Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.12.1985, Blaðsíða 11
Breskar ástir Síðast á dagskrá sjónvarps í kvöld er ný bresk sjónvarpsmynd gerð eftir tveimur skáldsögum eftir Rosamond Lehmann. Ef marka má leikaralistann og þjóð- erni myndarinnar ætti þetta að vera hin ágætasta mynd. í aðal- hlutverkum eru Michael York, Lisa Eichhorn og Joanna Luml- ey. Myndin gerist í Bretlandi á kreppuárunum um og eftir 1930, en af myndinni hér að ofan að dæma er hér um að ræða fólk sem lætur sig kreppur litlu varða. Söguhetjan Olivia hyggst skapa sér sjálfstæða tilveru í London eftir misheppnað hjónaband. En hún er ekki með öllu laus úr karl- mannsgreipum, því hún hittir aft- ur mann sem hún var ástfangin af sem ung stúlka, en hann er nú kvæntur. Samband þeirra verður náið og hneykslar marga auk þess sem það er ekki alltaf þrauta- laust. Sjónvarp kl. 23.40. Alþjóðatíminn í Kastljósi Einar Sigurðsson fréttamaður er umsjónarmaður Kastljóssins í kvöld. Það sem ber hæst hjá hon- um í þættinum er ástandið í ís- lenskum blaðaheimi, sameining Þjóðviljans, Alþýðublaðsins og NT, sem nú hefur reyndar verið tekið fyrir og afskrifað sem möguleiki, en það er ýmislegt fleira að gerast. Fiskmarkaður í Bremerhaven í Þýskalandi er annað sem þeir sjónvarpsmenn hafa mikinn áhuga á og Einar tæpir á í kvöld. Sjónvarp kl. 21.00. GENGIÐ Gengisskráning 19. desember 1985 kl. 9.15. Sala .. 42,420 Sterlingspund .. 60’279 Kanadadollar .. 30Í371 Dönsk króna 4,6260 Norskkróna .. 5,5080 Sænsk króna .. 5,5002 Finnskt mark 7,7085 Franskurfranki 5,4842 Belgískurfranki 0,8223 Svissn.franki .. 20,0260 Holl. gyllini .. 14,9340 Vesturþýskt mark .. 16,8250 Ítölsklíra 0,02466 Austurr. sch 2,3946 Portug. escudo 0,2643 Spánskurpeseti 0,2700 0 20921 (rsktpund .. 51 >74 SDR .... 45,8264 Ferðafélagsferð á Esju Sunnudag 22. des. kl. 10.30 - Esja - Kerhólakambur á vetrar- sólstöðum. Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viðar Sigurðsson. Munið að koma vel klædd, í þægi- legum skóm, með húfu, vettlinga og trefil. Verð kr. 300,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bfl. Sunnudag 29. des. kl. 13 verður létt gönguferð á Valahnjúka (v/ Helgafell) og í Valaból. Verð kr. 300,- Kiwanisklúbburinn Hekla Dregið hefur verið í jóladagatalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu. Eftirtalin númer komu á eftirtöldum dögum: 1. des. 1115, 2. des. 0959, 3. des. 2231, 4. des. 2419, 5. des. 0043, 6. des. 2287, 7. des. 0547, 8. des. 0591, 9. des. 0156, 10. des. 2230, 11. des. 1291,12. des. 0456,13. des. 2450,14. des. 1793,15. des. 0385,16. des. 1502,17. des. 0154,18. des. 1026,19. des. 1233,20. des. 1429,21. des. 1967, 22. des. 1644, 23. des. 0588, 24. des. 0401. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabaejar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19og laúgaidaga 11-14. Sími 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 20-26. desember er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fynnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvl fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19. laugardaga kl. 9-12, en lokaö j ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eni opin á virkum dögumfrá kl. '9-19 og til skiptis annan - hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- ,12' Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinnakvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á ' kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-2Q. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísimsvaraHafnar- fjarðar Apóteks sími '51600. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ógeftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali í Hafnarfirði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladagaki. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heinj- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sfma 51100. Garöabæc Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirki. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 8 til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin millikl. 14og16. Slysadeild:Opinallansólar- . hringinn,sími81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær ...*.sími 5 11 66 ? -» Slökk vlllð og sjúkrabflar: Reykjavík......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnartj.......sími 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 L ÚTVARP - SJÓNVARP n RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, El- vis“ eftir Mariu Gripe 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Tilkynningar. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.55 Þingfréttir 11.05 „Ljáðuméreyra“ Umsjón:Málmfríður Siguröardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.35 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna Afmælisdag- skrá um Stefán Jónsson rithöfund, síðari hluti. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17.40 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. D&g- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 20.10 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.20 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.00 Kvöldvakaa. Jóla- vísurFélagarúr kvæðamannafélaginu Iðunnikveða. b. Bernskujólin min EddaVilborgGuð- mundsdóttir les úr bók- inni„Hetjurhversdag- slífsins" eftir Hannes J. Magnússon. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnirtónverksitt, „Gloríu". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurtregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur- TómasR. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. -9T-2 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Ás- geirTómassonog Páll Þorsteinsson. HLÉ 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja minutna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Heitarkrásir úr köldu stríði Reykvískur vinsælda- listi frájúní 1956, fyrri hluti. Stjórnandi: T rausti Jónsson og Magnús Þór Jónsson. 21:00-22:00 Kringlan Tónlistúr öllum heimshornum. Stjórn- andi: Kristján Sigurjóns- son 22:00-23:00 Nýræktin Þáttur um nýja rokktón- list, innlendaoger- lenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23:00-03:00 Næturvakt- in Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 17:00-18:30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðis- útvarp 17:00- 18:00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og ná- grennis(FM90.1 MHz) SJ0NVARPIÐ 19.15 AdöfinniUmsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.25 Svonagerumvið Tvær sænskar fræðslu- myndir sem sýna hvern-. ig brauð er bakað og gluggarsmíðaðir. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.45 Þingsjá Umsjónar- maður Páll Magnússon. 21.00 KastljósÞátturum innlend málefni. Um- sjónarmaður Einar Sig- urðsson. 21.35 SkonrokkUmsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 22.25 Derrick Tíundi þátt- ur. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlut- verk: HorstTappertog Fritz Wepper. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 23.25 Seinnifréttir 23.40 Ástímeinum (The Weather in the Streets) Ný bresk sjónvarps- mynd gerð eftir tveimur skáldsögum eftir Rosa- mond Lehmann. Leik- stjóri:GavinMillar. Leikendur: Michael York, Lisa Eichhorn og Joanna Lumley. Myndin gerist í Bretlandi um og eftir 1930. Söguhetjan Olivia hyggst skapa sér sjálfstæðatilveru í Lundúnumeftirmis- heppnað hjónaband. Hún hittir aftur mann, sem hún hreifst af sem ung stúlka, en hann er nú kvæntur. Samband þeirra verður náið og hneykslar marga auk þess sem það veldur Ol- iviu ýmsum sárindum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 01.25 Dagskrárlok. SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Simi 75547. Vesturbæjarluugin: opið' mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið i Vesturbæjarláuginni: Opn- unartimi skipt milli kvenna og karla- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerín opin virka daga trá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga eropið kl. 8-19. Sunnu-' daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- ■ 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar erop.n mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16.Sunnudögum ‘ kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30ogsunnudagafrákl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmareru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga-og ráðgjafarsfma Samtak- anna '78 félags lesbía og hommaá islandi, á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari áöðrum tímum.Siminn er91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið óf- beldi eða oröið fyrir nauðgun. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum , kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp f viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varpstilútlanda:Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m:KI. 1215 til 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315ti(Bretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345 til Austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9675 kHz, 31.00m:KI. 1855 til 1935/45 til Norður- landa.Á 9655 kHz, 31.07m:KI. 1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlandsEvrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Isl, tími sem er sami og GNÍT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.