Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 10
-----------BiB-----------
SÍWii
ÞJÓÐLEIKHÖSID
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Stöðugir ferðalangar
(ballett)
7. sýning í kvöld kl. 20
blá aðgangskort gilda
8. sýning sunnudag kl. 20
þriöjudag kl. 20
næst síöasta sinn
Með vffið í lúkunum
föstudag kl. 20
næst síðasta sinn
í deiglunni
4. sýning laugard. kl. 20
5. sýning miðvikud. kl. 20
Ath. veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard og
Visaísima.
EUROCARD-VISA
LKIKFKIAC <*/<»
KFYKIAVlKlIK M
Sími 1-66-20 ^
í kvöld kl. 20.30, fáir miöar eftir
sunnud. kl. 20.30, fáir miðar eftir
fimmtud. 8.5 kl. 20.30
laugard. 10.5 kl. 20.30
Fáar sýningar eftir í vor
MllNSKoMR
föstudag uppselt
laugardag uppselt
miðvikud. 7.5 uppselt
föstudag kl. 20.30, fáir miðar eftir
sunnudag 11.5 kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14-20.30
sýningardaga, kl. 14-19 þá daga
semsýningerekki.
Forsalaisíma 13191 virkadaga
kl. 10-12 og 13-16.
Símsala með VISA og
EUROCARD
ÍSLENSKA
ÖPERAN
3(jfovatore
fö. kl. 20, uppselt
lau. kl. 20, fáein sæti
su. kl. 20, fáein sæti
mi. 7. maí kl. 20
fö. 9. maí kl. 20
lau. 10. maí kl. 20, uppselt
su. 11. maí kl. 20
fö. 16. maí kl. 20, fáein sæti
má. 19. maí kl. 20
fö. 23. maí kl. 20
lau. 24. maí kl. 20, síðasta sýning
„ Viöar Gunnarsson meö dúndur-
góðan bassa." (HP. 17/4).
„Kristinn Sigmundsson fór á kost-
um“. (Mbl. 13/4).
„Garðar Cortes var hreint f rábær“.
(HP. 17/4).
„Ólöf Kolbrún blíð, kröftug og angur-
vær“. (HP. 17/4).
„Sigríður Ella seiðmögnuð og ógn-
þrungin." (HP. 17/4).
Miðasala er opin daglega f rá kl.
15.00-19.00 og sýningardaga
til kl. 20.
Símar 11475 og 621077.
Pantiðtímanlega.
Ath. hópafslætti.
EUPOCABO
Arnarhóll veitingahús
opiðfrákl. 18.00.
Óperugestir ath.: fjölbreyttur
matseðill framreiddur
fyrir og eftir sýningar.
Ath. :Borðapantanir í síma 18833.
fll ISTURBÆJAHfíll I
Simi: 11384
Salur 1
Arás á
kolkrabbann
(The Sicilian Connection)
Frumsýning á spennumynd um Maf-
íuna. Sami leikstjóri og aðalleikari
og í sjónvarpsþættinum „Kolkrabb-
inn".
Sérstaklega spennandi og vel gerð,
ný ítölsk-bandarsk spennumynd um
Mafíuna.
Leikstjóri Damiano Damiani, sá
sami og leikstýrði hinum vinsæla
sjónvarpsþætti „Kolkrabbinn". Að-
alhlutverkið leikur Michele Placido
en hann lék einnig aðalhlutverkið í
„Kolkrabbanum".
Myndin er með ensku tali.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Elskhugar Marfu
Stórkostlega vel leikin og gerð, ný,
bandarisk úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Natasja Kinski, John
Savage (Hjartarbaninn), Robert
Mitchum (Blikur á lofti).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Agata Christie:
Raunir saklausra
(Ordeal by Innocence)
Sérstaklega spennandi og vel leikin
kvikmynd eftir hinni frægu sögu Ag-
ötu Christie.
Donald Sutherland, Faye Dunaw-
ay.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÆJÁR8Í&
..Sími 50184
Leíkfélag
Hafnarfjarðar
sýnir:
Galdra
[C)FTUR
AUKASVNING í KVÖLD
1. mai kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
sima50184.
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKIISTARSKCXIISLANDS
LINDARBÆ sMi 21971
TARTUFFE
eftir Moliére
FRUMSÝNING föstud. 2. maí upp-
selt
2. sýn. sunnud. 4. mai kl. 16
3. sýn. mánud. 5. maí kl. 20.30
4. sýn. miðvikud. 7. maí kl. 20.30
Miðasala opnar kl. 5 sýningardaga
nema sunnudaga kl. 14. Sjálfvirkur
símsvari allan sólarhringinn í síma
21971.
