Þjóðviljinn - 23.04.1986, Qupperneq 11
Útivist
Ferðir á
morgun
1. kl. 10.30 Þjóðleið mánaðar-
ins: Svínaskarð. Þessi forna þjóð-
leið úr Kjósarskarði yfir að
Hrafnhólum var fjölfarin fyrrum.
Gott útsýni úr skarðinu. Tiltölu-
lega auðveld leið. Verð 400 kr. 2.
kl. 10.30 Móskarðshnúkar.
Svínaskarðsleið gengin að hluta.
Verð 400 kr. 3. kl. 13 Sumar-
kinn-Tröllafoss. Gengin ný
skemmtileg leið hjá Haukafjöll-
um í tilefni sumarkomu. Verð
400 kr. frítt f. börn m. fullorð-
num. Brottför frá BSÍ, bensín-
sölu.
Húnvetningar
7IDAG
Sumarfagnaður
Sumarfagnaður Húnvetninga-
félagsins verður í Domus Medica
miðvikudaginn 23. apríl (síðasta
vetrardag) og hefst kl. 22.00.
Skemmtiatriði kl. 23.00. Upp-
lyfting leikur.
Nefndin.
Hannes Pétursson
GENGIÐ
Gengisskráning
22. apríl 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar........... 41,020
Sterlingspund.............. 62,412
Kanadadollar............... 29,638
Dönskkróna.................... 5,0759
Norskkróna.................... 5,8772
Sænskkróna.................... 5,7958
Finnsktmark................... 8,2585
Franskurfranki................ 5,8755
Belgískurfranki............... 0,9164
Svissn. franki............... 22,3390
Holl. gyllini.............. 16,6039
Vesturþýskt mark............. 18,7477
itölsklira................... 0,02731
Austurr. sch.................. 2,6727
Portug.escudo................. 0,2800
Spánskur peseti............... 0,2944
Japansktyen................... 0,24140
Irsktpund.................. 56,870
SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,9310
Belgískurfranki................ 0,9078
Kvöldstund með Hannesi
I kvöld verður4ýndur klukku-
tíma þáttur helgaður Hannesi
skáldi Péturssyni, og eru umsjón-
armenn bókmenntafræðingarnir
Arni Sigurjónsson og Örnólfur
Thorsson.
Þátturinn er tekinn upp í
Reykjavík og á Sauðárkróki, rætt
við skáldið á heimili þess. Hann-
es les nokkur ljóða sinna í þættin-
um, og frumflutt verður lag
Hjálmars H. Ragnarssonar tón-
skálds við ljóðið í Grettisbúri,
Kristinn Sigmundsson syngur við
píanóundirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar og myndskreytingu
Snorra Sveins Friðrikssonar. Þá
verður rætt við Pál Valsson bók-
menntafræðing sem hefur rann-
sakað feril Hannesar og skrifað
um hann.
Þáttinn um Hannes átti upp-
haflega að sýna um páskana, og
hefur hann verið í vinnslu frá ára-
mótum.
Sjónvarp kl. 20.40.
Ferðafélagið
Félagsfundur
á laugardag
Almennur félagsfundur verður
haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105
laugardaginn 26. apríl og hefst kl.
13.30 stundvislega. Rætt um starf
Ferðafélags íslands. Fararstjórar
Ferðafélagsins sérstaklega beðn-
ir um að mæta.
Ferðafélag Islands.
QD
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 18.-24. apríl er í Vest-
urbæjar Apóteki og Háaleltis
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öör-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-19
og laugardaga 11-14. Slmi
651321.
Apótek Kef lavikur: Opið
virkadagakl.9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á að
sina vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12 og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýsingar
erugefnar í slma 22445.
SJUKRAHUS
Landspitalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardelld
Landspítalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladaga kl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinniísíma51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17og um helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni i sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Miðvikudagur
23. apríl
RÁS 1
7.00veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05Morgunstund
barnanna: „Eyjan
hans múminpabba"
eftirTove Jansson.
Steinunn Briem þýddi.
Kolbrún Pétursdóttir les
(7).
9.20Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurveiurog kynnir.
9.45Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05Daglegtmál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sig-
urðurG.Tómasson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Hin gömlu kynni.
Valborg Bentsdóttir sér
umþáttinn.
1110 Norðurlandanótur.
Ólafur Þórðarson kynn-
ir.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30Ídagsinsönn-Frá
vettvangi skólans.
UmsjómKristinH.
Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalif í Reykjavík"
eftir Jón Óskar. Höf-
undurles aðrabók:
„Hernámsáraskáld" (7).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Hvað f innst ykkur?
Umsjón: Örn Ingi. (Frá
Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar:
Tónlist eftir Johannes
Brahms.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal etnis: „Drengur-
innfrá Andesfjöllum"
eftir Christine von Hag-
en. Þorlákur Jónsson
þýddi. Viðar Eggertsson
les (14). Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úratvinnulífinu-
Sjávarútvegur og f isk-
vinnsla. Umsjón:
Magnús Guðmunds-
son.
18.00 Á markaði. Þáttur í
umsjá Bjarna Sigtryggs-
sonar.
18.15Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknum
háskólamanna. Krist-
ján Árnason dósent tal-
ar um íslenskan nútíma-
framburð.
20.00 Hálftíminn. Elín
Kristinsdóttirkynnir
popptónlist.
20.30 Iþróttir. Umsjón:
Ingólfur Hannesson.
20.50 Tónmál. Umsjón:
Soffía Guðmundsdóttir.
(FráAkureyri).
21.30 Sveitin mín. Um-
sjón: HildaTorfadóttir
(FráAkureyri).
22.20 Bókaþáttur. Um-
sjón:NjörðurP. Njarð-
vík.
23.00 Vetur kvaddur.
sameiginleg dagskrá á
báðumrásum.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
#K-
h t|jr
SJÓNVARPIÐ
u
RÁS 2
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Kristján Sig-
urjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Eftirtvö. Stjórnandi:
Jón AxelÓlafsson.
15.00Núerlag.
16.00 Dægurflugur.
17.00 Þræðir. Stjórnandi:
AndreaJónsdóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Hringrásin.
21.00Hitt og þetta.
22.00 Kvöldsýn.
23.00 Vetur kvaddur.
24.00 Á næturvakt með
Gunnlaugi Helgasyni og
Margréti Blöndal.
19.00 Kveðjustundin
okkar. I síðasta þætt-
inum í vetur verður þetta
meðal efnis: Ný barna-
mynd, Vorsagaeftir
Heiðdísi Norðfjörð,
myndir teiknaði Sigrún
Eldjárn, Kársness-
kórinn syngur, nemend-
ur úr Tónskóla Sigur-
sveins leika á fiðlu, ferð
leikf anganna iýkur og
Spúkarnir skemmta.
Lobbihefurfengið
heimþrá, hann kveður
því og siglir heimleiðis á
varðskipi. Umsjónar-
maður Jóhanna Thor-
steinson.Stjórnupp-
töku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
mali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Kvöldstund með
listamanni-Hannes
Pétursson. Rætt er við
Hannes Pétursson
skáldáheimilihansá
Álftanesi og fylgst með
honumnorðurá
Sauöárkrók. Umsjónar-
menn Árni Sigurjónsson
og Örnólfur Thorsson.
Stjórnupptöku:Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
21.55 A iíðandi stundu -
Lokaþáttur. Þátturmeð
blönduðu efni. Bein út-
sending úr sjónvarpsal
eða þaðan sem atburðir
líðandistundareru að
gerast ásamt ýmsum
innskotsatriðum. Um-
sjónarmenn:Ómar
Ragnarsson, Agnes
Bragadóttirog Sig-
mundur Ernir Rúnars-
son. Stjórn útsendingar
ogupptöku:ÓliÖrn
Andreassen og Tage
Ammendrup.
23.15Hótel. 10. Blekk-
ingar. Bandariskur
myndáflokkur í 22 þátt-
um. Aðalhlutverk: Jam-
es Brolin, Connie Sell-
ecca, Anne Baxter,
John Davidson og Jean
Simmons.
00.05 Fréttir i dagskrár-
lok.
03.00 Dagskrárlok
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.
...J fl
\ L\
SUNDSTAÐIR
L4EKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavik.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... simi 5 11 00
Sundhöllin: Opiö mánud.-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalsiaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud.-
föstud. 7.00-120.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud.8.00-
15.30. Gutubaðið ÍVesturbæ-
jarlauginni: Opnunarlíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB í
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavikur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
' Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- ’
dagakl.9-13.
Varmáriaug i Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30.Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl. 10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
NeyðarvaktTannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðln
Ráðgjöf (sálf ræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húslnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýslngarum
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefa upp nafn.
Viðtalstimar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Sfminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vik, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, SÍmi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). KynningarfundiríSiðu-
múla3-5fimmtud.kl.20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traöarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m,kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á9675KHZ, 31,0 m„
kl. 18.55-19.36/45.Á5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.