Þjóðviljinn - 18.12.1985, Blaðsíða 2
*
Góð jólagjöf
Halldór Þórðarson, Laugalandi.
skal ég ekki dæma, það verða
aðrir að meta.
Nú, af þessum sökum var bú-
mark hér í upphafi óeðlilega lágt,
miðað við þau héruð, sem bjuggu
við betra árferði, jafnvel svo, að
sumir bændur þar gátu selt hey.
Þetta kæmi berlega í ljós ef litið
væri lengra til baka, t.d. til
áranna og um fyrir 1960. Um bú-
markið 1985 gildir, af fyrr-
greindum ástæðum, alveg hið
sama, - framleiðslan minnkaði
Stœrðfrœði
Góður
árangur
MR-inga
Fyrir skömmu fór fram stærð-
fræðikeppni framhaldsskóla-
nema fyrir yfirstandandi vetur.
Keppnin var í tvcimur stigum,
lægra stigi sem tók til kcppenda á
tveimur fyrri árum framhalds-
skólanna og fyrri hluti keppni í
efra stigi, sem er ætlað nemend-
um á seinni tveimur árunum. Alls
tóku 414 nemendur frá 15 skólum
þátt í kcppninni.
Sérstaka athygli vekur glæsi-
legur árangur nemenda úr
Menntaskólanum í Reykjavík,
en af sjö efstu keppendum á
hvoru stigi voru fjórir MR-ingar í
lægra stigi og 6 á efra.
A lægra stigi var efstur Ari
Kristinn Jónsson MR, þarnæst
komu Hörður H. Helgason MR,
Helga Þórhallsdóttir MR, Einar
Karl Friðriksson MH, Guðbjörn
Freyr Jónsson MA, og í 6.-7. sæti
voru saman þau Eyja Margrét
Brynjarsdóttir MH og Örn Ingvi
Jónsson MR.
Á efra stigi (fyrri hluta) voru í
sjö efstu sætum, í eftirtaiinni röð:
Kristján M. Arason MR, Ágúst
S. Egilson MR, Einar M. Júl-
íusson MR, Hákon Guðbjartsson
MR, Geir Agnarsson MR, Gylfi
Magnússon MR og Anna Her-
borg Traustadóttir MH. _ÖS
og jarðir fóru í eyði.
Komum við þá að fram-
leiðslunni 1985 eða búmarksnýt-
ingunni það ár. Þá vil ég leggja á
það ríka áherslu, að bændur voru
almennt beðnir að sýna nú þegn-
skap og draga úr framleiðslu. Og
það gerðu ótrúlega margir. Aðrir
sóttu hinsvegar um búmarks-
aukningu og fengu. Þessir menn
minnkuðu ekki framleiðslu sína
en fullnýttu sitt búmark - og
meira til.
Og nú er komið að uppgjörinu
við alla þessa bændur, bæði þá,
sem drógu úr framleiðslu sinni og
hina, sem juku hana. Þegar litið
er á þær tillögur, sem nú eru gerð-
ar um viðmiðun svæðabúmarks,
sýnist mér að þeim, sem sýndu
þann þegnskap að fullnýta ekki
búmark sitt, eigi að fá sinn hlut
skertan af því að þeir drógu úr
framleiðslunni, en hinir, sem
minnkuðu ekki við sig, jafnvel
juku framleiðsluna á tímum of-
framleiðslu, þeir eigi að fá sinn
hlut bættan, af því að þeir juku
við sig. Og mér skilst meira að
segja að sumum ráðamönnum
finnist ekki nógu langt gengið á
þessari braut.
Sannast að segja datt mér ekki í
hug að málið tæki þessa stefnu
við úthlutun svæðabúmarks nú.
Og þeir eru margir bændurnir,
sem eiga erfitt með að skilja
svona „réttlæti", sagði Halldór á
Laugalandi. -mhg
Kvikmyndir
Nonni
á filmu
I sumar hefjast tökur á fram-
haldsmyndaflokki sem byggður
er á sögum Jóns Sveinssonar
(Nonna) og er það þýska sjón-
varpsstöðin ZDF sem að þeim
stendur. Ráðgert er að kvik-
mynda bæði hér á landi og í
Þýskalandi.