Leikstjóri er RADU PENCIULESCU
Leikmynd og búningar: Grétar
Reynisson
Lýsing: David Walter
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f
LAUGARÁS
B i o tzr'
Salur A
Páskamyndin 1986.
Tilnefnd til 11
óskarsverðlauna -
hlaut 7 verðlaun
Pessi stórmynd er byggö á bók Kar-
ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í
sérflokki sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro-
bert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Sýnd laugardaga og sunnudaga
í A-sal kl. 2, 6 og 9.30,
í B-sal kl. 4 og 7.45.
Sýnd mánudaga-föstudaga
í A-sal kl. 5 og 9,
í B-sal kl. 7.
Ath. breyttan sýningartima um
helgar.
Hækkað verð.
Forsala á miðum til næsta dags frá
kl. 16.00 daglega.
Sýnd í C-sal kl. 3, 5 og 7.
20. sýningarvika
Anna kemur út
12. október 1964 var Annie O'Farell
2ja ára gömul og úrskurðuð þroska-
heft og sett á stofnun til lífstíðar. í 11
ár beið hún eftir því að einhver skynj-
aði að í ósjálfbjarga líkama hennar
var skynsöm og heilbrigð sál. Pessi
stórkostlega mynd er byggð á sannri
sögu. Myndin er gerð af Film
Australia.
Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tlna
Arhondis.
Dolby stereo.
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
Ron>y
rceníncja
ÖóttíR
Ævintýramynd
eftirsögu
Astrid Lindgren.
Spennandi, dularfull og
hjartnæm saga.
Umsjón:
Þórhallur Sigurðsson.
Raddir: Bessi Bjarnason,
Anna Þorsteinsdóttir, Guð-
rún Gfsiadóttir o.fl.
ATH.: BREYTTAN
SÝNINGARTÍMA
Sýnd i dag kl. 3, 5.30 og 8
föstudag kl. 4.30, 7 og 9.30
VERÐ KR. 190,-
H /TT L t' i k h Ú S i 0
Musteri óttans
Spenna, ævintýri og alvara, fram-
leidd af Steven Spielberg, eins og
honum er einum lagið.
Blaðaummæli: „Hreint ekki svo slök
afþreyingarmynd, - reyndar sú
besta sem býðst á Stór-
Reykjavíkursvæðinu þessa dag-
ana“ HP.
Dolby Stereo - Bönnuð innan 10
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
FRUMSÝNIR:
Ógn hins óþekkta
Hrikalega spennandi óhugnanleg
mynd, leikstýrð af þeim sem
leikstýrði Poltergeist. Aðalhlutv.:
Steve Raiisback, Peter Firth, Mat-
hilda May. Leikstjóri: Tobe Hoop-
er.
Myndin er með Stereo hljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Frumsýnir
TSMmamm...
mmtatnmtAHSvn.
CHUCK
N0RRIS
Innrásin
Æsileg spennumynd um hrikalega’
hryöjuverkaöldu sem gengur yfir
Bandaríkin. Hvað er að ske? Aðeins
einn maður veit svarið og hann tekur
til sinna ráða ... Aðalhlutv.: Chuck
Norris, Richard Lynch. Leikstjóri:
Joseph Zito.
Myndin er með stereo-hljóm.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10.
Trú, von og kærleikur -
I Spennandi og skemmtileg ný dönsk
I mynd, framhald af hinni vinsælu
mynd „Zappa", sem sýnd var hér
, fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný
ævintýri sem táningarnir Björn, Eric
og Kristin lenda I.
„Mynd sem gleymist ekki auðveld-
lega".
★ ★★★ A.I. Mbl. 19.3.
Aðalhlutverk: Adam Tönsberg, Ul-
rikke Juul Bondo, Lars Simon-
sen.
Leikstjóri: Bille August.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Eins konar hetja
Endursýnum þessa stórgóðu
spennu- og gamanmynd með Ric-
hard Pryor og Margot Kidder í
nokkra daga.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15
Vitnið
Þessi frábæra mynd sem fengið hef-
ur 8 tilnefningar til Oscars-
verðlauna, verður sýnd í nokkra
daga, með Harrison Ford.
Leikstjóri: Peter Welr.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd ki. 9.
MÁNUDAGSMYNDIR
ALLA DAGA
ÍJTVi
Sþennandi og frábærlega vel gerð
hollensk mynd. Leikstjóri: Fons Ra-
demaker.
Blaðaummæli:
„Ein mest sþennandi og fallegasta
mynd sem sést hefur lengi, og af-
bragðs leikur - í öllum hlutverk-
um...“ „Peter Faber er frábær sem
Max Havelaar".
