Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 6
Blaðburðarfólk þ* 4 * b ** iress.
Ef þú ert morgunh
Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjóðviljaiis, sími 681333 i —
MINNING
Eriendur Gauti Vilbergsson
línumaður Egilsstöðum
Ætíð er samferðamaður hverf-
ur bak móðunnaa miklu reikar
hugur manns til baka, til sam-
verustunda í blíðu og stríðu - fjöl-
skyldan, frændur, vinir og sam-
starfsmenn eru þeir samferða-
menn sem eru fyllingin í huga
manns.
Þótt búist sé við og beðið sé
eftir brottför samferðamanns er
sem myndist tómarúm, ekki að-
eins í umhverfi, heldur einnig í
sjálfum okkur, þegar hann kveð-
ur okkar jarðneska líf.
í umhverfi eigins sjálfs hrann-
ast upp óveðursský þegar slys ber
að höndum og ungmenni er frá
okkur tekið. Við finnum til og
skiljum eigin vanmátt að mæta
I.maí dagskrá Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna
í Reykjavík
1. Safnast saman á Hlemmtorgi kl. 13.30. Ræöumenn verða: Aðalheiöur Bjarn- 2. Kl. 14 verður gengið niður Laugaveg á freðsdóttir, form. Sóknar, Ragnheiður Lækjartorg, þar sem haldinn verður úti- Ásta Pétursdóttir frá BSRB. Ávarp flytur fundur. Linda Ósk Sigurðardóttir, formaður Iðn- 3. Útifundir hefst kl. 14.30. nemasambands íslands. Fundarstjóri
verður Ragna Bergmann, formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar.
Sölubörn. Merki dagsins verða afhent sölubörnum frá kl. 11 á Hlemmi.
1. maí nefnd Suðurlandsbraut 30.
Dagsbrúnarmenn!
Sýnið öfluga samstöðu í kjarabaráttunni.
Fjölmennið í kröfugöngu
og á útifund verkalýðsfélaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún
óvæntum atvikum í nútíð, hvað
þá að skilja eða skynja hvað
framtíðin ber í skauti sér.
Gauti Vilbergsson var ungur
og hraustur, fullur af lífsþrótti
heilbrigðs líkama, við spyrjum
hvers vegna? Hver er tilgangur
alls þessa?
Gauti fæddist 16. júlí 1967
sonur hjónanna Soffíu Erlends-
dóttur og Vilbergs Lárussonar.
Hann var yngstur sex barna
þeirra hjóna sem nú sjá að baki
öðrum syni sínum af slysförum.
Gauti var samferðamaður minn á
mörgum vegum, ég fluttist til Eg-
ilsstaða á fæðingarári hans og
varð þá samstarfsmaður föður
hans, sem og síðan. Gauti var
vinur barna minna og síðast en
ekki síst var Gauti samstarfsmað-
ur minn síðastliðin ár.
Aðeins 15 ára hóf hann störf
hjá Rafmagnsveitum ríkisins á
Egilsstöðum við línuvinnu. Hann
sýndi mikinn metnað og hörku í
erfiðu starfi og var ótrúlega fljótt
viðurkenndur af sér eldri og
reyndari samstarfsmönnum sem
fullgildur línumaður í brauðstriti
bónuskerfa nútímans.
Þeir sem til þekkja vita hvað
við er átt, enda hefur margur
góður og gegn drengur þurft frá
starfi að hverfa, vegna þeirra
krafna sem slík störf setja
mönnum.
Gauti var félagi félaga sinna,
sem sýndi í daglegum störfum til- -
litssemi, lét deilur og þrætur fram
hjá sér fara, og fór þær leiðir sem
honum þóttu henta og bestar
voru fyrir starfið.
Guð blessi minningu góðs
drengs og styrki foreldra og
systkini í sárum harmi.
Erling Garðar Jónasson.
Aðalfundur
Þinghóls hf.
Aöalfundur Þinghóls hf. verður haldinn laugar-
daginn 3. maí nk. í húsnæöi félagsins aö Hamra-
borg 11, Kópavogi.
Dagskrá fundarins veröur samkvæmt samþykkt-
um félagsins um aðalfundi.
Fyrir fundinum liggur einnig tillaga stjórnar fé-
lagsins um aö afhenda Alþýðubandalaginu í
Kópavogi nýtt húsnæöi til afnota fyrir starfsemi
sína.
Stjórnin.
A
iS&A
Skólaskrifstofa
Kópavogs
Kennarastöður
Stööur yfirkennara við Hjallaskóla og Snælands-
skóla eru lausar til umsóknar frá og með 1. ágúst
n.k.. Þá vantar kennara í myndmennt og heimilis-
fræöi viö grunnskóla Kópavogs.
Skólaritari
Staða skólaritara er laus viö Digranesskóla.
Skólafulltrúi
ÞJðÐVILJINN
blaðið
sem
vitnað
erí .
//>y
<?>