Þjóðviljinn - 18.02.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.02.1986, Qupperneq 12
Verkamannabústaðir í Kópavogi Fannborg 2 (III. hæð suðurendi) - Sími 91-45140 A UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir umsóknum um íbúðir sem koma til úthlutun- ar á árinu 1986. Hér er um að ræða nýjar íbúðir á Suðurhlíðarsvæði og eldri íbúðir sem koma til endursölu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif- stofu Kópavogs að Fannborg 2, 4. hæð. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 28. febrúar 1986. SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI Hjúkrunarfræðingar Á sjúkrahúsi Skagfirðinga eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar nú þegar. Staða hjúkrunardeildarstjóra á nýrri 28 rúma hjúkrunardeild. Æskilegt að viðkom- andi hafi sérnám eða starfsreynslu í öldrun- arhjúkrun og geti hafið störf sem fyrst. Stöður hjúkrunarfræðinga á sömu deild. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 1. mars 1986. Allar nánari upplýsingar um launakjör, húsnæði og annað veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95- 5270. Stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga Bókavarðarstaða í Norræna húsinu í Reykjavík Umsóknarfrestur um stöðu yfirbókavarðar, sem auglýst var laus til umsóknar þ. 26. janúar, hefur verið framlengdur til 31. mars 1986. Forstjóri Norræna hússins. NORRÆNA HÚSIÐ Auglýsing um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical sci- ence). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1987-88. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkj- unum sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild Landspítalans (s. 91 -29000). - Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. febrúar 1986. Útför fööur míns, tengdaföður og afa Sveinbjörns Guðlaugssonar fyrrverandi bifreiðarstjóra á Þrótti sem andaðist 9. febrúar að Hrafnistu, Hafnarfirði, fer fram miðvikudaginn 19. febrúar kl. 15 í Fossvogskirkju. Margrét Sveinbjörnsdóttir, tengdasonur og barnabörn. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU Beint fyrir ofan rúmið þitt, Beta. Og draugarnir uppi á lofti koma til þín í nótt! KROSSGÁTA NR. 110 Lárétt: 1 bjartur 4 vísa 6 utan 7 samtals 9 báru 12 órólegra 14 hættumerki 15 megna 16 lykt 19 hlýi 20 úrkoma 21 gnægð Lóðrétt: 2 grænmeti 3 krot 4 fljót 5 loga 7 hjálp 8 lás 10 veiðarfæri 11 kvendýrið 13 auð 17 mjúk 18 þrif Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ósar 4 sofa 6 ætt 7 dæll 9 ísak 12 illan 14 góð 15 enn 16 urðar 19 uggi 20 uppi 21 aftra Lóðrétt: 2 snæ 3 ræll 4 stía 5 fúa 7 dyggur 8 liðuga 10 snerpa 11 kynduga 13 lið 17 rif 18 aur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.