Þjóðviljinn - 31.10.1985, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 31.10.1985, Qupperneq 19
Kársnes- söfnuður Félagsvist verður hjá Kársnessöfnuði föstudaginn 1. nóvember í safnaðarheimilinu Borgum föstudaginn 1. nóvem- ber kl. 20.30. Nefndin Vímuefna- neysla Foreldra- og kennarafélag Hagaskóla heldur aðalfund í skólanum í kvöld kl.20.00. Dag- skrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Vímuefnaneysla unglinga. Ólafur Ólafsson landlæknir fjall- ar um könnun landlæknisem- bættisins veturinn 1984-1985. Stjórnin. Ásprestakall Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með kaffisölu eftir messu sunnudaginn 2. nóvember í fé- lagsheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. Starfsmenn Barnaútvarpsins. GENGIÐ Gengisskráning 30. ber 1985 kl. 9.15. októ- Bandaríkjadollar 41,620 Sterlings’pund 59,933 Kanadádollar 30,512 Dönskkróna 4,3868 Norsk króna 5,2962 Sænskkróna 5,2881 Finnskt mark 7* *4096 Franskurfranki 5,2178 Belgískurfranki 0,7845 Svissn. franki 19,3897 Holl.gyllini Vesturþýskt mark 15,9067 Itölsk líra Austurr.sch 2,2627 Portug.escudo 0,2561 Spánskur peseti 0,2589 Japansktyen 0| 19665 Irsktpund 49,197 SDR 44,5886 Böm og skáldskapur í dag fer Barnaútvarpið í Snælandsskóla í Kópavogi og fylgist þar með tveimur tíu ára bekkjum. Viðfangsefni þeirra meðan Barnaút- varpið stendur við mun eiga að vera að semja sögur og ljóð og það mun varla bregðast að útkoman úr því verði stórskemmtileg eins og jafnan þegar börn láta gamminn geisa á þessu sviði. Tekin verða viðtöl við nokkra krakka og þau lesa upp úr verkum sínum. í dag er jafnframt grunnskóladagur í Kvennasmiðjunni í Seðlabankahúsinu. Barnaút- varpið lætur sig auðvitað ekki vanta þar og ætlar að spjalla við krakka á staðnum. Rás 1 kl. 17.00. Naflaskoðun - fimmtudagsumræða „Það má segja að í þessum þætti leyfist stjórnarandstöðunni að skoða sinn eiginn nafla án þess að stjórnarliðið fetti fingur út í það. Spurningin er: hvar er stjórnarandstaðan og hvað er hún að gera?“, sagði Atli Rúnar Halldórsson í samtali við Þjóð- viljann í gær, en hann er stjórn- andi Fimmtudagsumræðunnar í kvöld. Atli býður til sín fulltrúum allra stjórnarandstöðuflokka á þingi, Kolbrúnu Jónsdóttur frá BJ, Svavari Gestssyni Abl., Sig- hvatur Björgvinsson kemur fyrir hönd Alþýðuflokksins og Sig- ríður D. Kristmundsdóttir fyrir Kvennalistann. Pað er óvenju- legt að fulltrúum stjórnarand- stöðu sé boðið í þátt sem þennan án þess að andstæðingarnir fái að fylgja með og manni hlýtur að leyfast að vona að útkoman verði gæfulegri en oft áður þegar stjórnmálamenn mæta í fjöl- miðla. Rás 1 kl. 22.25. æ APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25.-31. október er í Lyfjabúð Breiðholts og Apó- teki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast ( vörslu á Sunnudögum og öðr- um frídögum og naeturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað , ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan . hvern laugardag frá kl. 11 - 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A • kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareai gefnarfsfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- . daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga- föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJUKRAHUS Borgarspftallnn: Heimsóknartfmi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísímsvaraHafnar- fjarðarApótekssími ' 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspltalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ógeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkurvlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagí. St. Jósefsspftali f Hafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 511 oo. Garöabær: Heilsugeeslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi laskni eftir kl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. /. =7 RAS 1 Fimmtudagur 31. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir.Tilkynningar. 8.00 Fréttir.Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Litli tréhestur- inn” eftir Ursulu Mor- ay Williams Sigríður Thorlacius þýddi. Ðald- vin Halldórsson les (4). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður í umsjá Helga J. Halldórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátíð” Hermann RagnarStef- ánssonkynnirlögfrá liðnumárum. 