Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 21
Körfubolti
Úrvalsdeild: UMFN;KR
Njarðvík FÖ 20.00, ÍR-Haukar
Seljaskóli LA14.00 og Valur-
ÍBK SeljaskóliSU 20.00.1.
deild kvenna: ÍR-ÍS Seljaskóli
LA 14.00.1. deild karla:
Reynir-Grindavík Sandgerði
FÖ 20.00 og ÍS-Fram Haga-
skóliLA 14.00.
Skíði
Fyrstu bikarmót SKÍ í vetur:
fullorðnir Bláfjöll LAog SU,
unglingar 15-16 ára Akureyri
LAogSU.
Guðrún
í Alþýðubanka
í Alþýðubankanum á Akureyri
Veislugleði hjá Flokknum Okkar á laugardagskvöld eftir tvo daga soldið snúna: frá Porrablóti ABR í fyrra.
Bogdan landsliðsþjálfari í ham: hefur lýst því yfir að ekkert komi til greina nema
íslenskur sigur á Flugleiðamótinu.
sýnirGuðrún Leópoldsdóttir
verksín.
ValgarðuríEiningu
[ afgreiðslusal Verkalýðsfél-
agsins Einingará Akureyri
sýnir Valgarður Stefánsson
verksín.
Kjarval
Háholt í Hafnarfirði sýnir Kjar-
valssmyndir. Opiðfrá 14-19.
Einar
Listasafn Einars við Njarðarg-
ötu er opið laugardaga og
sunnudaga frá 13.30-16.
Júdó
Afmælismót JSÍ, seinni hluti,
íþróttahús Kennaraháskólans
LA 14.00.
*,
Badminton
KR-mót í tvíliöa- og tvenndar-
leik, KR-hús LA. Kvenna-
mótið TBR-hús LA. Meistara-
mót TBR í öðlinga- og æðsta
flokki,TBR-húsSU.
Sund
Unglingameistaramót ís-
lands, Sundhöll Reykjavíkur
SU14.
Karate
Meistaramót Þórshamars,
Hagaskóli SU 14.00.
Kraftlyftingar
íslandsmeistaramót ung-
linga, Garðaskóli LA13.00.
MYNDLIST
Grétar í Nýló
í kvöld hefst málverkasýning
Grétars Reynissonar í Ný-
listasafninu við Vatnsstíg og
stendurtil 9. febrúar, rétt
rúma viku. Opiðvika 16-20,
helgar 14-20.
GunnarÖrn
í Listasafni ASÍ við Grensás-
veg sýnir Gunnar Örn, 40
málverk, 5 skúlptúrar. Opið
virka 16-20, helgar 14-22.
Holland-ísafjörður
I Slunkaríki á Isafirði stendur
yfir sýning á verkum lista-
manna sem numið hafa í Hol-
landi og skipt vikulega, nú:
Erik Petersen frá Hollandi.
OpiðFÖ. 16-18, LA.SU: 15-
18.
Akranes
[ gær hófst sýning Guðmund-
arRúnars Lúðvíkssonar í
Bókhlöðunni áAkranesLolía,
vatnslitir, krít. Á sýningunni
eru flutt tónverk eftir Guð-
mynd og tengjast að ein-
hverju leyti myndverkunum.
FÖ: 16-22.30, LA, SU: 14-21.
Gerðuberg
Sýning á verkum kvenna í
eigu Reykjavíkurborgar, nú
eftir konur lifandi. Stendur til
15.febrúar.
ÍÞRÓTTIR
Handbolti
Flugleiðamótið í Laugardals-
höll ræður ríkjum. Pólland-
Bandaríkin FÖ19.30, ísland-
Frakkland FÖ21.00,
Frakkland-Pólland LA16.30,
Ísland-Bandaríkin LA18.00,
Bandaríkin-Frakkland SU
16.30 og Ísland-Pólland SU
18.00.
í yngri flokkum eru umferðar í
3. flokki kvenna og karla, 4. og
5. flokki karla og leikið víðs-
vegarum land.
James Barbagallo. Leikur píanót
Sinfóníunnar á laugardaginn.
Höggmyndagarðurinn við
Freyjugötu opinn daglega frá
kl. 10-17.
Ásgrímur
Ásgrímssafnið opið í vetur
þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudagafrákl. 13.30-16.
Kjarval
Kjarvalssýning Kjarvalsstöð-
um 14-22.
Silfurbjört
Bogasalur Þjóðminjasafnsins
opinn daglega kl. 13.30-16.
Par stendur yfir sýningin Með
silfurbjarta nál. Verk íslenskra
hannyrðakvenna.
LEIKLIST
Upphitun
Merkastur atburða í Þjóðleik-
húsinu um helgina er frum-
sýning á Upphitun eftir Birgi
Engilberts, leikstjóri Þórhallur
úr austri og vestri á helgartónleikum
Sigurðsson, hlutverk Kristb-
jörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir,
Helga E. Jónsdóttir, Guðrún
Þ. Stephensen, Bryndís Pét-
ursdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Sigurveig
Jónsdóttir, Guörún Þórðar-
dóttir. FÖ: 20.00.
Að auki í Þjóðleikhúsinu um
helgina: Með vífið í lúkunum
LA: 20.00,23.00, Kardímom-
mubærinn, 65. sýning SU:
14.00, og VillihunangTsék-
offsog Frayn, sem núfara að
verða síðustu forvöð að sjá,
SU: 20.00.
Tomog Viv
Alþýðuleikhúsið sýnir á tíu ára
afmæli sínu Tom og Viv eftir
Michael Hastings í leikstjórn
Ingu Bjarnason, aðalleikarar
Sigurjóna Sverrisdóttirog
Viðar Eggertsson. Frumsýnt í
gær, næstu sýningar á Kjar-
valsstöðum LA: 16.00, SU:
16.00, MÁ: 20.30.
Akureyri
Silfurtunglið, sem frumsýnt
var í vikunni í leikstjórn Hauks
J. Gunnarssonar, sýnt FÖ,
LA: 20.30. Jólaævintýri SU:
16.00, - sýningum á því fer að
fækka. Athugið: um helgina
hefjast leikhúsferðir Flugleiða
norður, flug, gisting, leikhús-
ferðirog tækifæri til skíðaið-
kunar í Hlíðarfjalli.
Skotturnar
Skottuleikur Revíuleikhúss-
ins og Brynju Ben sýndur í
Breiðholtsskóla LA: 15.00,
17.00, SU: 16.00. Miðamá
pantaísima 46600.
Rannsí
Rauðhóla-Rannsí Hins
leikhússins í Gamla bíó FÖ:
20.30, LA: 20.30.
Iðnó
Því miður, - uppselt á allar
sýningar helgarinnar, - en
Föstudagur 31. janúar 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21