Þjóðviljinn - 14.12.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.12.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20Morguntrimm. 7.30 Islenskir einsongv- arar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurf regnir. Tón- leikar. esson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar- orðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin„101 strengur" leikur lög eftir Stephen Foster. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Vakna, Síonsverðir kalla“,kantatanr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grúmmer, Marga Höf- fgen, Hans-Joachim Rotsch og Theo Adam syngja með Thomaner- kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni í Leipzig. Soldótar hœttir að syngja Hermennirnir eru hættir að syngja heitir leikrit eftir Jan Olav Brynjulfsen og verður það á dagskrá á mánudagskvöldið. Þetta er norskt sjónvarpsleikrit, verðlaunaleikrit, undir leikstjórn Terjes Mærli. Leikritið gerist í smábæ í Norður-Noregi á síðustu mánuðum seinna stríðsins. Sjötugur tónlistarkennari, Henriksen, lætur til- leiðast að segja ungum nasistaforingja til í tónlistinni, einkum þar sem ungi maðurinn er góðum hæfileikum gæddur. Með þeim takast ágæt kynni, en þeir lifa á viðsjárverð- um tímum og vinskapur við nasista ekki litinn hýru auga. Henriksen er varaður við afleiðingum þessa en lætur þær sem vind um eyru þjóta. Sjónvarp mánudag kl. 21.50. 8.30 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir, Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýj- arbækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunn- ar. MargrétS. Björns- dóttir endurmenntunar- stjóri talar. 15.50 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Á eyðiey'1 eftir Reidar Anthonsen. 17.30 Einsöngur. Jóhann Már Jóhannsson syng- urlög eftir Skúla Hall- dórsson, Sigfús Hali- dórsson, Pál Isólfsson, KarlO. Runólfsson, Björgvin Guðmunds- son, Inga T. Lárusson og Þórarin Guðmunds- son. Guðjón Pálsson leikur á píanó (Frá Akur- eyri).Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35Stungiðístúf. 20.00 Harmonikuþátiur. Umsjón:EinarGuð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (FráAkur- eyri). 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar þættinum. 21.20 Vfsnakvöld. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón; Jónörn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Nætur- útvarpáRÁS2tilkl. 03.00. Sunnudagur 15. desember 8.00 Morgunandakt. SéraIngiþerg J. Hann- Kurt Thomas stjórnar. b) T rompet-konsert í D- dúreftirGottfried HeinrichStölzel. Maurice André og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika. Ne- ville Marriner stjórnar. c) Concertogrossoig- moll op. 6 nr. 8 eftir Arc- angeloCorelli. Hljóm- sveitinClementina leikur. HelmutMúller- Brúhl stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. T ryggvi Gíslason skóla- meistari velur texta úr islenskum fornsögum. Stefán Karlsson hand- ritafræðingurles. Um- sjón:EinarKarlHar- aldsson. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni. (Hljóðrituð 1. des- embersl.). Prestur: Séra Hjalti Guðmunds- son. Orgelleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Hann var meira en maður, hann var heil öld“ Dagskráum franskaskáldið Victor Hugo i tilefni af aldarár- tíð hans. Þórhildur Ól- afsdóttirtók saman. 14.30 Allt fram streymir. Fyrsti þáttur:Áárinu 1925. Umsjón:Hallg- rímur Magnússon, Mar- grétJónsdóttirog Trausti Jónsson. 15.10Áaðventu. Umsjón: Þórdis Mósesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og f ræði - Trú og þjóð. Dr. Pétur Pétursson félagsfræð- ingurflyturerindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a) „Skáld og bóndi", for- leikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljóm- sveitiníDetroitleikur. PaulParaystjórnar. b) Fiðlukonsert í A-dúr eftir Alessandro Rolla. Sus- anne Lautenbacherog Kammersveitin í Wúrttemberg leika. c) Sinfónía nr. 55 í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Fíl- harmóníusveitin Hung- arica leikur. Antal Dorati stjórnar. 18.00 Bókaþing. Kynning- arþáttur um nýjar bækur í umsjá Gunnars Stef- ánssonar. 18.25 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Her- mann Ragnar Stefáns- sonkynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar“eftirGunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen lýkur lestr- inum(27). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 22.40 Svipir-Tíðarandinn 1914-1945. Fimmti þátt- ur:Bannárin. Þátturí umsjá Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróars- sonar. 23.20 Heinrich Schútz- 400araminning. Fjórði þáttur:lumróti30ára stríðsins. Umsjón:Guð- mundurGilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Millisvefnsog vöku. Hildur Eiríksdóttir sérumtónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 16. desember 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason í Njarð- víkum flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, El- vis“ eftir Mariu Gripe. TorfeySteinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttirles(14). