Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 10
m ÞJODLEIKHUSID Miáasala 13.15-20. Sími 1-1200. Villihunang Eftir Anton T sjekhov. I leikgerð eftir Michel Frayn. Þýðing: Árni Bergmann. Leikmynd og buningar: Alexand- er Vassilieu. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Ibsen, Bessi Bjarnason, Guðbjörg Thoroddsen, Helga E. Jónsdóttir, Jón Júlíusson, Lilja Guörún Þor- /aldsdóttir, PéturEinarsson, Róbert <Lrnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sig- urðurSkúlason, Steinunn Jóhann- esdóttirog Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. föstudag 27.12. kl. 20. 3. sýn. laugardag 28.12. kl. 20. 4. sýn. sunnudag 29.12. kl. 20. Kardimommu- bærinn laugardag 28.12. kl. 14 sunnudag29.12.kl. 14. Miðasalan er opin kl. 13.15-20.00, sími 11200. ao gm Wa Síml: 1 66 20 J ,sex I SANA RUVil Höfundar: Cooney og Chapman Þýðandi: Karl Guðmundsson Lýsing: Daníel Williamsson Leikmynd og búningar: Jón Þóris- son Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Leikendur: Hanna María Karlsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Lilja Þórisdóttir, Mar- grét Ólafsdóttir, Sigurður Karlsson, Rósa Þórisdóttir, Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning 28. des. kl. 20.30 2. sýn. 29. des. kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. 2. jan. kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýn. 5. jan. kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. 7. jan. kl. 20.30 Gul kort gilda mÍibfSður Föstudag 3.1. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 4.1. kl. 20.30. Uppselt. 60. sýn. miðvikudag 8.1. kl. 20. Fimmtudag 9.1. kl. 20.30. Forsala á allar sýningar f rá 10.1.- 2.2. '86. Pöntunum veitt móttaka i síma 16191 kl. 10-12og 13-16 virka daga. Miðasalan er opin kl. 14-19. Sími16620. Leðurblakan Hátíðasýning Annanijólum 27. desember 28. desember 29. desember Kristján Jóhannsson syngur á öllum sýningum til styrktar Óperunni. Áramótagleði 1. janúar Áramótagleði 4. janúar Gestir: Kristinn Sigmundssson og Ólafur frá Mosfelli Miðasalanopinfrákl. 15-19.Simi 11475. Munið jólagjafakortin Jólamynd 1985 Hetjulund Sagan af Terry Fox Hann hljóp um 8000 kílómetra mar- aþonhlaup, einfættur... Spennandi og bráðskemmtileg ný mynd, byggð á sönnum viðburðum, um hetjudáð einfætta hlauparans Terry Fox, með Robert Duvall, Christopher Mak- epeace og Eric Fryer sem Terry Fox. Leikstjóri R. L. Thomas. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ástarsaga Hrífandi og áhrifamikil mynd, með einum skærustu stjörnunum í dag Robert De Niro - Meryi Streep. Þau hittast af tilviljun, en það dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri Ulu Gros- bard. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Frumsýnlr Óvætturinn Hann biður fyrir utan og hlustar á andardrátt þinn - Magnþrungin spennumynd, sem heldur þér límd- um við sætiö, með Gregory Harri- son - Bill Kerr - Arkie Whiteley. Leikstjóri: Russell Mulcahy. Myndin er sýnd með 4ra rása Stereo tón. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, og 11.10. Jólamynd 1985 Drengurinn Eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæk- inginn og litla munaðarleysingjann- sprenghlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Einnig Með fínu fólki. Spreng- hlægileg skoplýsing á „fína fólkinu". Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsi- leg kvikmynd, mynd um gleði og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úr- vals leikara, m.a. Geraldine Chapl- in, Robert Hossein, James Caan, Nicoie Garcia o.m.fl. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýnd ki. 3, 6 og 9.15. Frumsýnir Annað föðurland Hvers vegna gerast menn landráða- menn og flýja land sitt??? * Mjög athyglisverö ný bresk mynd spenn- andi og afar vel leikin af Rupert Eve- rett - Colin Firth. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. 'Leikhúsin taka við LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS J TÓNABÍÓ Sími: 31182 Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskóga- deild Víkiningasveitarinnar kemur á vettvang eftír ýtarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. '3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir Týndir í orrustu II (Missing in Action II * The Beginning) Þeir sannfæröust um að þetta væri víti á jörðu... Jafnvel lífinu væri fórn- andi til að hætta á að sleppa... Hrottafengin og ofsaspennandi, ný amerísk mynd í litum - Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum „Týndir í orr- ustu“. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Holl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. (slenskur texti. Bráðfyndin ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Coldie Hawn. Hún gerist siðameistarinn við utan- ríkisþjónustuna. Flest fer úr böndun- um og margar verða uppákomurnar ærið skoplegar. Isl. texti. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími: 11544 Nýja bíó frumsýnir gamanmyndina Salur 2 Gkemuns Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sínum bestu kvikmynd- um. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby Stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Frumsýnir Siöameistarinn (Protocol) ^ MADMAX ^ - Þrumugóð og æsispennandi, ný, bandarisk stórmynd í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn í flest- um löndum heims. Aöalhlutverk: Tina Turner og Nel Gibson. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. LVEKADO Þegar engin lög voru í gildi og lífið lítils virði, riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, glænýr stórvestri. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Rosanna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Costner, Danny Glover, Jeff Goldblum og Bri- an Dehnehy. Búningahönnuöur: Kristi Zea. Tón- list: Bruce Broughton. Klipping: Carol Littleton. Kvikmyndun: John Bailey. Handrit: Lawrenceog Mark Kasdan. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Dolby Stereo f A-sal. Sýnd í A-sal kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Sýnd i B-sal kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. flllSrURBOHKIll Sími: 11384 Salur 1 Jólamyndin 1985 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. desember 1985 ' LAUGARÁS B| Simtvari _______■ 32075 A-SALUR: Frumsýning: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tím- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess í stað skotinn í Marty. Marty veröur því að finna ráð til aö koma foreldr- um sínum saman svo hann fæöist og finna síðan leið til að komast Aft- ur til framtíðar. Leikstjóri: Robert Zerneckis (Rom- ancing the Stone) Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. miOOLBTST*HED| B-SALUR: Aftur til framtíðar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. C-SALUR: Fletch fjölhæfi Frábær ný gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fletcher er: rann- sóknarblaðamaður, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO S/MI2214C Frumsýnir jólamynd 1985: Allt eða ekkert Hún krafðist mikils, -- annaðhvort allt eða ekkert -. Spennandi og stór- brotin, ný mynd, - saga konu sem stefnir hátt, en það getur reynst erf- itt. - Mynd sem verður útnefnd til Oscarverðlauna næsta ár,- Aöalhlutverk leikur ein vinsælasta leikkona í dag Meryl Streep, ásamt Charles Dance (úr Jewel in the Crown), Sam Neill (Raily), Tracey Ullman og poppstjarnan Sting. Sýnd kl. 7.30 og 10. Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerö hef- ur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýarmynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleston. Sýnd kl. 5. Hækkaö verö. HOIIHI -Sími 78900. Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielberg's Grallararnir (The Goonies) Eins og allir vita er Steven Spiel- berg meistari í gerð ævintýra- mynda. Goonies er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spi- elberg skrifar handritog er jafnframt framleiðandi. Goonies er tvímælalaust jóia- mynd ársins 1985, full af tækni- brellum, fjöri, grini og spennu. Goonies er ein af aðal jólamynd- unum f London í ár. Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Corney Feldman. Leikstjóri: Richard Donner Handrit: Steven Spielberg Framleiöandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscooe. Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11.10. riækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Jólamynd 1. 1985: FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA: Ökuskólinn Hann Neal Israel er alveg frábær í gerð grínmynda en hann hefur þeg- ar sannað það með myndunum „Police Academy" og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja trompið. ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskfrteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstióri: Neal Israel. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. h'ækkað verö. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood Vígamaðurinn (Pale Rider) Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks í þessari stór- kostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Mic- hael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Á Letigarðinum Nú er komið að því að gera stólpa- grín að fangelsunum eftir að lögg- urnar fengu sitt í „Police Academy". Aðalhlutverk: Jeff Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Hækkað verð. Gagnnjósnarinn (The Jigsaw man) Aðalhlutverk: Laurence Olivier og Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Kathleen Turner. Sýnd kl. 9. HE-man og ieyndardómur sverðsins Sýnd kl. 3. „Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.