Þjóðviljinn - 18.12.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.12.1985, Blaðsíða 19
Að vera mennskur Dr. Koru Yamamoto, prófess- or í uppeldisfræði við Ríkishá- skólann í Arizona í Bandaríkjun- um, flytur opinberan fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Há- skóla íslands miðvikudaginn 18. desember kl. 17.00 í stofu 102 í Lögbergi. Efni fyrirlestrarins er: „Að vera mennskur: Hvað hefur uppeldisfræðin um það að segja?“ (On being human: an educational challenge). Fyrirlest- urinn verður fluttur á ensku. Geðhjálp Félagsmiðstöðin í Veltusundi 3b við Hallærisplan verður opin laugardaginn 21. desemberkl. 14 - 22 og mánudaginn 23. desember kl. 14 - 23. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Símsvari gefur upp- lýsingar um starfsemi félagsins allan sólarhringinn í síma 25990. Hjálparstöð RKÍ Hjálparstöð Rauða krossins fyrir börn og ungiinga er opin all- an sólarhringinn. Neyðarathvarf í Tjarnargötu 35 og símaþjónusta allan sólarhringinn í síma 622266. GENGIÐ Gengisskráning 16. desember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 42,050 Sterlingspund 60,426 Kanadadollar 30,215 Dönsk króna 4,6014 Norsk króna 5,4713 Sænsk króna 5,4628 Finnskt mark 7,6482 Franskurfranki 5,4564 Belgískurfranki 0,8172 Svissn. franki 19,9549 Holl. gyllini 14,8037 Vesturþýskt mark 16,6832 (tölsk líra 0,02445 Austurr. sch 2,3727 Portug. escudo 0,2636 Spánskurpeseti 0,2690 Japansktyen 0,20762 (rsktpund 51,444 SDR 45,7101 A villigötum heitir áttundi og síðasti þáttur kanadíska heimildamyndaflokks- ins Maður og jörð. Umsjónarmaður þáttanna David Suzuki hefur fjallað á einkar gagnrýninn hátt um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firringu mannskepnunnar frá umhverfi sínu á tækniöld. Þættirnir hafa verið í hæsta máta athyglisverðir og lofsvert að landsmönnum sé gefinn kostur á að njóta slíkrar framleiðslu innan um Dallas og bandarisku bíómyndirnar. Sjón- varp kl. 20.45. Barnasjónvarpið, Stundin okkar og Aftanstund Barnaefni í sjónvarpi í dag hefst með því að Stundin okkar frá því á sunnudaginn verður endursýnd. Þar á eftir kemur Aft- anstund þar sem sýnt verður inn- lent efni sem erlent. Söguhornið er á sínum stað og að þessu sinni les Bryndís Víglundsdóttir sögu sína sem hún nefnir Jólasveinarn- ir í Hamrahlíð. Myndirnar sem fylgja eru eftir Nínu Dal. Þá verð- ur sýndur spænski teiknimynda- flokkurinn Sögur snáksins með fjaðrahaminn og Högni Hinriks lýkur svo þættinum, sögumaður er Helga Thorberg. Sjónvarp kl. 19.00.____________. Jón Asgeirsson eftir fréttir Eftir fréttir er einn af föstu lið- unum á rás 1 á miðvikudögum, þar sem hinar ýmsu persónur fjalla urn málefni sem þeim eru hugleikin eða bera hátt í þjóðfél- agsumræðu. í kvöld mun Jón Ás- geirsson flytja þáttinn, en Jón er framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. Rás 1 kl. 20.00. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. desember er í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað . ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan . hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar (sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, heigidaga og almenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingarumopnunartímaog 1 vaktþjónustu apóteka eru ' gefnar I sfmsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími ' 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einníg eftir samkomulagi. Landakotsspítall: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftall fHafnarflrði: Heimsóknartlmi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni i síma 51100. Garðabær: Hetlsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir ki. 17 og um helgar f sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f sfma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadelld:Opinallansólar- . hringinn,sími81200. Reykjavík.......sími 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......sími 1 84 55 Hafnarfj........sími 5 11 66 Garðabær ...*.sfmi 5 11 66 Slökk vllið og sjúkrabflar: Reykjavík.......simi 1 11 00 Kópavogur.......sími 1 11 00 Seltj.nes.......sími 1 11 00 Hafnarfj........sími 5 11 00 Garðabær........sími 5 11 00 ÚTVAR^^JÓNVARP# RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurlregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Elvis, Elvis” eftir Mariu Gripe Torf- ey Steinsdóttir þýddi. SigurlaugM. Jónas- dóttir les (16). