Þjóðviljinn - 18.02.1986, Page 13

Þjóðviljinn - 18.02.1986, Page 13
Hœgri stjórn - stjórn með þátttöku Alþýðubandalagsins ÞETTA ER MUNURINN Á síðustu þremur árum hefur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar lœkkað um helmingframlög ríkissjóðs til sameiginlegra verkefna ríkis ogsveitarfélaga, s.s. til byggingar grunnskóla, dagvista, mennta-og fjölbrautaskóla, sjúkrahúsa og heilsugœslustöðva, hafnarframkvœmda ogflugvallargerðar. Þessi niðurskurður bitnar á sveitarfélögum um land allt og veikir aðstöðuþeirra til að bæta þjónustu við íbúasína Árið 1983 á síðustu fjárlögum ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens, námu þessi ríkisframlög samtals 985,2 milljónum króna á verðgildi þessa árs. Árið 1986 er varið til þessara sömu verkefna samtals 494,5 milljónum króna. Skerðing ríkisframlags er hér sýnd í pró- sentum og miðað er við verðlag á miðju ári 1986. Framlög ríkissjóðs 1983 = 100% Samtals 1983: 985,2 1986: 494,5 Þessi framlög þyrftu að hækka um 99,2% til að ná sama verðgildi og ríkisframlögin til sömu verkefna 1983. Ríkisframlög 1983 og 1986 sýnd í milljónum króna á verðlagi miðs árs 1986. 1983: 195,4 1986: 120,0 1983: 54,3 1986: 40,0 1983: 92,9 1986: 47,1 Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar 1983: 302,0 1986: 118,1 Hafnarframkvæmdir 1983: 247,5 1986: 108,3 Flugvallarframkvæmdir 1983:93,1 1986:61,0 Þrl&judagur 18. febrúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.