Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ AB Kópavogi Verið að stilla upp! Uppstillinganefnd Alþýðubandalagsins í Kópavogi vegna sveitastjórnar- kosninga á næsta ári minnir á útsenda spurningalista til félagsmanna um undirbúning bæjarstjórnarkosninganna, en skilafrestur er að renna út. Mun Uppstillingarnefnd verða til viðtals og veita viðtöku listum þeirra sem ekki hafa þegar skilað í Þinghól á laugardaginn milli kl. 10-12 og 13-15. Uppstiliinganefnd ABK ABH Alþýðubandalagsfólk Hafnarfirði Uppstillingarnefnd minnir félagsmenn á að skila hið fyrsta inn uppá- stungum og tillögum um frambjóðendur á lista flokksins fyrir næstu bæjar- stjórnarkosningar. Töluvert hefur borist af tillögum en Uppstillinganefnd vill gjarnan heyra frá sem flestum flokksmönnum. Hafið samband eða sendið skriflegar tillögur til Rannveigar Traustadótt- ur formanns Uppstillinganefndar. Jóla hvað? Laugardaginn 21. desember (á morgun!) verður opið hús að Hverfisgötu 105 frá kl. 16-22. Fjölmargt er á dagskránni sem undirbúin hefur verið af 3. og 5. deild ABR svo og Steinari: Dagskrá: 1) Kl. 16-22: Jólaglögg fyrir gesti og gangandi. 2) Kl. 16-20: Barnagæsla (föndur, leikir, lestur og söngur). 3) Kl. 16-20: Einar Magnússon munnhörpuleikari spilar. 4) Kl. 18: Þráinn Bert- elsson les úr bók sinni Það var og... Þið sem eruð í jólainnkaupunum: nýtið ykkur barnagæsluna að Hverfisgötu 105, uppi. Allir velkomnir. Hittið félagana, njótið dagskrárinnar oq braqðið á veitingum. - 3. og 5. deildir ABR (og Steinar). ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Mánudagurinn 13. janúar 1986 Félagsmálanámskeið ÆFR Getur þú ekki samið ræðu? Talar þú óskýrt? Ertu hrædd/ur við ræðupúlt eða sjónvarpsvélar? Eða hefurðu flækt þig í fundaskapareglum? Ef svo er, komdu þá á félagsmálanámskeið ÆFR. Það stendur í tvær vikur, alls sjö kvöld. Landskunnar kempur munu miðla af reynslu sinni. Nám- skeiðið er opið fyrir alla og fer skráning fram á skrifstofu ÆFAB í síma 17500. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. NJÖRVI MIÐNÆTURSKÁLD / 1/A önrtur dagbók Franks Dagur í líf i piparsvéins>eoa pnntir dagbók Franks eftir Njörva.miÓnæt--. u rská I d. Skopleg ádeilá rnéð rriyStlsku ívafi r Bóksem enginn má látð frarh hjá sérfáfcá..', FáSst í bókaverslunumumland alftýL : bókaöígáfaíí: /V. SKUMUR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍDU Lestu aðeins sljóniarlikiðin? DJOflVllJINN Höfuðmálgagn síjómarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 I , ___ 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. desember 1985 KROSSGÁTA Nr. 83 Lárétt: 1 hetju 4flaug 8 leiftur 9 ílát 11 huglaust 12 bardagi 14 samtök 15 mjög 17 sáðlands 19 fæöa 21 þræll 22 slæma 24 þindi 25 fugl. Lóðrétt: 1 gróður 2 skófla 3 þjakar 4 fjarstæða 5 álpast 6 óttast 7 hnífana 10 þvílíkar 13 fiskur 16 ökukeppni 17 umdæmi 18 dveijast 20 draup 23 haf. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 laga 4 glas 8 ekilinn 9 spik 11 Önnu 12 tilurð 14 að 15 raus 17 stáss 19 kar 21 mun 22 keik 24 árið 25 flak Lóðrétt: 1 löngun 2 geil 3 akkurs 4 glöðu 5 lin 6 anna 7 snuðar 10 piltur 13 rask 16 skil 17 smá 18 áni 20 aka 23 ef

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.