Bönnuð ínnan 14 ára.
Sýnd kl. 9.15.
\m HáSKÚUUfl
iMWtllia SIMI 2 21 40
JOHN CANDY IS ADOUT TO FACE
THE MOST DEVASTATING EXPEDIENCE
KNOWN TO MAN—THE /
FAMILY VACATION. /•
Sumarfríið
Eldfjörug gamanmynd um alveg ein-
stakan hrakfallabálk i sumarfríi.
Leikstjóri Carl Reiner
Aðalhlutverk John Candy, Ricard
Crenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 3-11-82
Tvisvar á ævinni
Þegar Harry verður fimmtugur, er
ekki neitt sérstakt um að vera, en
hann fer þó á krána til að hitta kunn-
íngjana, en ferðin á krána verður af-
drifaríkari en nokkurn gat grunað....
Frábær og snilldarvel gerð, ný, am-
erísk stórmynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna og hlotið hefur frá-
bæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta
fjögurra stjörnu mynd ársins 1986
og hefur Tónabíó Evrópufrumsýn-
ingu á myndinni.
Tónlist: Pat Metheny.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ann-Margaret, Ellen Burstyn,
Amy Madigan.
Leikstjóri: Bud Yorkin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
18936
A-salur
Frumsýning
There arc two sides
to this mystery.
Murder... And Passion.
Skörðótta
hnífsblaðið
Moröin vöktu mikla athygli. Fjölmiðl-
ar fylgdust grannt með þeim
ákærða, enda var hann vel þektur
og efnaður. En það voru tvær hliðar
á þessu máli sem öðrum - morð
annars vegar - ástríða hins vegar.
Ný hörkusþennandi sakamálamynd
f-sórflokki. Góð mynd, góður leikur í
höndum Glenn Close (The world
according to Garp, The big chill, The
natural), Jeff Bridges (The last
picture show, Thunderbolt and
Lightfood, Starman, Against all
odds) og Robert Loggia sem til-
nefndur var til Óskarsverðlauna fyrir
leik sinn i þessari mynd.
Leikstjóri er Rlchard Marquand
(Return of the Jedi, Eye of the
needle).
Sýnd i dag í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og
11.05
föstudag kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuö innan 16 ára.
Dolby stereo. Hækkað verð.
Eins og skepnan deyr
Sýnd í dag í B-sal kl. 3, 5, 7 og 9
föstudag kl. 5, 7 og 9.
Subway
Sýnd ( B-sal kl. 11.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN | Fimmtudagur 1. maí 1986
BlÖHÖ
Sími 78900
Frumsýnir spennumynd
ársins 1986:
Einherjinn
Somewhere,
somehow,
someones
going to poy.
FTrrTrrrrrmry
CORKMANDO
Hér kemur myndin Commando
sem hefur verið viöurkennd sem
„spennumynd ársins 1986“ af
mörgum blöðum erlendis. Com-
mando hefur slegið bæði Rocky IV
og Rambo út í mörgum löndum,
enda er myndin ein spenna frá upp-
hafi til enda.
Aldrei hefur Schwarzenegger verið í
eins miklu banastuði eins og í „Com-,
rnando".
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger, Rae Dawn Chong, Dan He-
daya, Yernon Wells.
Leikstjóri: Mark L. Lester.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Chours Line
"IT IS THE BEST DANCE FILM
AND F0R THAT MATTER
THE BEST M0VIE MUSICAL
F0R YEARS. CH.e E0.r,„ HÍV, P0S!
MICHAEL
D0UGLAS
IS GREAT
as zach:
Erl. blaðaummæli: „Hin fullkomna
skemmtun", L.A. Weekly.
„Besta dans- og söngleikjamyndin í
mörg ár“, N.Y. Post.
„Michael Douglas frábær að
vanda", KCBS-TV.
Leikstjóri: Richard Attenborough.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Nílargimsteinninn
Reteasal tn IweiMi Cenany loi iijpi Doiáito
Við sáum hið mikla grín og spennu í
„Romancing the Stone" en nú er
það „Jewel of the Nile" sem bætir
um betur.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Myndin er í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Njósnarar eins og við
Splunkuný og þrælfyndin grínmynd
með hinum snjöllu grínurum Chevy
Chase og Dan Akryod, gerð af hin-
um frábæra leikstjóra John Landis.
Spies like us var ein aösóknar-
mesta myndin í Bandarikjunum um
sl. jól.
Chase og Akroyd eru sendir í mik-
inn njósnaleiðangur, og þá er nú
aldeilis við „góðu“ að búast.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
ROCKYIV
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Doiph Lundgren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.