Þjóðviljinn - 18.09.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Þjóðviljaráðstefna
Útgáfufélag Þjóöviljans og Alþýðubandalagiö gangast fyrir ráö-
stefnu um ÞJóðviljann laugardaginn 21. septemberað Hverfisgötu
105. Er ráðstefnan opin öllum félögum í Útgáfufélaginu og Alþýðu-
bandalaginu.
Miðstjórnarfundur AB
Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar dagana
4.-6. október að Hverfisgötu 105. Þar verður rætt um undirbúning
landsfundar, stöðu flokksins og utanríkismál. Dagskrá nánar aug-
lýst síðar.
Útgáfufélag Þjóðviljans
Framhaldsfundur
verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. A
dagskráer: 1) Kosningstjórnarfélagsins. 2) Undirbun.ngurvegna
50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskra felag
ins. 4) Önnur mál.
Landsfundur AB
verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú-
akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrir fundinn. Dagskrá
verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks-
ins.
ABfí
Áskorun
Greiðið flokks- og félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins í
Reykjavík hvetur alla þá sem enn skulda flokks- og félagsgjöld að
greiða þau nú þegar. Gíróseðla má greiða í öllum póstútibúum og
bönkum svo og á skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105. - Stjórn
ABR.
AB Siglufirði
Félagsfundur
verður haldinn að Suðurgötu 10 fimmtudaginn
19. september kl. 20.30. Dagskrá: 1) Hauststarf-
ið 2) Félagsmál.
Margrét Frímannsdóttir gjaldkeri flokksins verð-
ur gestur fundarins. Kaffiveitingar.
Stjórnin
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
Kouson
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Almennur félagsfundur
um utanríkismál verður fimmtudaginn 19. sept-
ember kl. 20.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um
samskipti AB við erlend vinstri samtök og stefnu
þess í þeim málum. Tekið verður fyrir væntanlegt
SSUN þing í Danmörku.
Utanríkismálahópur ÆFR
Guðrún
fíauða risið:
Hvað er að gerast í S-Afríku?
Sunnudaginn 22. sept. verður kaffihús á Hverfisgötu 105. Myndir, saga,
erindi og uppákomur. [ Rauða risinu er alltaf eitthvað að gerast á sunnu-
dögum. Láttu sjá þig.
ÆFR
ÆFfí
Skólanefnd ÆFR
kemur saman til fundar þriöjudaginn 16. sept. kl. 20.00. Rætt um stefnu
Æskulýðsfylkingarinnar í skólamálum. Allt skólafólk velkomið.
Hvað er sósíalisminn?
1. fundur í fræðslufundaröð ÆFR um sósíalismann verður haldinn þriðju-
daginn 17. september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Komum og ræðum um
hvað okkur finnst sósíalisminn vera. - Fræðslu- og útgáfunefnd.
íbúðóskast
Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir herbergi eða lítilli
búð með eldunaraðstöðu.
Upplýsingar á auglýsingadeild Þjóðviljans milli kl. 9-
17, eða I síma 15603 eftir kl. 19.
Vélstjóra vantar
á mb. Hamar SH 224 sem er að hefja síldveiðar með
hringnót.
Upplýsingar hjá skipstjóra I sima 93-6652.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 33.
Lárétt: 1 hæðir4stjakaði6gufu7
styggi 9 tóbak 12 lyktar 14 h víla 15
útlim 16 ágreining 19 örg 20 tónn 21
umgerð
Lóðrétt: 2 fönn 3 ræma 4 nokkra 5
guð 7 flutningur 8 barðir 10 sjóða 'i 1
manns 13 horfi 17 ellegar 18 fugl
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 autt 4 sýta 6 ótt 7 spar 9 afli
12 farga 14 oft 15 gin 16 askar 19
unnt20sauð21 nótin
Lóðrétt: 2 upp 3 tóra 4 stag 5 tál 7
stopul 8 aftann 10 fagran 11 iðnaði 13
rok 17 stó 18 asi
12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN