Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 18
WÓDLEIKHÚSIÐ Miðasála13.l’5ÍOT ~ ‘ Sími 1-1200. Upphitun EttirBirgi Engilberts. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Gunnar Þórðarson Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Guðrún Þórðardóttir, Helga E. Jónsdóttir, KatrínHall, Kristbjörg Kjeld, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Ennfremur: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Björg Ólafsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Kristjana Brynjólfsdóttir, Klara Gísladóttir, Kristjana Guðbrandsdóttir, Lára Stefánsdóttirog Vilborg Daníelsdóttir. Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning þriðjudag kl. 20. 3. sýning fimmtudag kl. 20. Með vífið ílúkunum laugardagkl.20, miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Kardemommubærinn sunnudagkl. 14. Villihunang sunnudagkl.20. Fáarsýningareftir. ísfandsklukkan miðvikudagkl.20. Síðastasinn. Miðasala 13.15-20. Sími 1 -1200 Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Munið miðasölu með Eurocard og Visa í síma. u:ikfí:ia(; KEYKIAVÍKUK Sfmi: 1 66 20 1 <m r ISANA i kvöld kl. 20.30, uppselt. SlÐASTA SÝNING llÐNÓ. Fyrstasinn á miðnætursýningu í Austurbæjarbíói laugardaginn 8. feb.kl. 23.30. MÍNSFðÐIIR laugardag kl. 20.30, uppselt sunnudag kl. 20.30, uppselt þriðjudag kl. 20.30 miðvikudagkl. 20.30 fimmtudagkl. 20.30 ' föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardag 8. feb. kl. 20.30, uppselt, sunnudag 9. feb. kl. 20.30 örfáir miðareftir, þriðjudag 11. feb. kl. 20.30 Miðasala i Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga, kl. 14-19þá daga semsýningerekki. Forsalaisíma 13191. Forsalatil2. marskl. 10-12og13- 16virkadaga. Stmsala með VISA og EUROCARD FRUMSÝNIR: Ættargrafreiturinn AUSOlfU Hver var hinn hræðilegi leyndar- dómur ættargrafreitarins? Hví hvíldi bölvun yfir konum ættarinnar? Ný taugaspennandi hrollvekja með Bobbie Bresee, Marjoe Gortner og Norman Burton. Leikstjóri: Mic- hael Dugan. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stigamenn 4.sýn.íkvöld kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 1. feb. kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 6. feb. kl. 20.30. Miðasala í Gamla bíói kl. 15 -19. Sími 11475. Minnum á símsöluna með VISA $fíáfí klA<) Leikhúsin taka 1 við Þá vantaði peninga, gerðust stiga- menn og urðu tískufyrirbrigði. Frábær grínmynd um tvo náunga sem gerast ræningjar á þjóðvegum Skotlands, og lenda í skoplegustu ævintýrum, með Vincent Friell, Joe Mullaney - Teri Lally. Tónlist flutt af Big Country. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Örvæntingarfull leit að Susan Hin spennandi og skemmtilega músikmynd með Rosanna Arqu- ette og hinni frábæru Madonnu. Aðeins fáar sýningar. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.15. Allt eða ekkert Sýnd kl. 9. Fáar sýningar ettir. Þagnarskyldan Harðsoðin spennumynd, um baráttu við eiturlyfjasala og mafíuna. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oq 11.15. Sjálfboðaliðar Drepfyndin ný grinmynd, stoppfull af f"-1 jlegustu uppákomum, með Hanks (Splash), John Candy onal Lampoons). Leikstjóri: Nicolas Meyer. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsi- leg kvikmynd, mynd um gleöi og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úr- vais leikara, m.a. Geraldine Chapl- in, Robert Hossein, James Caan, Nicole Garcia o.m.fl. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.15. Alþýðuleikhúsið sýnirað Kjarvalsstöðum toim oc VIV eftir Michael Hastings. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikendur: Viðar Eggertsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Arnór Benónýsson, Margrét Ákadóttir, MaríaSigurðardóttir, Sverrir Hólmarsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar: Guðrún ErlaGeirsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Flautuleikur: Kolbeinn Bjarnason. Leikstjórn: Inga Bjarnason. Frumsýning 30. jan. kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. I.feb.kl. 16.00. 3. sýn.2.feb.kl. 16.00. 4. sýn. 3. feb. kl. 20.30. Miðapantanir teknar daglega í sfma 26131,frákl. 14-19. LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSI ftl ISTURBÆJARKIII LAUGARÁS Simsvári 32075 A-SALUR: Vísindatruflun ...ITS PURELY SEXUAL. Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bíla, villt parti og fallegt kvenfólk. Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smlth. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti. Hækkað verð. B-SALUR: mmmwrn Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tím- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess í stað skotinn í Marty. Marty verður því að finna ráð til að koma foreldr- um sinum saman svo hann fæðist og finna síðan leið til að komast Aft- ur til framtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað veró. rXll DOLgTSTgtED | C-SALUR: Höndin Dularfull og spennuþrungin mynd með Michael Caine og Mara Hobel í aðalhlutverkum. Endurslynd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. , ÐÆC® MilNSIEonUJR FORSALA Sími13191 73. sýn. laugard. 