Þjóðviljinn - 27.09.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝDUBANDAIAGID
AB — Selfoss og nágrenni
Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn
þriðjudaginn 1. október kl. 20.30 í nýja húsinu að Kirkjuvegi 7.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
AB Siglufirði
Kaffifundir
á Suðurgötu 10 á miðvikudögum kl. 16.30. - Alþýðubandalagið
Austfirðingar
Opinn fundur með Svavari Gestssyni
á Reyðarfirði 27. september
Opinn fundur verður haldinn í Félagslundi á
Reyðarfirði föstudaginn 27. september kl.
20.30.
Svavar Gestsson formaður Alþýðubanda-
lagsins flytur ræðu.
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur
Guttormsson sitja fyrir svörUm.
Umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið.
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi heldur aðal-
fund í Félagslundi á Reyðarfirði dagana 28.-29. september.
Dagskrá:
Laugardaginn 28. sept.
kl. 13 Setning. Ávarp Svavar Gestsson form. Alþýðubandalagsins.
Aðalfundarstörf. Reglur um forval.
kl. 16 Kjaramál fiskverkunarfólks. Framsögu hafa Bryndís Þór-
hallsdóttir og Sigfinnur Karlsson.
kl. 18 Byggöamál. Framsögumenn: Ásgeir Magnússon og
Hjörleifur Guttormsson.
kl. 20.30 Umræður um byggðamál. - Nefndakjör.
Sunnudagur 29. sept.
kl. 9 Nefndastörf
kl. 13 Álit nefnda, umræður og kosningar.
kl. 16 Fundarslit.
Fundurinn er opinn flokksmönnum auk kjörinna fulltrúa.
Stjórn kjördæmisráðs
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Framhaldsaðalfundur
verður haldinn miðvikudaginn 2. október nk.
að Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30. Á
dagskrá:
1) Tillaga laganefndar um lagabreytingar.
2) Tillaga laganefndar um forvalsreglur og
3) Vinstra samstarf í Reykjavik. Framsögu um
þessa liði hefur Steinar Harðarson formaður
ABR.
4) Tillaga kjörnefndar um fulltrúa ABR á lands-
fund 7.-10. nóv. 5) Kjörfulltrúa á landsfund og
6) Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og kynna sér greinar
um umræðuefni hans í fréttabréfi ABR.
Tillaga kjörnefndar liggur frammi á skrifstofu flokksins frá og með
1. október nk.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráð
Fyrsti fundur bæjarmálaráðs að loknu sumarleyfi verður haldinn í
Skálanum Strandgötu 41 kl. 20.30 mánudaginn 30. sept. n.k.
Almenn umræða um málefni bæjarins.
Stjórnin
AB Akureyri
Fundur
í bæjarmálaráði mánudaginn 30. september kl. 20.30 í Lárusar-
húsi.
Dagskrá:
1) Ijpróttamál.
2) Onnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akureyri
Félagsfundur
í Lárusarhúsi laugardaginn 28. september. Dagskrá:
Finnbogi Jónsson segir frá námsstefnu um atvinnumál.
Annað:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Þriðja:
Kosning landsfundarfulltrúa.
Fjórða:
Önnur mál.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. september 1985
Steinar
Svavar Gestsson
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
Pabbi, hvar eiga þeir
heima sem eru
ófæddir?
Þeir eru ekki til svo þeir
eiga hvergi heima.
Af hverju?
Hugsið ykkur
um tvisvar áður
en þið komið.
I BLIÐU OG STRIÐU
Mér datt í hug að þú vildir
smá fri frá því að taka upp!
KROSSGÁTA
Nr. 39.
Lárétt: 1 óhapp 4 mistök 6 gripir 7
hvetja 9 hóta 12 hljóðfæri 14 erfiði 15
svar 16 vitleysu 19 karldýr 20 kvæði
21 jata
Lóðrétt: 2 ullarílát 3 hró 4 vaxa 5
annríki 7 tréð 8 sterk 10 hvíni 11 fyrir-
höfn 13 hljóð 17 snæða 18 fiskilína
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gætu 4 gust 6 rör 7 saft 9
Ivar 12 jafna 14 róa 15 káf 16 rómur
19 loks 20 niði 21 akrar
Lóðrétt: 2 æra 3 urta 4 grín 5 sóa 7
skrölt 8 fjarka 10 vakrir 11 rofnir 13
fim 17 ósk 18 Una