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.50 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinnþátturfrá kvöldinu áður sem Sig- urðurG. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagbiaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir sér umþáttinn. 11.10 Úratvinnulífinu- Sjávarútvegurog fisk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgaráferð" eftir HeðinBrúAöalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (10). 14.30 Óperettutónlist 15.15 Hvaðfinnstykk- ur? Umsjón:Örn Ingi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Tveir þættir úr Sinfóniu nr. 6 í a-moll eftir Gustav Mahler. Fílharmoníu- sveit Lundúnaleikur. Klaus T ennstedt stjórn- ar. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Lesturúrnýjum barnabókum Umsjón: GunnvörBraga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórsson flytur. 20.00 Eftir fréttir JónÁs- geirsson framkvæmda- stjóri Rauða kross Is- landsflyturþáttinn. 20.10 Hálftíminn Elín Kristinsdóttirkynnir popptónlist. 20.35 íþróttirUmsjón: IngólfurHannesson. 20.50 Tónamál Soffia Guömundsdóttir kynnir. (Frá Akureyri). 21.30 BókaþingGunnar Stefánsson stjórnar þættinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 23.05 Áóperusviðinu LeifurÞórarinsson kynniróperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. f lugur Nýjustu dægur- lögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17:00-18:00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. 17:00-18:00 Rfkisút- varpiða Akureyri- svæðisútvarp 17:00-18:00 Svæðisút- varp Reykjavikur og nágrennis(FM 90,1 MHz). 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Krist- jánSigurjónsson. HLÉ 14:00-15:00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Núerlag Gömul og ný úrvalslög aöhættihússins. Stjórnandi:GunnarSal- varsson. 16:00-17:00 Dægur- SJONVARPIB 19.00 Stundinokkar Endursýndur þáttur frá 15. desember. 19.30 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið-Jóla- sveinarnir í Hamrahlið eftir Bryndisi Víglunds- dóttur, höfundur flytur. MyndirNína Dal. Sögur snákslns með fjaðra- haminn, spænskur teiknimyndaflokkur, og Högni Hinriks, sögu- maðurHelgaThorberg. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskra 20.45 Maðurog jörð(A Planet for the Taking). Lokaþáttur: Á villigötum Kanadískur heimilda- myndaflokkur i átta þátt- um um tengsl mannsins við uppruna sinn, nátt- úru og dýralíf og firringu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónar- maðurDavidSuzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas Ferðin til Kúbu. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Björn Bald- ursson. 22.50 Ádöfinni-Bóka- þáttur Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 23.10 Fréttir i dagskrár- lok. \ f} \ L SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er oplö 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæ'jarliiugin: opið’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- A laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í sfma 15004. I Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga f rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl.8-19.Sunnu- • daga kl. 9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar erop n mánudaga-föstudaga kl. 7-£, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögur.i kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudagafrá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt i sima 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdurvið númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símiáhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtak- anna '78 félags lesbíaog hommaálslandi.á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari á öðrum tímum.Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps til útlanda: Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m: Kl. 1215 til 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315 til Bretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345 til Austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675 kHz,31.00m: Kl. 1855 til 1935/45 til Noröur- landa.Á 9655 kHz, 31.07m: Kl. 1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. (sl.timisemersamiog GMT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.