Þjóðviljinn - 23.04.1986, Side 12

Þjóðviljinn - 23.04.1986, Side 12
BLAÐBERA VANTAR FYRIR SUMARIÐ LÁTIÐ SKRÁ YKKUR STRAX DJÚÐVILJINN 108 Reykjavík Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1986 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða framhaldsnáms erlendis. Fjár- hæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 1 millj. ísl. kr. og mun henni varið til að styrkja menn er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships" - skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 1. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina og meðmæla, svo og upplýsingar um starfsferil og ritverkaskrá. Þá skal tekið fram hvers konar rannsóknir eða framhaldsnám umsækj- andi ætli að stunda, viö hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. - Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytiö, 18, apríl 1986. Til sölu íbúðarhús Tilboð óskast í húseignirnar: íbúðarhús að Flatey í Mýrarhreppi Austur- Skaftafellssýslu ásamttilheyrandi ieigulóðarréttindum. Stærð hússins og bílskúrsins er 467m3. Brunabótamat er kr. 4.100.000.- Húsiðstendurtil sýnis föstudaginn 25. apríl n.k. milli kl. 2-5 e.h. íbúðarhús að Leiti í Mýrarhreppi Vestur-ísafjarðarsýslu ásamt hluta jarðarinnar. Stærð hússins er 495m3, bruna- bótamater kr. 2.701.000.- Húsið verðurtilsýnistöstudaginn 25. apríl n.k. milli kl. 2-5 e.h. Tilboðseyðublöð liggja frammi á ofangreindum stöðum og á okrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri eigi síðar en 2. maí n.k. fyrir kl. 11:00 f.h. og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ÁSTARBIRNIR 7 Nei, nei, getur ekki tengdamamma komið seinna? 7, Mér finnst eins og eitthvað hafi verið að koma upp á milli okkar að undanförnu GARPURINN FOLDA BORGARTUNI 7, PÓSTHÓLF 1450, 125 REYKJAVÍK. AUGLÝSING Óskað er eftir starfskrafti í fullt starf í mötu- neytið Arnarhvoli. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli fyrir 28. apríl 1986. Fjármálaráðuneytið í BLÍDU OG STRÍÐU Sveitarstjórnir og umhverfismál Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til ráðstefnu að Kjar- valsstöðum föstudaginn 25. og laugardaginn 26. apríl um stefnu sveitarfélaga í umhverfismálum, og hefst hún kl. 9.00 árdegis báða dagana. Á ráðstefnunni verður m.a. rætt um samstarf svéitarfélaga, fagfólks og áhugamannafélaga, sem starfa á sviði umhverf- ismála til þes að samræma störf þessara aðila. Flutt verða tíu framsöguerindi, m.a. um grænu svæðin í skipulaginu og um val trjátegunda við hinar ýmsu aðstæður víðs vegar um land. Meðal framsögumanna eru tveir danskir sérfræðingar. Fyrri ráðstefnudaginn verður skoðunarferð um útivistar- svæði og heimsótt verður Skógræktarstöð Skógræktarfé- lags Reykjavikur í Fossvogi. í þátttökugjaldi, sem er 2500 krónur, er innifalin þessi skoðunarferð, hádegisverður og kaffiveitingar báða dagana og ráðstefnugögn, s.s. kynning- arrit um átak í trjárækt á höfuðborgarsvæðinu. Ákveöið hefur verið, að ráðstefna þessi sé opin öllu áhuga- fólki um umhverfismál. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Slml 10300 - PAalMH OIOO - loo ItayklMik KROSSGATA NR. 141 Lárétt: 1 tregur 4 saklaus 6 orka 7 grömu 9 ginna 12 heiðurinn 14 amb- oð 15 stjórnaði 16 vondan 19 ör 20 skjögra 21 spónn Lóðrétt: 2 fljót 3 skarn 4 lasleiki 5 slungin 7 skurn 8 aumingja 10 bandið 11 gæfan 13 hár 17 draup 18 karl- mannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skóg 4 rusl 6 æði 7 hlóð 9 smán 12 lista 14 rög 15 get 16 urgur 19 næði 20 niða 21 ufsar Lóðrétt: 2 kal 3 gæði 4 rist 5 sjá 7 hörund 8 ólguðu 10 magrir 11 nýtnar 13 sög 17 rif. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. apríl 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.