11.10 Úratvinnulífinu- Vinnustaðirog verka- fólk. Umsjón:Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar „Myndir á sýningu’’ (átta fyrstu myndirnar) eftir Modest Mussorgsky. Victor Yeresko leikurá píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 fdagsinsönn- Neytendamál. Umsjón: SigurðurSigurðarson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref ” eftir Gerdu Antti Guðrún Þórarinsdóttirþýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (8). 14.30 ÁfrívaktinniSig- rún Sigurðardóttirkynn- iróskalög sjómanna. (FráAkureyri). 15.15 SpjallaðviðSnæ- fellinga Eðvarð Ingólfs- son ræðirvið Pálma Frí- mannsson i Stykkis- hólmi. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurtgalaði fuglinnsá" Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 ListagripÞátturf umsjá Sigrúnar Björns- dóttur um listirog menn- ingarmál. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 DaglegtmálSig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Gagnslaustgam- an? Umsjón: Ása Helga Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Les- arimeðþeim:Andrés Ragnarsson. 20.30 TónleikarSinfóni- uhljómsveitar íslands -Fyrrihluti. 21.20 Nútfmaljóðskáld Símon Jón Jóhannsson sérumþáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsum- ræðan - Stjórnarand- staðanáalþingi.Um- sjón:AtliRúnarHall- dórsson. 23.25 Tilbrigði fyrir pf- anótrfó eftir Ludwig vanBeethovena.Til- brigöiíG-dúrop. 121a. b. Tilbrigði í Es-dúr op. 44.WilhelmKempff leikur á píanó, Henry SzeryngáfiðluogPi- erre Fournier á selló. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Fimmtudagur 31. október 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson ogÁsgeirTómasson 14:00-15:00 ífullufjöri Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir 15:00-16:00 ígegnum tfðinaStjórnandi: Jón Ólafsson 16:00-17:00 Bylgjur Stjórnandi:Árni Daniel Júlfusson 17:00-18:00 Elnusinni áður var Vinsæl lög f rá 1955-1962, rokktímabil- inu. Stjórnandi: Bertram Möller Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 10vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson 21:00- 22:00 Gestagangur Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir 22:00- 23:00 Rökkurtónar StjórnandLSvavar Gests 23:00-24:00 Poppgátan Spurningaþátturum tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sigfússon. 3] LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar-'. hringinn, sfmi81200. Reykjavfk......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 ■ Garðabær.......sími 5 11 66 1 Slökvlllð og sjúkrabflar: Reykjavfk......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sfmi 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: opiö’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið f Vesturbæjariáuginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla.- Uppl. f síma 15004. ’ Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl.8-19.Sunnu- ' daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16. Sunnudögurn ki.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.1 Otil 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 «117.30. YMISLEGT Upplýsingarum ónæmistæringu Þeirsem vilafá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímareru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi áhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtak- anna '78 félags lesbía og hommaálslandi, á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Sfmsvari áöðrum tímum.Síminn er91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið öf- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum , kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir f Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 1j}282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Á 13797 kHz 21,74 m:KI. 12.15- 12.45 til Norðurlanda, kl. 12.45-13.15tilBretlands , og meginlands Evrópu og kl. 13.15- 13.45 til austurhluta Kanadaog Bandarfkjanna. Á 9957 kHz 30,13 m:KI. 18.55- 19.35/45 til Norðurlandaog kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret- landsog meginlands Evrópu. Á12112 kHz 24,77 m: Kl. 23.00-23.40 til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna. fsl. tími, sem er samiogGMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.