Leikstjóri er Radu Gabrea, en
hann hefur m.a. gert kvikmynd-
ina Ein Mann Wie Eva (Maður
eins og Eva) sem sýnd var hér á
Kvikmyndahátíð í vor.
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. desember 1985
Svœðabúmarkið
Torskilið
„réttlæti“
Rœtt við Halldór Pórðarson,
bónda á Laugalandi við Djúp
eignamati og brunabótamati í
eina sjálfstæða matsstofnun í eigu
ríkis, svcitarfélaga, tryggingarfé-
laga og lánastofnana, er sú leið
sem ber að fara til að einfalda,
bæta hagræðingu og auka öryggi
og samræmingu á matsvirði fast-
eigna, samkvæmt tillögum sem
nefnd sem unnið hefur að endur-
skoðun matskerfisins hefur lagt
fyrir ráðherra húsnæðismála.
Nefndin sem skipuð var haust-
iö 1983 telur að slík sameining i
eina stofnun þarfnist mikils
undirbúnings og því sé ekki raun-
hæft að reikna með endanlegri
sameiningu fyrr en árið 1990.
Meðan unnið sé að samruna þess-
ara stofnana verði byrjað að sam-
ræma allar skrár um brunatrygg-
ingar húsa utan Reykjavíkur við
skrár Fasteignamats ríkisins,
endurskipaðar verði reglur um
stærðarútreikning húsa og að sett
verði 5 manna stjórn yfir Fast-
eignamat ríkisins.
í dag starfa 446 sérstakir
brunabótamatsmenn í 223 um-
dæmum á landinu. Nefndin
leggur til matsumdæmum verði
fækkað í 46 til að tryggja betri
samræmi við mat. Þá leggur
nefndin einnig til að stjórn Fast-
eignamats ríkisins fái heimild til
Fundir um svonefnt svæðabú-
mark, fyrirkomulag þess og
framkvæmd, hafa verið haldnir
víða um land nú að undanförnu.
Ekki eru þar allir á einu máli, sem
naumast er heldur að vænta.
Vestfírskir bændur hafa um sumt
nokkra sérstöðu í þessum efnum.
Því hringdi blaðið í Halldór Þórð-
arson, bónda á Laugalandi við
Djúp, og innti hann eftir áliti hans
á málinu.
- Já, ég hef sitthvað við þetta
að athuga, sagði Halldór. - Eg vil
þá fyrst benda á það að þegar
búmark var ákvéðið á sínum tíma
höfðu bændur í mínu héraði búið
við harðæri á annan áratug. Af
því leiddi að þeir urðu að fóðra
fénað sinn að verulegu leyti á að-
keyptu heyi og kjarnfóðri. Bænd-
ur hér urðu því að fækka bústofni
sínum til mikilla muna svo hann
var orðinn langtum minni en í
meðalárí áður. Enn hélst harðær-
ið í nokkur ár ogþví ógerlegt fyrir
bændur að sækja um búmarks-
aukningu og við urðum að fóðra
búféð áfram á aðkeyptu heyi og
stórlega skattlögðu kjarnfóðri.
Menn gerðu þetta ekki að gamni
sínu. Þetta var okkar framlag til
þess að halda hér við byggð. Var
það kannske fáviska? Um það
FRETTIR
Ibúðarhúsnœði
Allt opinbert mats-
kerfi verði sameinað
Tryggt verði eínfaldara, hagrœnna, öruggara og samrœmdara
matskerfifyrir brunabótamat ogfasteignamat. Ný sameinuð stofnun taki tilstarfa árið 1990
Íameining á hinu opinbera aðráðahæfaogóvilhallamenntil einstaka þætti þess, og auk þess endurmetið reglulega eigi sjaldn-
mati íbúðarhúsnæðis, fast- að endurskoða fasteignamat eða verði tryggt að allt húsnæði sé ar en á 5-10 ára fresti. -Ig.
TORGIÐ
Nýtt líf, Dalalíf, Löggulíf, Þjóð-
viljalíf...