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson ræðir við hljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. b) Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einars- son, EyþórStefánsson, Sigursvein D. Kristins- son, Jón Ásgeirsson og Viktor Urbancic. Ólafur Vignir Albertsson leikur ápíanó. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtek- inn þátturfrá laugar- dagskvöldi). 15.50 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20Siðdegistónleikar. a) Gitarkvintett nr. 2Í Es-dúr eftir Luigi Bocc- herini. Daniel Benkö og Eder-kvartettinn leika. b) Sinfóníetta eftir Bo- huslav Martinu. Zdenek Hnat leikur á pianó með Kammersveitinni i Prag. 17.00 Barnaútvarpið. Af- mælisdagskrá um Stef- án Jónsson rithöfund, fyrri hluti. Síðari hlutan- um verður útvarpað föstudaginn 20. des- ember. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 18.00Íslensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur.Tónleikar.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Mar- grét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veg- inn. RagnhildurGuð- mundsdóttirformaður Félags símamanna tal- ar. 20.10 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) „Frá myrkri til ljóss“ Jórunn ÓlafsdóttirfráSörla- stöðum les siðari hluta f rásagnar úr æviminn- „Te Deum“ eftir Anton Bruckner. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJONVARPIÐ Laugatdagur 14. desember 14.45 Arsenal-Liverpool. Bein útsending leiks í ensku knattspyrnunni. 17.00 Móðurmálið- Framburður. Endur- sýndur níundi þáttur. 17.10 (þróttir. Umsjónar- maður: Umsjónarmaður Bjarni Felixson. HLÉ. 19.20 Steinn Marcó Pó- lós. (La Pietra di Marco Polo). Tólfti þáttur. It- alskurframhalds- myndaflokkurum ævintýri nokkurra krakka i Feneyjum. Þýð- andi Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Staupasteinn (Che- ers). Níundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.15 Fastir liðir „eins og venjulega". Fimmti þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur í sex þáttum eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rún- ar Jónsson leikstjóra. Leikendur: Júlíus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Heiðar Örn T ryggvason, Arnar Jónsson, Hrönn Steingrímsdóttir, Jó- hann Siguröarson og Bessi Bjarnason. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. Vonarpeningur Það er aðeins ein kvikmynd á dagskrá sjónvarps í kvöld, annars byggist dagskrá sjónvarps meira upp á styttri liðum og sumum föstum'. Bíómyndin sem stendur fram yfir miðnætti nefnist Vonar- peningur og er bandartsk fullra tíu vetra. Aðalleikarar eru engir aðrir en þeir Jack Nicholsson, Warren Beatty og Stockard Chann- ing. Söguþráðurinn er e.t.v. ekki eins merkilegur og leikaralistinn, en hann er eitthvað á þá leið að óprúttin skálkur fær milljónaerfingja til að hlaupast á bortt með sér ástarinnar vegna, en getur þó ekki gengið að eiga stúlkukindina. Þá fær hann kunningja sinn í lið með sér og gamanið byrjar fyrir alvöru. Sjónvarp laugardag kl. 22.55. Bannárin-Svipir í þættinum Svipir er fjallað um tíðarand- ann 1914-1945, umsjónarmenn eru Sigurð- ur Hróarsson og Óðinn Jónsson. í þættin- um annað kvöld verður lýst tíðaranda 3. áratugarins í Bandaríkjunum. Það tímabil sem markast af lokum fyrri heimsstyrjald- arinnar árið 1918 og verðhruninu mikla í Wall Street árið 1929, heimskreppunni, hefur verið nefnt ýmsum nöfnum. Það hef- ur verið kennt við glaum og gleði, innan- tómt glys, hleypidóma, þröngsýni, vel- megun, einangrunarstefnu, tapaða kyn- slóð, djasstónlist, og vínbann. Ameríski lífsstíllinn var hafinn til vegs og virðingar. Þetta var áratugur mótsagna: bannið var í gildi, en allt virtist leyfilegt, þ.e.a.s. ef pen- ingarnir voru ekki af skornum skammti. Rás 1 sunnudag kl. 22.40. Guömund Stefánsson um svæðabúmark og framleiðslustjórnun. 10.00 Fréttir. 10.10Veöurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinumlandsmála- blaöa.Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulíf inu — Stjórnunog rekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- son og Þorleifur Finns- son. 11.30 Stefnur. HaukurÁg- ústsson kynnir tónlist (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30Ídagsinsönn- Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgaráferð“eftir Heðin Brú. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (8). 14.30 íslensk tónlist. a) „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar" eftlr Pál Isólfsson. Sinfóníu- ingum Ólafiu Jóhanns- dóttur. b) Jólalög. Eddukórinn syngur undirstjórn Friðriks Guðna Þórleifssonar. c) Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýj- an bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Sig- riðar Árnadóttur og Mar- grétarOddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar is- lands og Söngsveitar- innar Fílharmóniu i Háskólabíói 5. þ.m. Stjórnandi:Karolos Trikolidis. Einsöngvar- ar: AnnaJúlíana Sveinsdóttir, Elísabet Waage, Garðar Corles og Kristinn Hallsson. 