Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Selfossi og nágrenni Almennur félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 14 að Kirkjuvegi 7. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Umræður um bæjarmál. Framsögu hafa bæjarfull- trúar Alþýðubandalagsins á Selfossi, 3) Almenn þjóðmálaumræða. Gestur fundarins verður Steingrímur J. Sigfússon alþingismaöur. Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Kaffi á könnunni. - Uppstillinganefnd. AB Mosfellssveit Hreppsmálaráð heldur opinn fund í Hlégarði (fundarherbergi) mánudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá verða atvinnumál. Sérstakir gestir fundarins verða þeir Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks, borgar- fulltrúi og atvinnumálanefndarmaður í Reykjavík og Ásgeir Matthíasson formaður kjördæmisráðs í Reykjanesi og atvinnumálanefndarmaður í Kopavogi. Flokksfélagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til að mæta. Málefnahópar Alþýðubandalagsins Vettvangur flokksins fyrir umræður og stefnumótun. Hóparnir eru opnir félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. í þeim sitja fulltrúar þingflokks og framkvæmdastjórnar. Fyrstu tveir hóparnir taka til stafa næstu daga: Mennta- og menningarmál þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17.00. Meðal viðfangsefna: Menningarpólitík stjórnvalda, skólamál og verkmenntun í landinu. Herinn - Nato - Friðarbarátta fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00. Meðal viðfangsefna: Skilgeining hugs- anlegra áfanga að því lokamarkmiði að ísland verði herlaust, hlutlaust og friðlýst land. Fundarstaður er Hverfisgata 105, 4. hæð. Fleiri málefnahópar fara af stað á næstunni: - Valddreifing - lýðræði - Jafnréttismál - Fjárhags- og viðskiptamál - Sjávarútvegsmál FÉLAGAR OG STUÐNINGSFÓLK! Skráið ykkur í málefnahópa AB hið fyrsta á skrifstofu flokksins, Hverfisgötu 105, 4. hæð - sími 17-500. Alþýðubandalagsfólk Kópavogi Starfshópar - Stefnumótun Takið þátt í kosningarundirbúningi ABK fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Eftirtaldir starfshópar hafa þegar tekið til starfa til undirbúnings stefnumót- unarinnar í viðkomandi málaflokkum. Hópur a) Félagsmál Forsvarsmenn: Eggert Gautur Gunnarsson, Heiðrún Sverrisdótt- ir og Guðrún Gunnarsdóttir. Hópur b) Skipulags, stjórnsýslu og atvinnumál Forsvarsmenn: Ásmundur Asmundsson, Björn Ólafsson og Ás- geir Matthíasson. Hópur c) Skóla- og menningarmál Forsvarsmenn: Guðmundur Árnason, Svandís Skúladóttir og Þórunn Theódórsdóttir. Hópur d) Tómstunda-, íþrótta- og jafnréttismál Forsvarsmenn: Snorri Konráðsson, Sigurður Hjartarson og Hjálmdís Hafsteinsdóttir. Hafið beint samband við forsvarsmennina til að skrá ykkur og fá nánari upplýsingar. - Baráttukveðjur, ÁBK. AB Selfoss og nágrennis Forval Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður dagana 9. og 16. febrúar að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Kjörfundur báðadaga stendurfrá kl. 13-20. Þeir sem óska að greiða atkvæði utan kjörstaðar hafi samband við formann félagsins í síma 2189. Félagar! Sýnið viljann í verki og takið þátt í forvalinu. Uppstillingarnefnd. Steingrímur. Kannski ekki góð hugmynd hjá birni sem býr á suðlægum slóðum! SKUMUR Ég er farinn að hafa k, áhyggjur af þessum A v/inHlarpvkinnum í fá mér munnstykki . y eöa einhverskonar Aj} filter Nennirðu að gá hvort einhverjir _ eiga svoleiðis? vindlareykmgum. Kannski ég ætti að O-V '%&jí ASTARBIRNIR ffr Fjallabjörn kemst Oftast finnst mér leiðinlegt í snjó en kannski væri ekki svo vitlaust að búa til snjókarl. FOLDA í BLÍÐU OG STRIÐU Blikkiðjan Iðnbuð 3, Garöabæ Onnumst þakrennusmiói og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verötilboö SÍMI 46711 FÓLKÁFERÐ! ^ Þegar fjölskyldan ferðast ’ ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁÐ 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. janúar 1986 2 3 n ■ 8 3 7 ■ n ■ 0 10 □ n 12 13 14 • í^á 18 18 9 17 18 9 18 20 21 m 22 23 :I 24 B 28 KROSSGÁTA NR. 101 Lárétt: 1 listi 4 karlmannsnafn 8 eldgamall 9 styrkja 11 skelfdi 12 kindur 14 fréttastofa 15 mjög 17 virki 19 reyki 21 kaldi 22 tóma 24 vætir 25 líffæri Lóðrétt: 1 digur 2 dans 3 kúptan 4 goggur 5 afrennsli 6 nabbi 7 vöndur 10 gaffall 13 fisk 16 kross 17 þykkni 18 fæði .20 mylsna 23 varðandi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skóf 4 fast 8 trausti 9 ysta 11 raun 12 spikuð 14 ðd 15 krap 17 gleið 19 rör 21 áli 22 alir 24 tarf 25 akka Lóðrétt: 1 slys 2 ótti 3 frakki 4 furða 5 asa 6 stuð 7 tindur 10 spilla 13 urða 16 prik 17 gát 18 eir 20 örk 23 la

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.