Þjóðviljinn - 12.10.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.10.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 12. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvelur og kynnir. 7.20 Leikfimi. 7.30 íslenskireinsöng- varar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.Tón- leikar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.35 Elsku mamma Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Tónleikar. 20.15 Leikrit: „Leyndar- dómar sveitaseturs- ins” eftir Guy Mere- dlthEndurfluttfrá fimmtudagskvöldi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 ÁferömeðSveini Einarssyni. 23.05 Danslög 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marin- ósson. Besti nemandinn Mánudagsleikritið nefnist Besti nem- andinn, sem hlýtur að vera nokkuð vafa- söm þýðing á Good at art, en kannski er ekki beinlínis nauðsynlegt að þýða heiti sjónvarpsefnis upp á hár. Leikritið er byggt á smásögu eftir Farrukh Dhondy. Sögusviðið er listaskóli í London, þetta er saga af ást og listum. Aðalsöguhetj- uraar eru Fariz, ungur nemandi, Kim nemandi sömuleiðis og vinstúlka Fariz og fyrrverandi og núverandi kennarar þeirra. Kennararnir eru ekki á einu máli um hvað er góð list og hvað ekki. Annar í íhaldssamara lagi en hinn vill hræra upp í nemendum, kynnir þeim nýjar hugmyndir og aðferðir. Ástarsaga þeirra Fariz og Kim er auðvitað drjúgur þáttur í leikritinu. Sjónvarp mánudag kl. 21.30. 8.30 Forustugreinardag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunn- laugssonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Átólftatímanum. Einar Kristjánsson sér um þátt í lok umferðar- viku. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.50 HérognúFrétta- þátturívikulokin. 15.10 Miðdegistónleikar Píanókvintett op. 5 eftir ChristianSinding. Eva Knardahl leikur á píanó með strengjakvartett ArneMonnlversen. 15.50 íslenskt mál Ás- geir Blöndal Magnús- son flyturþáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál ( umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 17.00 Framhaldsleikrit barnaogunglinga: „Ævintýraeyjan” eftir Enid Blyton. Fyrsti þátturaf sex. Þýðandi: SigríðurThorlacius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings í útvarp ogerleikstjóri. Leikend- ur:HalldórKarlsson, Árni T ryggvason, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Ás- geir Friðsteinsson og ValdimarLárusson. Sögumaður: Jónas Jón- asson. Áður útvarpað 1960 og 1964. 17.30 Stund með Viktor- fu Spans sem syngur lög eftir Henry Purcell. JaapSpigt leikurá sembal. Kynnir: Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. Sunnudagur 13. október 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur, Breiðabólsstað, flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Léttmorgunlög Lír- ukassalög, írsk þjóðlög oglögfráMartinique. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður Um- sjón:EinarKarlHar- aldsson. 11.00 MessafráAboí Finnlandi Dr. John Vik- ström erkibiskup Finna predikar. Tónlistarfólk dómkirkjunnar (Abo sér umtónlist. Bernharður Guðmundsson flytur kynningu og þýðingu. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Áaldarafmæli Jó- hannesar Sveins- sonar Kjarvals Fyrri hluti: Uppvöxturog um- brotaár. Björn Th. Björnsson tók saman. Lesarar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Þorsteinn Jónsson og Silja Aðal- steinsdóttir. (Síðari hlut- anum verður útvarpað 20.október). 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Frá Islendingum vestanhafs Gunn- laugurB.ÓIafsson ræðir við Björn Jónsson lækni í Swan River. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindiogfræði- Erhægtaðkenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason prófessor flyturerindi. (Fyrrihluti). 17.00 Sumartónleikarf iJTVARP -SJÓNVARP# Skálholti 10. ágúst s.l. Eva Nordenfelt leikur á sembal svítur eftir Ge- org Friedrich Hándel. Þorsteinn Helgason kynnir. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.35 „Þaðernúsem gerist” Eyvindur Er- lendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Stefnumót Þor- steinn Eggertsson stjórnarblönduðum þætti fyrirungtfólk. 20.40 LjóðogiögUm- sjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.15 „Daggardans og darradans” Pjetur Haf- stein Lárusson les úr óprentuðum Ijóðum sín- um. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar”eftirGunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephensen les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 IpróttirUmsjón: IngólfurHannesson. 22.40 Betursjáaugu... 24.00 Fréttir. 00.05 Millisvefnsog vöku Hildur Eiriksdóttir og Magnús Einarsson sjáumþáttinn. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 14. október 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sóra Stefán Lár- usson, Oddaflytur (a.v.d.v.). . 7.15Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁmadóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 7.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætu- koppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víg - lundsdóttir les þýðingu sína(13). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. ÓttarGeirsson segirfrá nýrri reglugerð um jarð- 10.OOFréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystu- greinum landsmála- blaða.Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulffinu - Stjórnunogrekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- son og Þorleifur Finns- son. 11.30 Stefnur. HaukurÁg- ústsson kynnir tónlist. (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 (dagsins önn - Samvera. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Á sröndinni” eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sína(16). 14.30 íslensk tónlist. a) Sigrún Valgerður Gestsdóttir syngur lög eftirBjörgvinÞ. Valdi- marsson. Höfundur leikur ápíanó. b)Lögeftir Hallgrím Helgason, Árna Bjömsson, Þórarin Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. 15.15 Haustkveðja f rá Stokkhólmi. Jakob S. Jónsson flytur (2). 15.45 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.00 Bamaútvarpið. „Bronssverðið“ eftir Jo- hannesHeggland. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þátturÁs- geirs Blöndal Magnús- sonar frá laugardegi. 17.50 Sfðdegisútvarp - SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guð- varður Már Gunnlaugs- sonsérumþáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Jón Böðvarsson cand. mag.talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Ósýnileg áhrifaöf I. Sigurður Sigurmunds- son i Hvítárholti flytur siðari hluta erindis eftir Grétar Fells. b) Af Lár- usi rfka í Papey. Jón frá Pálmholti fjytur frum- saminn frásöguþátt. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.30 Enska knattspym- an 17.30 (þróttirUmsjónar- maður Bjami Felixson 19.20 Steinn Marco Polo (La Pietra di Marco Polo) Þriðji þáttur. Italskurframhalds- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast (Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda (ýms- umævintýrum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fróttaágripátákn- máli 20.00 Fróttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Bundinníbáða skó (Ever Decreasing Circles) Lokaþáttur. Breskurgamanmynda- flokkur í fimm þáttum umskinogskúriílífi fé- lagsmálafrömuðar. Að- alhlutverk: Richard Bri- ers. ÞýðandiÓlafur BjarniGuðnason. 21.10 Ekkleruallarferð- irtll fjár (California Su- ite) Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Her- bertRoss. Leikendur: Michael Caine, Maggie Smith, WalterMatthau, Alan Alda, Jane Fonda og Richard Pryor. Nokk- urhjón ætlaaðeiga notalega dvöl á hóteli í Hollywood. 22.50 Róm Fellinis (tölsk bíómynd frá 1972 eftir Federico Fellini. Fellini kallarmyndina„sögu borgar", en í henni slær hann á marga strengi, f léttar saman fortíð og nútíð, draumi og veru- leika og gefur ímyndun- araflinu lausan tauminn. (myndinni leikur Peter Gonzales Fellini sem ungan kvikmyndaleik- stjóra. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Jóhanns- son flytur. 18.10 Aframabraut (Fame) Þriðji þáttur. Krakkarnir í Feneyjum Steinn Marco Polos heldur áfram göngu sinni og í dag sjáum við þriðja þátt. Þetta er ítalskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga (fullorðnir mega líka?) og gerist í Feneyjum. Sagan segir frá nokkrum átta til tólf ára krökkum þar í borg og margvíslegum ævintýr- um þeirra. í síðasta þætti sagði frá kynnum þeirra af körfuboltastjörnu borgarinnar og hvernig þeim með snarræði sínu tókst að bjarga liði hans í úrslitaleik. Það eru fleiri en krakkarnir sem koma við sögu. Afi eins þeirra er þeim oft hjálplegur og ekki má gleyma hundinum þeirra. Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast hjá þessum krökkum og gaman að fylgjast með. Sjónvarp laugardag kl. 19.20. Umsjón:Magdalena Schram og Margrét Rún Guðmundsdóttir. 23.20 Kvöldtónleikara. Valsúrballettinum „Þyrnirós” eftir Pjotr T sjaíkovskí.Konung- lega Fílharmonfusveitin i Lundúnum leikur. Adri- anBoult stjórnar. b. „StúlkanfráArles”, svíta nr. 2 eftir Georges Bizet. Lamoureux hljómsveitin leikur. Igor Markevitsh stjórnar. c. „Moldá”, tónaljóð eftir Bedrich Smetana. Fíl- harmoníusveit Berlínar leikur. Ferenc Fricsay stjórnar.d. „Minningar 21.30 Útvarpssagen: „Saga Borgarættar- innar” eftirGunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr sfðu manns. Þáttur Sigriðar Áma- dótturog Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „Frá tónskálda- þlngl“. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk eftir Enrique X. Macias, Gerd Kuhrog Giselher Smekal. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. Bandarískur framhalds- myndaflokkurum æskufólk í listaskóla i NewYork. Aðalhlut- verk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpelog fleiri. Þýðandi Ragna Ragnars. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttlrogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu vlkur 20.55 Kristján Jóhanns- son óperusöngvari Svipmyndir af Kristjáni Jóhannssyni á sviðinu i Róm Róm Fellinis er mynd sem margir hafa eflaust heyrt eða lesið um, en líklega eru þeir færri, sem hafa barið hana augum. Hvað um það, hún er á dagskrá sjónvarps- ins í kvöld, síðust reyndar og lýkur ekki fyrr en nokkru eftir miðnætti. Frederico Fellini er ítalskur leikstjóri og einna þekktastur ítalskra leikstjóra fyrr og síðar. Myndir hans vekja ávallt athygli þegar þær birtast á hvíta tjaldinu, og synd væri að segja að þær væru eitthvað í líkingu við það sem íslend- ingar eru vanir að hafa fyrir augum í kvik- myndahúsum eða á sjónvarpsskerminum. Róm er gerð árið 1972. Fellini kallar mynd- ina „söguborgar“ en í henni slær hann á marga strengi, fléttar saman fortíð og nú- tíð, draumi og veruleika, og gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn. í mynd- inni leikur Peter Gonzales Fellini sem ung- an leikstjóra. Sjónvarp laugardag kl. 22.50. bandarískum borgum og utan þess ásamt við- tölum.Umsjónog stjóm:Guðni Bragason. 21.35 Njósnaskípið (Spyship) Breskur fram- haldsmyndaflokkuri sex þáttum. Aðalhlut- verk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Mic- hael Aldridge og Philip Hynd. Þýðandi Bogi ArnarFinnbogason. 22.25 Hljómskálamúsík - Fyrri hluti (Last Night ofthePromenade Concert from London) Breska útvarpshljóm- sveitin, kór og ein- söngvarar flytja verk eftir Holst, Gershwin og Walton. Stjórnandi Vernon Handley. (Evró- vision-Breskasjón- varpið BBC) 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur.Tommiog Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá T ékkóslóvakíu og Strákarnir og stjarnan.teiknimynd fráTékkóslóvakíu, sögumaður Viðar Egg- ertsson. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móöurmállð- Framburður. 1. Hlut- verkvarannafhljóð- myndun. Fyrsti þátturaf tiu sem Sjónvarpið hef- ur látið gera um fram- burðmóðurmálsins. ( þáttunum er útskýrt hvernig einstök hljóð myndast þegar talað er. Stuðst er við „Hljóð- stöðumyndir, íslensk málhljóð” eftir Jón Jú- líus Þorsteinsson, fyrrum kennara (Olafs- firði og á Akureyri. Um- sjónarmaðurÁmi Böðv- arsson, málfarsráðu- nautur Rikisútvarpsins. Aðstoðarmaður Mar- grétPálsdóttir. Stjórn upptöku Karl Sigtryggs- son. 20.50 fþróttir. Umsjónar- maðurBjami Felixson. 21.30 Besti nemandinn. (GoodatArt).Breskt sjónvarpsleikrit. Leik- stjóri Horace Ove. Aðal- hlutverk: Tanverr Ghani, Linda Slater og Salmaan Peer. Leikritið er um nemanda (bresk- um listaskóla og fyrstu ástinaílífihans. Þá komaviðsögutveir kennarar við skólann sem hafa ólíkar hug- myndirum listsköpun. Þýðandi Óskar Ingim- arsson. 22.05 Hljómskáiamúsfk- Sfðari hluti. Breska út- varpshljómsveitin flytur verk eftir John Philip So- usa.ArthurBliss, Edward Elgar ogfleiri. Stjórnandi Vemon Handley. 23.10 Fróttlr f dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 12. október 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Sig- urðurBlöndal. 14:00-16:00 Laug- ardagurtillukku Stjórnandi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17:00-18:00 Hringborðið Stjórnandi:Sigurður Einarsson. HLÉ 20:00-21:00 LinurStjórn- andi:Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 21:00-22:00 Dansrásin Stjórnandi:Hermann Ragnar Stefánsson. 22:00-23:00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23:00-00:00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 00:00-03:00 Næturvakt- in Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásarT. Sunnudagur 13:30-15:00 Kryddítil- verunaStjórnandi: HelgiMár Barðason. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svaraeinföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 30 vinsælustulögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 10:00-12:00 Kátirkrakk- ar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjómarvdi: Ragnar Sær Ragnars- son. 10:30-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Útumhvipp- innoghvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16:00-17:00 Kántrýrokk. Stjórnandi:Jónatan Garðarsson. 17:00-18:00 Áfram veg- inn. Stjómandi: Ragn- heiður Davíðsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 12. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.