Þjóðviljinn

Date
  • previous monthMay 1986next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðviljinn - 01.05.1986, Page 12

Þjóðviljinn - 01.05.1986, Page 12
FLÓAMARKAÐURINN Einstaklingsíbúð Skólastúlka utan af landi óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð á leigu frá 1. september. Helst í vesturbæ, eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 15721. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og húsmuni. Fornverslunin Grettisgötu 3, sími 13562. Kvöidvinna Óska eftir starfi við ræstingu ca. 3 kvöld í viku helst í Kópavogi eða nágrenni. Sími 46897. Til sölu Barnavagn mjög vel með farinn. Verð kr. 9.000.- Upplýsingar í sima 20173. Sveit Vantar 12 ára stúlku í sveit í sumar. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 94- 4833. Hestamenn athugið! Til sölu er mjög lítið notaður íslensk- ur hnakkur, íslensk hnakktaska, beisli og fleira. Upplýsingar í síma 35899. Kojur - kojur Okkur vantar kojur fyrir litlu tví- burana okkar. Vinsamlegast hring- ið i síma 15719 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farið einstakl- ingsrúm, sófasett og kommóður. Upplýsingar í síma 22630. Til sölu Kawasaki AE50, árgerð ’84. Verð 45.000. Fallegt hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 99-6305. Parket-slípunin ORG Slípum og lökkum öll viðargólf. Vönduð vinna, vanir menn. Upplýs- ingar í síma 20523. Gestalt-námskeið með Terry Cooper verður haldið helgina 3. og 4. maí. Gestalt meðferð kennir okkur að í stað þess að vera leiksoppar um- hverfis eða annars fólks getum við stjórnað líðan okkar með því að taka ábyrgð á tilfinningum okkar, hugsunum og líkama. Gestalt nám- skeið er tækifæri til að breyta lífi okkar. i vernduðu umhverfi getum við kannað og tjáð tilfinningar, sem við erum vön að byrgja inni. Terry Cooper er þekktur breskur sál- læknir. Hann hefur komið 8 sinnum til íslands. Upplýsingar og skráning hjá Daníel í síma 18795 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Kennara í Öldutúnsskóla í Hafnar- firði vantar litla íbúð sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 51546 á skólatíma eða í síma 40828 eftir kl. 19. íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu í Selja- hverfi. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma 71624 á kvöldin. Atvinna óskast Ég er 16 ára piltur og mig vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina, líka sveit. Upplýsingar í síma 52113. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð, fullbúin hús- gögnum, til leigu í maímánuði (ef til vill maí-júlí). Upplýsingar í síma 32742. íbúð - heimilisaðstoð Hvaða afi og amma vilja aðstoða útivinnandi hjón með 3 börn, 8,7 og 11/2 árs við barnagæslu og hússtörf gegn stórri 4-5 herbergja séríbúð við Laufásveg? Upplýsingar í síma 16908. Sértilboð Mikið úrval af svefnbekkjum. Einnig önnur húsgögn. Mjög ódýrt. Fló- amarkaður Dýraverndunarsam- bandsins Hafnarstræti 17, kjall- ara. Til sölu ítölsk leðurstígvél eins og allir vilja eiga. Stærð 39, svört með brúnum kanti. Upplýsingar í síma 29105 milli kl. 5 og 7. Til sölu sófasett, 3+1 + 1. Upplýsingar í síma 24176 eftir kl. 20 á kvöldin. Sumardekk svo til ný (165x 13). Seljast ódýrt. Á sama staö er til sölu bilútvarp með kassettutæki. Upplýsingar í síma 21647. Húsgögn - ísskápur Isskápur, rúm og fleiri húsgögn til sýnis og sölu að Hverfisgötu 64, miðhæð, milli kl. 3 og 8 næstu daga. Fyrirtaks Skodi '80 model rauður Skodi til sölu. í góðu lagi og ákaflega vel útlítandi. Selst á 50.000. Upplýsingar í síma 27117. Golfsett Golden Ram (karlasett): 3-pw+3 Ben Hogan trékylfur ásamt með góðum poka á góðu verði. Upplýs- ingar gefur Ásgerður í síma 29321. Nú er tiltektartíminn í skápum, geymslum, háaloftum og kjöllurum. Við þiggjum með þökkum það sem þið getið ekki not- að lengur og seljum það til ágóða fyrir dýravernd. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður Sambandsdýr- averndunarfélaga íslands, Hafn- arstræti 17, kjallara. Opið mánu- daga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 2-6. Nánari upplýsingar í símum: 22916, 82640, 12829, 42580. YKKAR STUÐNINGUR - OKKAR HJÁLP. Raflagna- og dyrasímaþjón- usta Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Góð greiðslukjör og greiðslukorta- þjónusta. Löggiltur rafverktaki. Sími 651765, símsvari allan sólar- hringinn 651370. Húsnæöi óskast - er á götunni Ung kona, áreiðanleg og reglusöm, óskar eftir húsnæði í Reykjavík sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 26536. BLAÐBERA VANTAR FYRIR SUMARIÐ LÁTIÐ SKRÁ YKKUR STRAX DJÓÐVKLJINN e íiÖ & ex& tUvCt stó DJÓÐVIIJINN SKUMUR Heyrðu vinur. Er þetta teiknimyndasaga' um fugla eða er þettal ekki teiknimyndasaga' W um fugla? GARPURINN FOLDA Ouscu! ppimuiumu^ ^ Það er greinilegt að smekkurinn er misjafn! Þetta var síðasti dagurinn á stofunni. Jóhanna kemur aftur i fulla vinnu! I BLHDU OG STRKÐU Talaðu ekki um læknastofur við mig. Ég beið í tvo tíma. Hugsaðu þér. Og las Kannski er það þess vegna sem við erum uð sjúklingar! KROSSGÁTA NR. 145 Lárétt: 1 styggja 4 hnoða 6 seinkun 7 káf 9 hanga 12 friðsamleg 14 títt 15 skap 16 sveiar 19 slæmt 20 vangi 21 fuglar Lóðrétt: 2 hlass 3 sigaði 4 styrki 5 gangur 7 heiðarlegir 8 ílát 10 hrellir 11 ríkidæmið 13 hlaup 17 eldstæði 18 keyra Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróf 4 fund 6 Eir 7 ball 9 ósar 12 áleit 14 átt 15 rök 16 niðri 19 unað 20 okar 21 risti Lóðrétt: 2 róa 3 fell 4 frói 5 nía 7 bráðum 8 látnar 10 striki 11 ríkari 13 eið 17 iði 18 rot.

x

Þjóðviljinn

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
57
Assigiiaat ilaat:
16489
Saqqummersinneqarpoq:
1936-1992
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
31.01.1992
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Ilassut:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue: 97. tölublað (01.05.1986)
https://timarit.is/issue/224761

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

97. tölublað (01.05.1986)

Actions: