Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 12
FLÓAMARKAÐURINN Einstaklingsíbúð Skólastúlka utan af landi óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð á leigu frá 1. september. Helst í vesturbæ, eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 15721. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og húsmuni. Fornverslunin Grettisgötu 3, sími 13562. Kvöldvinna Óska eftir starfi við ræstingu ca. 3 kvöld í viku helst í Kópavogi eða nágrenni. Sími 46897. Til sölu Barnavagn mjög vel með farinn. Verð kr. 9.000.- Upplýsingar í síma 20173. Sveit Vantar 12 ára stúlku í sveit í sumar. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 94- 4833. Hestamenn athugið! Til sölu er mjög lítið notaður íslensk- ur hnakkur, íslensk hnakktaska, beisli og fleira. Upplýsingar í síma 35899. Kojur - kojur Okkur vantar kojur fyrir litlu tví- burana okkar. Vinsamlegast hring- ið í síma 15719 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farið einstakl- ingsrúm, sófasett og kommóður. Upplýsingar í síma 22630. Til sölu Kawasaki AE50, árgerð '84. Verð 45.000. Fallegt hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 99-6305. Parket-slípunin ORG Slípum og lökkum öll viðargólf. Vönduð vinna, vanir menn. Upplýs- ingar í síma 20523. Gestalt-námskeið með Terry Cooper verður haldið helgina 3. og 4. maí. Gestalt meðferð kennir okkur að í stað þess að vera leiksoppar um- hverfis eða annars fólks getum við stjórnað líðan okkar með því að taka ábyrgð á tilfinningum okkar, hugsunum og líkama. Gestalt nám- skeið er tækifæri til að breyta lífi okkar. i vernduðu umhverfi getum við kannað og tjáð tilfinningar, sem við erum vön að byrgja inni. Terry Cooper er þekktur breskur sál- læknir. Hann hefur komið 8 sinnum til Islands. Upplýsingar og skráning hjá Daníel í síma 18795 eftir kl. 18. ' Húsnæði óskast Kennara í Öldutúnsskóla í Hafnar- firði vantar litla íbúð sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 51546 á skólatíma eða í síma 40828 eftir kl. 19. íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu í Selja- hverfi. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma 71624 á kvöldin. Atvinna óskast Ég er 16 ára piltur og mig vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina, líka sveit. Upplýsingar í síma 52113. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð, fullbúin hús- gögnum, til leigu í maímánuði (ef til vill maí-júlf). Upplýsingar í síma 32742. íbúð - heimilisaðstoð Hvaða afi og amma vilja aðstoða útivinnandi hjón með 3 börn, 8,7 og 1V2 árs við barnagæslu og hússtörf gegn stórri 4-5 herbergja séríbúð við Laufásveg? Upplýsingar í síma 16908. Sértilboð Mikið úrval af svefnbekkjum. Einnig önnur húsgögn. Mjög ódýrt. Fló- amarkaður Dýraverndunarsam- bandsins Hafnarstræti 17, kjall- Til sölu ítölsk leðurstígvél eins og allir vilja eiga. Stærð 39, svört með brúnum kanti. Upplýsingar í síma 29105 milli kl. 5 og 7. Til sölu sófasett, 3+1 + 1. Upplýsingar í síma 24176 eftir kl. 20 á kvöldin. Sumardekk svo til ný (165x 13). Seljast ódýrt. Á sama stað er til sölu bílútvarp með kassettutæki. Upplýsingar í síma 21647. Húsgögn - ísskápur ísskápur, rúm og fleiri húsgögn til sýnis og sölu að Hverfisgötu 64, miðhæð, milli kl. 3 og 8 næstu daga. Fyrirtaks Skodi '80 model rauður Skodi til sölu. í góðu lagi og ákaflega vel útlítandi. Selst á 50.000. Upplýsingar í síma 27117. Golfsett Golden Ram (karlasett): 3-pw+3 Ben Hogan trékylfur ásamt með góðum poka á góðu verði. Upplýs- ingar gefur Ásgerður í síma 29321. Nú er tiltektartíminn í skápum, geymslum, háaloftum og kjöllurum. Við þiggjum með þökkum það sem þið getið ekki not- að lengur og seljum það til ágóða fyrir dýravernd. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður Sambandsdýr- averndunarfélaga íslands, Hafn- arstræti 17, kjallara. Opið mánu- daga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 2-6. Nánari upplýsingar í símum: 22916, 82640, 12829, 42580. YKKAR STUÐNINGUR - OKKAR HJÁLP. Raflagna- og dyrasímapjón- usta Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Góð greiðslukjör og greiðslukorta- þjónusta. Löggiltur rafverktaki. Simi 651765, símsvari allan sólar- hringinn 651370. Húsnæði óskast - er á götunni Ung kona, áreiðanleg og reglusöm, óskar eftir húsnæði í Reykjavík sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 26536. SKUMUR BLAÐBERA VANTAR FYRIR SUMARIÐ LÁTIÐ SKRÁ YKKUR STRAX DJÓÐVILJINN ASTARBIRNIR Aumingja þreytti bangsinn minn. Góða nótt! ( Hann er örugglega að dreyma. En mér líkar ágætlega við þann draum! 'fáSÍZi&JgSÍ*: GARPURINN ^^rSÍ~ / l'l U>"A\ ^ v fg* FOLDA Ousch/ mrwrrr lil'i- "'iiil'f 1 i|iijjmjuiuiuiiimi- m—aqBni á| Það er greinilegt að smekkurinn er misjafn! I BLHE)U OG STRIÐU Þetta var síðasti dagurinn á stofunni. Jóhanna kemur aftur í fulla vinnu! Talaðu ekki um L læknastofur við mig. |N Ég hata þær! ^- (7 «3 I HLi. 1 iT TTr^^Síi? i ;! w/l Hf _ l Kannski er það þess vegna sem við erum kölluð sjúklingar! .. ., 2 ' ¦' s KROSSGÁTA NR.145 Lárétt: 1 styggja 4 hnoða 6 seinkun 7 káf 9 hanga 12 friðsamleg 14 títt 15 skap 16 sveiar 19 slæmt 20 vangi 21 . fuglar Lóðrétt: 2 hlass 3 sigaði 4 styrki 5 gangur 7 heiðarlegir 8 ílát 10 hrellir 11 ríkidæmið 13 hlaup 17 eldstæði 18 keyra Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 gróf 4 fund 6 Eir 7 ball 9 ósar 12 áleit 14 átt 15 rök 16 niðri 19 unað 20 okar 21 risti Lóðrétt: 2 róa 3 fell 4 frói 5 nía 7 bráðum 8 látnar 10 striki 11 ríkari 13 eið 17 iði 18 rot ¦ ¦' ¦ ¦ 7 • ¦ • 10 11 12 13 ¦ 14 ¦ ¦ ¦ ¦_ 17 1t 19 ¦ ¦ ¦ " _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.