Þjóðviljinn - 20.12.1985, Side 6

Þjóðviljinn - 20.12.1985, Side 6
Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Eftirtaldar stöður við heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Keflavík, staða hjúkrunarfræðings, Dalvík, hálf staða hjúkrunarfræðings, Sauðárkrókur, hálf staða hjúkrunarfræðings, Djúpivogur, staða hjúkrunarfræðings, Breiðdalsvík, staða hjúkrunarfræðings, Eyrarbakki, staða hjúkrunarfræðings og Ólafsvík 75% staða Ijósmóður. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 17. janúar 1986. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. desember 1985. Jólahappdrætti SÁÁ Toyota bílavinningar 12. des. nr. 26758 13. des. nr. 18970 14. des. nr. 220100 15. des. nr. 4857 16. des. nr. 71683 17. des. nr. 176945 18. des. nr. 136940 Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtiiboð SÍMI 46711 Takið eftir Til sölu er lítið borð með skúffu og skápur í setti. Þessu fylgir stóll og spegill, allt úr dökkum viði. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 32596 e. kl. 19.00. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember-mánuð 1985, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið, 16. desember 1985. Alþýðusamband íslands auglýsir eftir ritstjórnarfulltrúa til að sjá um útgáfu VINNUNNAR málgagns sambandsins. Óskað er eftir starfsmanni í hlutastarf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af blaðaútgáfu og geta hafið störf sem allra fyrst. Fyrsta verkefnið er að undirbúa breytingar á blaðinu, samhliða nýju átaki til að auka útbreiðslu þess. VINNAN á að koma út mánaðarlega 1 .-5. hvers mán- aðar. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1986. Frekari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu Alþýðusambandsins. Sími 83044. Alþýðusamband íslands Friðarljós á jólum Ávarp biskups „Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður,“ (Jóh. 14:27) - segir Jesús við lærisveina sína. - Friður Jesú er jólagjöf til mann- anna. Á aðfangadagskvöld verð- ur sem fyrr stefnt að því að sam- stilla hugi og hjörtu allra með tendrum friðarljóssins kl. 21, og að birta þess Ijóss minni á bæn til Guðs um frið á jörð, - er ná- grannar á hverjum stað samein- ast um ljósið ásamt óskinni um gleðileg jói. Pétur Sigurgeirsson. íslandsdeild Amnesty Kort ísiandsdeild Amnesty hefur nú. byrjað útgáfu póstkorta vegna fanga mánaðarins. Á kortunum er prentuð áskorun til stuðnings fanganum, og heimilisfang hlut- aðeigandi stjórnvalda. Kortin verða seld í áskrift, og það eina sem áskrifendur þurfa að gera er að undirrita kortin og koma þeim í póst. Þeir sem hafa áhuga á á- skrift eða nánari upplýsingum hafi samband við skrifstofu sam- takanna. Astmi/Ofnœmi Happdrætti Dregið var í skyndihappdrætti SAO, hjá borgarfógeta þann 6. desember, eftirtalin númer hlutu vinning: 2694 982 1638 2685 1824 1548 1068 2170 1856 1797 2689 2726 294 1063 2857 1755 217 2959 594 388 499 Upplýsingar á skrifstofunni í síma 22153 eftir hádegi mánud,- fimtud. Vinninga skal vitjað innan eins árs. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN FRA RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kosturer, einkum áaðfanga- dag og gamlársdag. Forðist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvotta- vélar - einkum meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausar taugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. ( flestum nýrri húsum eru sjálfvör „útsláttar- rofar“ en í eldri húsum eru vartappar „öryggi". Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum. Helstu stærðir eru: 10 amper Ijós 20-25 amper eldavél 35 amper aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftir- farandi ráðstafanir: - Takið straumfrek tæki úr sambandi. - Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavélar eða Ijósa) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Hafi lekastraumsrofi í töflu leyst út er rétt að taka öll tæki úr sambandi og reyna að setja lekastraumsrofann inn aftur. Leysi rofinn enn út er nauðsynlegt að kalla til rafvirkja. Tekiðerámótitilkynningum um bilanirísíma 686230 hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 686222. Við flytjum yður bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi árí, með þökk fyrír samstarfið á hinu liðna. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ___(Geymiö auglýsinguna)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.