21.45 Pointerssystur i París. Skemmtiþáttur með trói Pointerssystra. Iþættinumflytjaþær mörg þekktustu lög sín, nýoggömul. 22.55 Vonarpeningur. (The Forlune). Ðanda- rísk bíómynd f rá 1975. Leikstjóri Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nic- holson, Warren Beatty og Stockard Channing. Óprúttinnskálkurfær miljónaerfingjatilað hlaupast á brott með sér. Hann getur þó ekki gengið að eiga stúlkuna en fær til þess kunningja sinn sem heimtar siðan ágóðahlutívæntan- legum arfi. Þýðandi Björn Baldursson. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. desember 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Hreinn S. Hákonarson, Söðuls- holti, flytur. 16.10 Mai gt býr í djúpinu. (Lost World of the Me- dusa). Bresk náttúrulífs- mynd f rá afskekktri kór- aley á Kyrrahafi sem ^Palau heitir. Þarer 'kannaðvatn eittfulltaf marglyttum.dýralifí hellum og fjölskrúðugt sjávarlíf við kóralrifið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.10 Á f ramabraut. (Fame).Tólfti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi RagnaRagnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatimi með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Jó- hannaThorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Kvennasmiðjan. Endursýning. Sjón- varpsþátturfrá sýningu i Reykjavíkþarsem kynnt voru störfog kjör íslenskrakvenna. Dag- skrárgerð: Sonja B. Jónsdóttirog Maríanna Friðjónsdóttir. Þátturinn var áður sýndur 1. des- embersl. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. 21.15 Sjónvarp næstu viku. 21.35 Gestir hjá Bryndísi. Bryndís Schram tekur á móti nokkrum góðum gestum og rabbar við þá. Stjórnupptöku: Tage Ammendrup. 22.35 Verdi. Lokaþáttur. Framhaldsmyndaflokk- uríníuþáttumsemit- alska sjónvarpið gerði í samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar i Evrópu um meistara óperutónlistarinnar, Gi- useppeVerdi(1813- 1901), ævihansog verk. Aðalhlutverk Ron- ald Pickup. Þýðandi Þu- riður Magnúsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 16. desember 19.00 Aftanstund. Endur- sýndurþátturfrá11. desember. 19.20 Aftanstund. Barna- þáttur. Tommi og Jenni, EinarÁskell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunnillu Bergs- tröm. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Olafsson. FerðirGúllivers, nýr þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Sa- lóme Kristinsdóttir, Guðrún Gísladóttir les. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Móðurmálið- Framburður. Lokaþátt- ur: Enn um áherslu og hrynjandi en einnig um hljómfall og setningar- lag. Umsjónarmaður: Árni Böövarsson. 21.05 (þróttir. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 21.50 Hermennirnir eru hættiraðsyngja. (Soldaterne synger ikke lenger). Norsktsjón- varpsleikriteftirJan Olav Brynjulfsen. Leik- stjóri:Terje Mærli. Aðal- hlutverk: Per Sunder- land, Lutz Widlich, Lise Fjeldstad og Christian Koch. Leikritið gerist í smábæ í Norður-Noregi áhernámsárunum. Gamall tónlistarkennari lætur tilleiðast aö segja ungum nasistaforingja tilipíanóleik, einkum þarsem nemandinner góðum hæfileikum gæddur. Tónlistiner það eina sem þeireiga sameiginlegt, en ýmsir bæjarbúar líta alla sam- vinnuviðÞjóðverja óhýru auga. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision- Norska sjónvarpiö). 23.20 Fréttir í dagskrár- lok. RAS 2 Laugardagur 14. desember 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. HLÉ 14:00-16:00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17:00-18:00 Hringborðið. Stjórnandi'.Sigurður Einarsson. HLÉ 20:00-21:00 Hjartsláttur. Tónlisttengd myndlist og myndlistarmönnum. Stjórnandi: Kolbrún Halldórsdóttir. 21:00-22:00 Miili striða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22:00-23:00 Bárujárn. Stjórnandi:Sigurður Sverrisson. 23:00-24:00 Svittlugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Sunnudagur 15. desember 13:30-15:00 Krydditil- veruna. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdott- ir. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld. Stjórnandi: Eirikur Jónsson. 16:00-18:00 Vinsælda- iisti hlustenda Rásar 2. Þrjátíuvinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 16. desember 10:00-12:00 Ekkiámorg- un... heldur hinn. Dag- skrá fyrir yngstu hlust- endurna fyrir barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnendur: Kol- brún Halldórsdóttir og Valdís Óskarsdóttir, 10:30-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi:Ásgeir Tómasson. HLÉ. 14:00-16:00 Út um hvipp- innoghvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16:00-18:00 Allt og sumt. Stjórnandi:Helgi Már Barðason. Þriggjamínútnafréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. 17:00-18:30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðis- útvarp. 17:00-18:00 Svæðis- útvarp Reykjavíkur og nágrennis(Fm90,1 Mhz). Laugardagur 14. de -mber 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.