Farið að Görðum í Reynishverfi og upp í Hlíðardal
og að lokum til Víkur í Mýrdal. Kl. 21.00 um kvöldið hefst vaka í
Leikskálum í umsjá heimamanna og gist í svefnpokaplássum um
nóttina. - Reiknað er með að hver komi með sitt nesti.
Sunnudaginn 1. september verður ekið af stað kl. 10.00 austur
um og gengið á Hjörleifshöfða. Eftir hádegi verður Víkin og umhverfi
hennar skoðuð. Væntanlega komið á Selfoss um kl. 18.00.
Félagar og stuðningsfólk! Takið með ykkur fjölskylduna og kunn-
ingjana. Skráið ykkur hjá Ármanni, Ægi í síma 4260, Önnu Kristínu í
síma 2189 eða hjá félagsformönnum eigi síðar en 27. ágúst.
Stjórnin
ÆSKULÝÐSFYLKlNGiN
Vestfirðir
Kjördæmisráðstefna
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum veröur
haldinn 24. og 25. ágúst nk. að Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu.
Nánar auglýst síðar. Stjórnin.
Rauðhetta
Ágætu pennar! Nú er unnið af fullum krafti að útgáfu Rauðhettu og er
fyrirhugað að hún komi út 1. september. Nú er bara að draga fram
pennann, sjúga upp blekið og hripa niður línur um komandi landsþing
eða önnur mál Æskulýðsfylkingarinnar. Skilafrestur á efni er til 25.
ágúst og skulu ritverkin sendast til skrifstofu ÆFAB að Hverfisgötu
105.
Aðstandendur
FERÐAVASABÓK
FJÖLVÍS 1985
Við höfum meira en 30 ara reynslu i
utgafu vasaboka, og su reynsla kemur
viðskiptavinum okkar að sjalfsogðu til
góða. Og okkur hefur tekist einkar vel
með nyju Ferðavasabokina okkar og
erum stoltir af henni. Þar er að finna
ótrulega fjölbreyttar upplysingar, sem
koma ferðafólki að ometanlegu gagni
jafnt heima sem erlendis.
Meðal efnis t.d.: 40 Islandskort - Kort
af öllum hringveginum - Heimshluta-
kort - Sendiráð og ræðismannaskrif-
stofur um allan heim - Ferðadagbók -
Ferðabókhald - öryggiskort - Gjald-
eyristoflur - Kaupstaðakort - Evrópu-
vegirnir - Neyðar- og viðgerðaþjón-
usta - Vegalengdatöflur - Bandaríska
hraðbrautakerfið - o.m.fl. sem of langt
er upp að telja.
ÓMISSANDI í
FERÐALAGIÐ!
Er ekki tilvalið
að gerast áskrifandi?
DJÓÐVIUINN
SKUMUR
Ég ætla að vona að þú hafir
kannað viðbrögð fólks við því að
hætta að birta Staksteina.
þ- Ég sþurði alla ritstjóra
Það hef ég landsins sem einhver
beaar qert. vitglóra er í álits og
þeir reyndust allir
" sammála mér.
Nú, jæja, en
hve marga
spurðir þú?
“vr
r
Benni minn, bíddu ekki eftir að
Lilli fari að heiman. Byrjaðu strax
að kynda undir ástarbrímanum
við konu þína.
ÁSTARBIRNIR
"N. Hvers vegna heldurðu "N
að ég leiti hjálþar þinnar?
Ef helmingurinn af sögunum sem ég
hef heyrt um ykkur tvö er sannur,
þá er ég að spyrja sérfræðing.
GARPURINN
Afturhjóladrif er betra ]
en framhjóladrif.
I/ fÉrTþú_getur~Ni
'J (ekki bakkað. J
FOLDA
Þar að auki eyðir mitt
minna. Það getur
gengið allan morg
uninn á einum bolla
/'Gamla draslið þitt þarf
heila brauðsneið til að ganga
í nokkra klukkutíma.
Nei, nú er nóg komið. Ég~\
i /
ræði ekki um eyðslu og afl
v farartækja við kellingu. ) j
(
—)r'
I BLIÐU OG STRIÐU
Fyrirgefðu Konní, mætti ég
eiga við þig orð?
1 2 3 G 5 8 7
• 8
B 10 □ n
12 13 □ 14
• n 15 ier
17 18 . n 19 20 !
21 .... ! • i □ 22 23 □
24 * n 25
KROSSGÁTA
Nr. 17.
Lárétt: 1 germönsk 4 fljótur 8
hestana 9 álfa 11 keyrðum 12
gorta 14 skóli 15 áður 17 fuglar
19 fiskur 21 kyn 22 maður 24
vegur 25 öreind
Lóðrétt: 1 þvarg 2 hreinn 3
klunna 4 huggar 5 kveikur 6 kind-
unum 7 sterkara 10 deila 13
dimm 16 lélegt 17 fjölda 18 títt 20
barði 23 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 happ 4 sömu 8 leiknar 9
afar 11 ögur 12 létust 14 KA 15
naum 17 kasar 19 áli 21 rum 22
pína 24 ósár 25 saga
Lóðrétt: 1 hval 2 plat 3 peruna 4
skötu 5 öng 6 mauk 7 urraði 10
félaus 13 sarp 16 mána 17 kró 18
smá 20 lag 23 ís
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 20. ágúst 1985