Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 5
UM HELGINA Landmínsföður Leikfélags Reykjavfkur. FÖ: 20.30, LA: 20.30. Forsala haf- infyrirjanúar. Jólaævintýri Leikfélags Akureyrar. Sýnt alla daga á milli jóla og nýárs. FÖ 27/12:20.30, LA 28/12: 20.30.SU 29/12:16.00, MÁ 30/12:20.30. Sex í sama rúmi Leikfélags Reykjavíkur. Jólaverkefnið í ár. Frumsýnt 28/12 kl. 20.30. Sýningar 29/12,2/1,5/1 og 7/1. Villihunang í Þjóðleikhúsinu. Jólaverkefn- ið í ár. Frumsýnt á2. íjólum kl. 20.00. Sýningar27/12,28/12 og 29/12. Kardimommu- bærinn ÍÞjóðleikhúsinu. Laugardag- inn 28/12 kl. 14.00 og sunnu- daginn 29/12 kl. 14.00. Leðurblakan í íslensku óperunni. Hátíðar- sýningará2. íjólum,27/12, 28/12 og 29/12. Ásta Sigurðardóttir er áfram á fjölum Kjallara- leikhússins. Aftur byrjað á 3ja íjólum, LA, SUog MA. TONLIST Kvennahúsið býður upp á írönsku kvenna- hljómsveitina Jóa á hakanum. SU: 21.47 í Hlaðvarpanum. Neskirkja Jólasöngvar á sunnudag kl. 14.00. Kór Melaskólans syng- ur, börn úr Mýrarhúsaskóla sýna helgileik, Anna Júlíana Sveinsdóttir, syngureinsöng, Lilja 9 ára leikur einleik á fiðlu, Ingibjörg Sveinsdóttir les jóla- sögu og Reynir Jónasson leikurundirfjöldasöng. Langholtskirkja í kvöld FÖ ki. 23.00 heldur Kór Langholtskirkju hina árlegu Listasafn ASÍ með síðustu sýningarhelgi á verkum JóhannesGeirs. Lýk- ur sunnudaginn 22. desemb- er. Opið virka daga f rá kl. 14- 20 en um helgar frá kl. 14-22. Kjarval Sýningar í Gallerí Háholti dag- legafrákl. 14-19. Listasafn íslandsum helginafrákl. 13.30-22 en þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Langbrókin Sölusýning á skartgripum og höfuðfötum að Bókhlöðustíg 2. Kl. 14-18 um helgar en kl. 12-18 virka daga. Verslunar- tímaopnun. Háskólamyndir Verk Listasafns Háskólans til sýnis í Odda, daglega kl. 13.30- 17. Ásgrímur Vetrarsýning ÍÁsgrímssafni, Laufásvegi. SU: 13.30-16. Nálin Sýning á handverkum ís- lenskra hannyrðakvenna. Með silfurbjarta nál. Bogasal Þjóðminjasafnsins. Daglega 13.30- 16. Einar Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum við Njarðargötu, opiðLA.SU: 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega kl. Bragi Málverkasýning BragaÁs- geirssonar, Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17. Salurinn að Vesturgötu 3 sýnir verk nokkurra listamanna. Opinn daglega frá kl. 14 nema mán- udaga. Lýkur á aðfangadag. Jólasýning í Gallerí Borg við Austurvöll: grafík, vatnslitir, krít, oliumál- verk, gler og keramik. Opið á verslunartímum. Gallerí Grjót Samsýning aðstandenda. Opiðfrákl. 12-18virkadaga og á verslunartíma á laugar- dögum.Opiðtiljóla. Grímur Marinó Mokkakaffi, Skólavörðustíg. Sýning Gríms Marinós Steindórssonar. Verkstæðið V Þingholsstræti 28 Verkstæðið V, gallerí og verkstæði, Elísabet Þor- steinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttirKolbeins, HerdísTóm- asdóttir, Jóna S. Jónsdóttir, Þuríður Dan Jónsdóttir. Lækjarfit Gallerí Lækjarfit, Lækjarfit 7, Garöabæ. Sýning Einars M. Magnússonar, Guðrúnar E. Ólafsdóttur, HelguÁrmanns- dóttur, Magnúsar Þórs Jóns- sonar. LýkurS.jan. Stokkseyri Götuhús, Stokkseyri. Elfar Guðnisýnir. Helgar: 14-22, virkadaga 20-22. Lýkur22. des. Bólvirkið Bólvirkið, Vesturgötu 2, sýn- ingarsalurÁlafossbúðar. Elísabet Helga Harðardóttir sýnir. Opið eins og verslanir. Arkitektar Ásmundarsalur. Ungirarkit- 10-17. Frá sýningu Gríms Marinós á Mokka. t Sex í sama rúmi hjá Leikfélagi Reykjavíkur verður frumsýnt laugardaginn 28. desember kl. 20.30. Jólasöngva sína. Jólasúkku- laði í hléi. Aðgöngumiðar við innganginn og ókeypis fyrir börn. MYNDLIST Daði Harðarson sýnir í Gallerí Langbrók að Bókhlöðustíg 2. Opið á verslunartímum. Einiber Gallerí Einiberjarunn. Sýning Bjarna H. Þórarinssonar. Lýk- urumáramót. Iektar sýna verk sín daglega 14-22. ÝMISLEGT Garðabær Kveiktájólatré. LA: 16.00. Garðatorg í nýja miðbænum. Jólasveinarástjái. Ungfrú Heimurog Ungfrú Skandinav- íaviðstaddar. Hananú fer í laugardagsgönguna sína á morgun. Lagt af staðfrá Digranesvegi 12kl. 10.00. Molakaffi á boðstólum. Gengiðútíbláinn. Norrænahúsið JólafagnaðurSU: 16.00. Ætl- aður allri fjölskyldunni. Margt gott á dagskrá, gengið kring- umjólatré. Veitingar. Opiðfrá kl. 16-19. MÍR hefur opið í húsakynnum sín- um að Vatnsstíg 10 laugar- daginn 28. desember og hefst kl. 16.00. Fyrirlesturog bíó. Kaffiveitingar. Seltjarnarnes- kirkja Guðsþjónusta í fyrsta skipti kl. 11 árdegisájóladag. Húnvetningar í Reykjavík ætla að halda jól- agleði ífélagsheimilinu Skeif- unni 17 LA 28. desember kl. 21.00. Náttúrufræðidagur ársins á vegum Áhugahóps um byggingu náttúrufræði- safns sá síðasti, verður hald- inn sunnudaginn 29. desemb- er. Daginn ber upp á sama dag og fuglaáhugamenn halda árlegan talningardag. Nánariupplýsingará Náttúrufræðistofnun íslands. Félagsstofnun Stuðmenn leika LA: 21.00. Kostar450kr. Stúdenta- kjallarinn Upplestur í kvöld FÖ: 21.00. Einar Már Guðmundsson les áðuróbirtefni. LEIKLIST Föstudagur 20. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.