Þjóðviljinn - 31.10.1985, Page 20

Þjóðviljinn - 31.10.1985, Page 20
ALÞÝÐUBANDALÁGHE) Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur. veröur haldinn fimmtudaginn 31. október kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Á dagskrá fundarins: 1) Kjörnefnd vegna borgarstjórnarkosninga. 2) Stjórnmál í upphafi þings. Alþingismennirnir Svavar Gestsson, Guð- mundur J. Guömundsson og Guðrún Helgadóttir koma á fundinn og ræða málin. 3) Önnur mál. Stjórnin Svavar Guðrún Guðmundur Alþýðubandalagið í Reykjavík Fulltrúaráð ABR er hér með kallað saman til fundar fimmtudaginn 31. október kl 19.30. Á dagskrá er: 1) Tillaga um kjörnefnd vegna borgarstjórnarkosninga, 2) Starf og hlutverk fulltrúaráðsins í komandi borgarstjórnarkosningum. Stjórnin Byggðamenn AB Ársfundur Byggðamanna AB. verður haldinn 17. nóvember á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 10. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og tillögur um stefnumörkun í sveitarstjórnarmálum. 2) Ávarp formanns Alþýðubandalagsins 3) Geir Gunnarsson talar um áhrif vinstri og hægri stjórna á hag sveitarfé- laga. 4) Önnur mál. Stefnt er að fundarlokum eigi síðar en kl 17. Léttar veitingar verða á staðnum í hádeginu. Gert er ráð fyrir hádegisverðarfundi áhugamanna um sveitarstjórnarmál á landsfundi Alþýðubandalagsins 8. nóvember. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Norður-Þingeyingar athugið! Alþýðubandalagið gengst fyrir almennum stjórnmálafundum á Þórshöfn föstudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í kaffistofu Hraðfrystihússins. Raufar- höfn laugardagninn 2. nóvember kl. 16.00 í félagsheimilinu. Kópaskeri sunnudaginn 3. nóvember kl. 21.00 í grunnskólanum. Steingrímur J Sigfús- son alþingismaður og dr. Össur Skarphéðinsson fiskeldisfræðingur og ritstjóri Þjóðviljans ræða stjórnmálaviðhorfið, nýsköpun í atvinnumálum og fleira. Allir velkomnir Aiþýðubandalagiö Verkalýðsmálaráð AB Vinnufundur Framhaldsvinnufundur vegna landsfundarins verður haldinn fimmtudaginn 31. október og hefst kl. 17.30 að Hverfisgötu 105. Abl. Akureyri Opið hús Sunnudaginn 3. nóvember verður opið hús í Lár- usarhúsi Eiðsvallagötu 18. Minnst er Lárusar heitins Björnssonar með dagskrá sem hefst kl. 14.00. Kaffiveitingar. Vonumst til að sem allra flestir sjái sér fært að mæta. Stjórnin Lárus Björnsson AB í Hveragerði Aöalfundur verður haldinn að Dynskógum 5 mánudaginn 4. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) Kosning fulltrúa á landsfund, 3) önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin AB Hafnarfirði Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðubandalagi Hafnarfjarðar, mánudaginn 4. nóv. kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Kosning uppstillingarnefndar 2) Ákvörðun um forval. 3) Undirbúningur fyrir Landsfund 4) önnur mál. Landsfulltrúar, aðal- og varamenn verða að mæta. Stjórnin JESKULÝÐSFYIKINGIN Sunnudagur kl. 14.00 Kaffi-Rósa Flokkur mannsins og ÆFAB rökræða. Lesið úr bókinni íslenskir elskhugar. Hvernig skyldi tilfinningalífi íslenskra karla vera háttað? Hvernig ætlar Flokkur mannsins að leysa kaupgjaldsmálin? Er Æskulýðsfylkingin virki- lega eini kosturinn? Á sunnudaginn mun þessari spurningu og mörgum öðrum verða svarað á pólitískasta kaffihúsi landsins Kaffi-Rósu. Húsið opnað kl. 14, kl. 15 mun Jóhanna Sveinsdóttir lesa kaflaúróútkominni bók sinni, íslenskir Elskhugar. Og á eftir munu félagar úr Æskulýðsfylkingunni og Flokki mannsins skeggræða um landsins gagn og nauðsynjar. Kaffi, kökur, pólitík og menning- allt á einum stað, á Kaffi-Rósu, Hverfisgötu 105 4. hæð. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA ■ ■' 12 9 10 13 11 14 16 17 19 21 15 16 20 KROSSGÁTA Nr. 56 Lárétt: 1 ein 4 hár 6 rödd 7 skip 9 lífið 12 trufla 14 leyfi 15 sáld 16 traðk 19 hrúga 20 afana 21 eld- stæði Lóðrétt: 2 þvottur 3 skyggnast 4 megn 5 sefi 7 þættir 8 tungumál 10 duglegan 11 tæpar 13 eyða 17 hjón 18 sjór Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróf 4 erta 6 iðn 7 haft 9 gort 12 eltir 14 kæn 15 gái 16 gæska 19 nauð 20 óðan 21 raspi Lóðrétt: 2 róa 3 fitl 4 engi 5 tár 7 hokinn 8 fengur 10 orgaði 11 tvinni 13 Týs 17 æða 18 kóp 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.