1/2 UPPSELT. 74. sýn. sunnud. 2/2 UPPSELT. 75. sýn. þriðjud. 4/2. 76. sýn. miðvikud. 5/2. 77. sýn. fimmtud. 6/2. 78. sýn. föstud. 7/2 UPPSELT. 79. sýn. laugard. 8/2 UPPSELT. 80. sýn. sunnud. 9/2. Fáir miðar til 81. sýn. þriðjud. 11/2. 82. sýn. miðvikud. 12/2. 83. sýn. fimmtud. 13/2. 84. sýn. föstud. 14/2. Fáir miðar til 85. sýn. laugard. 15/2. Fáir miðar til 86. sýn. sunnud. 16/2. 87. sýn. miðvikud. 19/2. 88. sýn. fimmtud. 20/2 89. sýn. föstud. 21/2 90. sýn. laugard. 22/2 91. sýn. sunnud. 23/2. 92. sýn. fimmtud. 27/2. 93. sýn. föstud. 28/2. 94. sýn. laugard. 1/3. 95. sýn. sunnud. 2/3. Allar sýningar hefjast kl. 20.30 i Iðnó. <*j<* <li<» <lf<* <Ri<» Sími: 11384 Salur 1 Æsileg eftirför Með dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir véla- hlífinni, reynir ökuofurhuginn að ná á öruggan stað, en leigumorðingjarnir eru á hælum hans. Ný spennumynd í úrvalsflokki. , Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Frumsýningá gamanmyndinni Lögregluskólinn2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assignment) Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Salur 3 Þrumugóð og æsispennandi, ný, bandarísk stórmynd í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn i flest- um löndum heims. Aðalhlutverk: Tina Turner og Nel Gibson. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Some folks coll them onimols Undraheimur eyðimerkurinnar (Beautiful people) Endursýnum i nokkra daga þessa frábæru og fallegu grínmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra (Jamie Uys) og gerði hina frábæru mynd „Voru guðirnirgeggjaðir" sem sýnd var í Tónabíói fyrir nokkrum árum við metaðsókn. Þetta er meistaraverk sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara í skammdeg- inu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ar HÁSKÚLABÍÚ SÍMI 2 21 40 Bylting Stríð fyrir sjálfstæði og frelsi. Spenn- andi og stórbrotin ný kvikmynd, um fæðingu sjálfstæðrar þjóðar, og mikil örlög nokkurra einstaklinga. „Revolution er stórkostleg, einstak- lega mannleg, frábær leikstjórn. Ein af þeim bestu á árinu. Einkunn 10,- verðskuldar meira." KCBS-TV Gary Franklin. Aðalhlutverk: Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland. Leik- stjóri: Hugh Hudson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Simi: 18936 St. Elmo’s Fire Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd; vinátta, ást, vonbrigði, sigur og tap. Tónlist: David Foster. Leikstjórn: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. P.A.RYL. He can't be kept a secret any longer C0UM8MPICIUfit5«»n .lOHNHErMAN BUfill HARRIS—'u ■« OARU UARY BUH HUR1 • MICHAU McKfAN • KAIHRYN WALKCR COILEENCAMP• 10SEF S0MMER • BARRET 0UVER -« .'MARVIN HAMUSCH -0 waumBWTI HARRIS-oGABRIELlE WllY .• DAVIO AMBROSE » Al WN SCOII«IP'REY ELLIS ranu. n I0HN HEYMAN wnin.'SIMP'* 'R O * PANAVIS' U Hvervar hann? Hvaðan koii. t Hann var vel gefinn, vinsæh og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum líða vel. Aðal- hlutverkið leikur Barrett Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið í „The Never- ending Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Aðalhlutverk: Barrett Oliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean. Leikstjóri Simon Vincer. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Dolby Stereo. Sýnd í B-sal kl>5, 7 og 9. Silverado Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. J 18 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 31. janúar 1986 tdfrmir. BlÓHÖIII Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Stallone er mættur til leiks í bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppnin milli ROCKY og hins há- vaxna DRAGO hefur verið kölluð „KEPPNI ALDARINNAR". ROCKYIV hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum og ekki liðu nema 40 dagar þangað til hún sló út ROCKY III. Hér er Stallone í sínu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Birg- itte Nilsen, og (sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stalllone. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gauragangur í fjölbraut Aðalhlutverk: Dough McKe- on, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Leikstjóri: Mél Damski. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Undrasteininn Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Grallararnir (The Goonies) Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Corney Feldman. Leikstjóri: Richard Donner Handrit: Steven Spielberg Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ökuskólinn Það borgar sig að hafa ökuskírteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tiily, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. , PRIZZIS HONOR «■ Heiður Prizzis Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Sími: 11544 Löggulíf Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskóga- deild Víkiningasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggjal Llf og fjörl Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þrálnn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Sfðasta sýningarvika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.