Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 31.01.1986, Blaðsíða 19
Frásogs- eiginleikar garna- slímhúðar Á morgun fer fram í hátíðasal H.í. doktorsvörn þar sem Ingvar Bjarnason ver ritgerð sem fjallar um rannsóknir á frásogseiginleik- um garnaslímhúðar. Andmæl- endur af hálfu læknadeildar verða prófessor Davíð Davíðsson og Éinar Oddsson læknir. Athöfnin hefst kl. 14.00 Aðalfundur Svarfdælinga Samtök Svarfdælinga í Reykjavík halda aðalfund sinn í safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13 í Reykjavík, fimmtudaginn 6. febrúar og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf, og að því loknu verður spiluð félagsvist. GENGIÐ Gengisskráning 29. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 42,460 Sterlingspund.............. 59,571 Kanadadollar............... 29,949 Dönskkróna................... 4,8250 Norskkróna................... 5,6890 Sænskkróna................... 5,6392 Finnsktmark.................. 7,9231 Franskurfranki............... 5,7828 Belgískurfranki.............. 0,8674 Svissn.franki.............. 20,9451 Holl. gyllini............. 15,7201 Vesturþýskt mark............ 17,7620 Ítölsklíra................... 0,02602 Austurr. sch................. 2,5251 Portug. escudo............... 0,2748 Spánskur peseti.............. 0,2818 Japansktyen.................. 0,21909 Irsktpund.................. 53,733 SDR.......................... 47,0302 Belgiskurfranki................ 0,8551 Holmes og Watson Derrick og Harry sungu sitt síðasta fyrir viku síðan og þeir sem taka við af þeim heiðursmönnum eru engir aðrir en frægasti spæjari allra tíma, Sherlock Homes og sambýlismaður hans og sagnaritari, Watson læknir. Þetta er breskur myndaflokkur í sjö þáttum og að sjálfsögðu er byggt á sögum A. Conan Doyles. Hver þáttur um sig hefur sjálfstæða sögu að segja og í fyrsta þættinum í kvöld fást þeir félagar við að leysa úr vanda konungsins í Bæheimi. Sjónvarp kl. 22.15. Tvær smásögur í Morgunstund Þórhallur Þórhallsson lauk í gær lestri þýðingar sinnar á sögunni „Pési refur“ eftir Kristian Tellerup. f Morgunstund barnanna í dag verða hins vegar lesnar tvær smásögur eftir íslenskan höfund, Einar Loga Einarsson. Sögurnar heita Drengurinn sem öllu gleymdi og Sagan af Stínu sem var svo ódugleg að borða matinn sinn. Rás 1 kl. 9.05. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavfk vikuna31. jan.-6. febr. erl Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartfmi laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadelld: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftall f Hafnarflrði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnar ki. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBÓK - Uplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni I sima 3360. Símsvari er f sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna I síma 1966. ÚTVARP - SJÓNVARP# RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáðuméreyra11 Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.10 Heimsóknarþjónustá Rauða krossins Sig- urður Magnússon flytur erindi. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður,“ - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- sontók samanogles (22). 14.30 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Tónleikar.Tilkynn- ingar. .18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál 20.00 Lögungafólksins 20.40 Kvöldvaka a. Al- þýðuf róðleikur Hall- freðurörn Eiriksson tekur saman og flytur. Annar hluti. b. Sfðasti sfldartúrinn Helga Ein- arsdóttirles minningar- brot eftir Harald Gísla- son. cÚr Ijóðaþýðing- um MagnúsarÁs- geirssonar. ElínGuð- jónsdóttirles.d.Stúlk- aná Þingvallavegín- um Óskar Ingimarsson lesdraugasögusem Jón Gíslason skráði. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frátónskáldum Atli HeimirSveinsson kynnir „Islandsforleik" eftirJónLeifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiu sálma 22.30 KvöldtónleiKar 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur- TómasR. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpá Rás 2 tit kl. 03.00. RAS 2 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið Stjórn- andi: Valdis Gunnars- dóttir. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tónl- istarþætti með íþróttai- vafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin Stjórn- andi: Þórarinn Stefáns- son. 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úröllum heimshornum. 22.00 NýræktinSnorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, inn- lendaogerlenda. 23.00 Ánætuvaktmeð VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar í þrjár mín- úturkl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. SJ0NVARPIÐ 19.15 Ádöfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.25 Barnamyndirfrá Norðurlöndum. Átta loppurog tvö skott. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Rokkarnirgeta ekki þagnað. 2. Pax Vobis. Tónlistarþáttur fyrirtáninga. 21 Ub Kastijos. Þátturum innlendmálefni. Um- sjónarmaður Einar Sig- urðsson. 21.35. íþróttir. 22.00 Þingsjá. Umsjónar- maður Páll Magnússon. 22.15 Ævintýri Sherlock Holmes. Nýr flokkur- Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur i sjö þátt- um sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doy- les. Aðalhlutverk: Jer- emy BrettogDavid Burke. I þáttunum eru rakin sjö ævintýri fræg- asta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sambýlismanns hans og sagnaritara, Wats- ons læknis. I fyrsta þætti leysa þeirfélagarúr vanda konungsins í Bæ- heimi. Þýðandi Björn Baldursson. 23.10 Seinnifréttir. 23.15 DaisyMiller. Bandarísk bíómynd frá 1974 gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Henry James. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Cloris Le- achmanogMildred Natwick. Myndingerist áöldinnisem leið. Hún rekur sumarástir ungs Bandarikjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkió hittist á hóteli í Sviss en þaðan liggurleiðintilRómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 01.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. LÆKNAR Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspftalans opin millikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,slmi81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......slmi 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkviiið og sjúkrabflar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið I Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virkadagafrámorgnitil kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmártaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17 til kl. 8. Símislmi á helgidögum Raf magns- veltan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólagið, Skógarhlfð 9. Opiðþriðjud. kl. 15-17.S(mi 621414. Læknisráðgjöffyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýslngarum ónæmistærlngu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hríngt í slma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar erukl. 13-14áþriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). KynningarfundiríSlðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrlfstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylg jusendingar út- varps til útlanda: Sentverður á 15385kHz, 19.50m:KI. 1215og 1245tilNorðurlanda. Kl. 1245 til 1315 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315til 1345tilausturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9675 kHz 31.00m: Kl. 1935/45 til1855 tilNorður- landa. Á 9655kHz, 31.07m: Kl. 1935/45 «12015/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. (sl. tlmi sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.